Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Stjórnvöld vita ekki hversu margir flóttamenn frá Venesúela eru á Íslandi

Út­lend­inga­stofn­un býr ekki yf­ir upp­lýs­ing­um um hversu marg­ir íbú­ar frá Venesúela sem feng­ið hafa vernd sem flótta­menn hér á landi eru enn þá hér. Stjórn­völd hafa ákveð­ið að hætta að veita Venesúela­bú­um sjálf­krafa við­bót­ar­vernd hér á landi vegna breyttra að­stæðna í land­inu.

Stjórnvöld vita ekki hversu margir flóttamenn frá Venesúela eru á Íslandi
Fjöldi óljós og atvinnuþáttaka góð Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra hefur áhyggjur af því að Venesúelabúar setjist upp á velferðarkerfið á Íslandi en óljóst er hversu flóttamenn frá landinu búa hér nú. Mynd: Bára Huld Beck

Útlendingastofnun býr ekki yfir upplýsingum um það hversu margir af þeim tæplega þúsund íbúum frá Venesúela sem fengið hafa vernd sem flóttamenn hér á landi frá árinu 2020 búa enn þá hér á landi. Þetta kemur fram í svörum frá Útlendingastofnun við spurningum Heimildarinnar. „Útlendingastofnun er ekki með upplýsingar um búsetu þeirra sem hafa fengið veitta alþjóðlega vernd hér á landi,“ segir í svarinu.

 Alls 717 íbúar frá Venesúela fengu alþjóðlega vernd eða vibótarvernd hér á landi í fyrra til samanburðar við 130 árið 2020 og 131 árið á undan. 

Þar til í desember í fyrra fékk fólk frá Venesúela sjálfkrafa vernd hér á landi í ljósi ástandsins í landinu. Þessi niðurstaða byggði á mati kærunefndar útlendingamála. Útlendingastofnun hætti hins vegar að veita Venesúelabúum sjálfkrafa vernd og hóf endurskoðun á matinu á ástandinu í landinu sem leitt hefur til þess að fólk frá landinu fær ekki sjálfkrafa stöðu …

Kjósa
9
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár