Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Öll gögn til að halda úti draumaliðsleik í Bestu deild kvenna til staðar

Ís­lensk­ur Topp­fót­bolti gaf þær skýr­ing­ar í upp­hafi Ís­lands­móts­ins í knatt­spyrnu að ekki væri hægt að bjóða upp á draumaliðs­leik fyr­ir Bestu deild kvenna þar sem töl­fræði­gögn séu ekki að­gengi­leg. Það er ekki rétt. For­seti Hags­muna­sam­taka knatt­spyrnu­kvenna seg­ir vilj­ann ein­fald­lega skorta hjá Ís­lensk­um Topp­fót­bolta.

Öll gögn til að halda úti draumaliðsleik í Bestu deild kvenna til staðar
Draumalið Öll gögn til að halda úti draumaliðsleik í Bestu deild kvenna, eru til staðar, eina sem þarf er vilji frá Íslenskum Toppfótbolta til að afla þeirra. Mynd: Heiða Helgadóttir

Draumaliðsleikur (e. Fantasy football) Bestu deildar karla í knattspyrnu fór í loftið í byrjun apríl. Leikurinn gengur þannig fyrir sig að spilarar stilla upp liðum með leikmönnum sem spila í tiltekinni deild, og fá síðan stig í takt við það hvernig leikmönnunum gengur inni á vellinum.

Draumaliðsleikur gengur þannig fyrir sig að spilarar stilla upp liðum með leikmönnum sem spila í tiltekinni deild, og fá síðan stig í takt við það hvernig leikmönnunum gengur inni á vellinum.

Nokkrum dögum áður en leikurinn hófst greindi Fótbolti.net frá því að enginn draumaliðsleikur yrði í boði fyrir Bestu deild kvenna. Íslenskur Toppfótbolti (ÍTF), hagsmunasamtök félaga í efstu deildum, heldur úti leiknum og gaf þá skýringu að tölfræðigögn sem nauðsynleg eru til að keyra leikinn áfram séu ekki í boði fyrir Bestu deild kvenna.

Það reyndist ekki rétt. „Gögnin voru til taks. Ef viljinn hefði verið til staðar hefði alveg verið hægt …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár