Öll gögn til að halda úti draumaliðsleik í Bestu deild kvenna til staðar

Ís­lensk­ur Topp­fót­bolti gaf þær skýr­ing­ar í upp­hafi Ís­lands­móts­ins í knatt­spyrnu að ekki væri hægt að bjóða upp á draumaliðs­leik fyr­ir Bestu deild kvenna þar sem töl­fræði­gögn séu ekki að­gengi­leg. Það er ekki rétt. For­seti Hags­muna­sam­taka knatt­spyrnu­kvenna seg­ir vilj­ann ein­fald­lega skorta hjá Ís­lensk­um Topp­fót­bolta.

Öll gögn til að halda úti draumaliðsleik í Bestu deild kvenna til staðar
Draumalið Öll gögn til að halda úti draumaliðsleik í Bestu deild kvenna, eru til staðar, eina sem þarf er vilji frá Íslenskum Toppfótbolta til að afla þeirra. Mynd: Heiða Helgadóttir

Draumaliðsleikur (e. Fantasy football) Bestu deildar karla í knattspyrnu fór í loftið í byrjun apríl. Leikurinn gengur þannig fyrir sig að spilarar stilla upp liðum með leikmönnum sem spila í tiltekinni deild, og fá síðan stig í takt við það hvernig leikmönnunum gengur inni á vellinum.

Draumaliðsleikur gengur þannig fyrir sig að spilarar stilla upp liðum með leikmönnum sem spila í tiltekinni deild, og fá síðan stig í takt við það hvernig leikmönnunum gengur inni á vellinum.

Nokkrum dögum áður en leikurinn hófst greindi Fótbolti.net frá því að enginn draumaliðsleikur yrði í boði fyrir Bestu deild kvenna. Íslenskur Toppfótbolti (ÍTF), hagsmunasamtök félaga í efstu deildum, heldur úti leiknum og gaf þá skýringu að tölfræðigögn sem nauðsynleg eru til að keyra leikinn áfram séu ekki í boði fyrir Bestu deild kvenna.

Það reyndist ekki rétt. „Gögnin voru til taks. Ef viljinn hefði verið til staðar hefði alveg verið hægt …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Langþráður draumur um búskap rættist
2
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár