Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Öll gögn til að halda úti draumaliðsleik í Bestu deild kvenna til staðar

Ís­lensk­ur Topp­fót­bolti gaf þær skýr­ing­ar í upp­hafi Ís­lands­móts­ins í knatt­spyrnu að ekki væri hægt að bjóða upp á draumaliðs­leik fyr­ir Bestu deild kvenna þar sem töl­fræði­gögn séu ekki að­gengi­leg. Það er ekki rétt. For­seti Hags­muna­sam­taka knatt­spyrnu­kvenna seg­ir vilj­ann ein­fald­lega skorta hjá Ís­lensk­um Topp­fót­bolta.

Öll gögn til að halda úti draumaliðsleik í Bestu deild kvenna til staðar
Draumalið Öll gögn til að halda úti draumaliðsleik í Bestu deild kvenna, eru til staðar, eina sem þarf er vilji frá Íslenskum Toppfótbolta til að afla þeirra. Mynd: Heiða Helgadóttir

Draumaliðsleikur (e. Fantasy football) Bestu deildar karla í knattspyrnu fór í loftið í byrjun apríl. Leikurinn gengur þannig fyrir sig að spilarar stilla upp liðum með leikmönnum sem spila í tiltekinni deild, og fá síðan stig í takt við það hvernig leikmönnunum gengur inni á vellinum.

Draumaliðsleikur gengur þannig fyrir sig að spilarar stilla upp liðum með leikmönnum sem spila í tiltekinni deild, og fá síðan stig í takt við það hvernig leikmönnunum gengur inni á vellinum.

Nokkrum dögum áður en leikurinn hófst greindi Fótbolti.net frá því að enginn draumaliðsleikur yrði í boði fyrir Bestu deild kvenna. Íslenskur Toppfótbolti (ÍTF), hagsmunasamtök félaga í efstu deildum, heldur úti leiknum og gaf þá skýringu að tölfræðigögn sem nauðsynleg eru til að keyra leikinn áfram séu ekki í boði fyrir Bestu deild kvenna.

Það reyndist ekki rétt. „Gögnin voru til taks. Ef viljinn hefði verið til staðar hefði alveg verið hægt …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár