Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Vöruð við að tala eins og „rasistar út í loftið“

Bæj­ar­full­trúi Sjálf­stæð­is­flokks­ins í Reykja­nes­bæ full­yrti á bæj­ar­stjórn­ar­fundi að í versl­un­um í bæn­um væru neyð­ar­hnapp­ar vegna hæl­is­leit­enda. Hann við­ur­kenn­ir nú að þetta sé ekki rétt. Á fund­in­um tal­aði bæj­ar­full­trúi Um­bót­ar um ágang hæl­is­leit­enda. Bæj­ar­full­trúi Sam­fylk­ing­ar­inn­ar var­aði fólk við að tala eins og ras­ist­ar. Verk­efna­stjóri hjá Rauða kross­in­um seg­ir slæmt þeg­ar yf­ir­völd láti ljót orð, byggð á sögu­sögn­um, falla um flótta­fólk sem sé í af­ar við­kvæmri stöðu.

Bæjarstjórnarfundur í Reykjanesbæ 21. mars síðastliðinn

Í bæjarstjórn Reykjanesbæjar hefur að undanförnu verið rætt um álagið sem fylgi auknum fjölda flóttafólks í bænum. En þegar rætt hefur verið um þessa stöðu og hvernig sé best að bregðast við hafa nokkrir bæjarfulltrúar talað um einhvers konar ágang og ógn sem stafi af umsækjendum um vernd og flóttafólki. Fólkið virði ekki íslenskar umgengnisreglur, íbúar séu hræddir, ástandið sé óbærilegt, verslanir séu komnar með neyðarhnappa vegna ágangs „hælisleitenda“ og fleira í þessum dúr.

Þarna er ekki verið að tala um álag á innviði vegna fjölda þeirra sem hingað hafa leitað skjóls heldur því velt upp og jafnvel fullyrt að af þeim geti stafað hætta. Þetta er ekki stutt með gögnum og þegar Heimildin kannaði sannleiksgildi orða nokkurra bæjarfulltrúa um umsækjendur um vernd og flóttafólk kom í ljós að þær standast fæstar skoðun. 

Viðurkennir að hafa trúað flökkusögum

Málefni flóttafólks og umsækjenda …

Kjósa
21
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • skrifaði
    Fólk sem talar með rassgatinu.
    0
  • Jón Ragnarsson skrifaði
    Íslensk pólitík snýst um lygar og ómerkilegheit. Fólkið í Reykjanesbæ er að sýna sig sem ,,mikið veikt fólk", en hvers vegna ?
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár