Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Öll gögn til að halda úti draumaliðsleik í Bestu deild kvenna til staðar

Ís­lensk­ur Topp­fót­bolti gaf þær skýr­ing­ar í upp­hafi Ís­lands­móts­ins í knatt­spyrnu að ekki væri hægt að bjóða upp á draumaliðs­leik fyr­ir Bestu deild kvenna þar sem töl­fræði­gögn séu ekki að­gengi­leg. Það er ekki rétt. For­seti Hags­muna­sam­taka knatt­spyrnu­kvenna seg­ir vilj­ann ein­fald­lega skorta hjá Ís­lensk­um Topp­fót­bolta.

Öll gögn til að halda úti draumaliðsleik í Bestu deild kvenna til staðar
Draumalið Öll gögn til að halda úti draumaliðsleik í Bestu deild kvenna, eru til staðar, eina sem þarf er vilji frá Íslenskum Toppfótbolta til að afla þeirra. Mynd: Heiða Helgadóttir

Draumaliðsleikur (e. Fantasy football) Bestu deildar karla í knattspyrnu fór í loftið í byrjun apríl. Leikurinn gengur þannig fyrir sig að spilarar stilla upp liðum með leikmönnum sem spila í tiltekinni deild, og fá síðan stig í takt við það hvernig leikmönnunum gengur inni á vellinum.

Draumaliðsleikur gengur þannig fyrir sig að spilarar stilla upp liðum með leikmönnum sem spila í tiltekinni deild, og fá síðan stig í takt við það hvernig leikmönnunum gengur inni á vellinum.

Nokkrum dögum áður en leikurinn hófst greindi Fótbolti.net frá því að enginn draumaliðsleikur yrði í boði fyrir Bestu deild kvenna. Íslenskur Toppfótbolti (ÍTF), hagsmunasamtök félaga í efstu deildum, heldur úti leiknum og gaf þá skýringu að tölfræðigögn sem nauðsynleg eru til að keyra leikinn áfram séu ekki í boði fyrir Bestu deild kvenna.

Það reyndist ekki rétt. „Gögnin voru til taks. Ef viljinn hefði verið til staðar hefði alveg verið hægt …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
6
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár