Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Fuglaflensuveiran sýnir aðlögun að spendýrum

Skæð fuglaflensa geis­ar enn í Evr­ópu, einu og hálfu eft­ir að far­ald­ur­inn hófst. Far­fugl­arn­ir fara einn af öðr­um að lenda á Ís­landi eft­ir dvöl á vetr­ar­stöðv­um sín­um nær mið­baug. „Mikl­ar lík­ur eru á því að ís­lensk­ir far­fugl­ar geti ver­ið sýkt­ir vegna þess að marg­ar teg­und­ir þeirra koma frá sýkt­um svæð­um í Evr­ópu,“ seg­ir sér­greina­dýra­lækn­ir ali­fugla­sjúk­dóma hjá MAST.

Fuglaflensuveiran sýnir aðlögun að spendýrum

Þúsundir pelíkana í Perú hafa dáið úr fuglaflensu undanfarna mánuði. Fjöldadauði hefur á sama tíma orðið meðal sæljóna. Veiran hefur ekki aðeins greinst í áður óséðum fjölda villtra fuglategunda heldur hefur hún einnig greinst í minkum, refum, þvottabjörnum og björnum, m.a. í Bandaríkjunum, þar sem farga hefur þurft tugum milljóna alifugla frá því að einn skæðasti fuglaflensufaraldur sem sögur fara af hófst fyrir tæplega tveimur árum. Nokkrar manneskjur í Asíu hafa smitast en veiran er þó ekki talin smitast manna á milli og hætta á að fólk smitist í Evrópu er talin lítil. Enn sem komið er. Hún hefur stökkbreyst á flakki sínu um heiminn síðustu mánuði, rétt eins og við vitum nú flest, eftir heimsfaraldur kórónuveirunnar, að gerist. Og hún mun halda áfram að stökkbreytast. Hvaða eiginleika hún mun öðlast á þeirri þróunarbraut er enn óvíst. Það sem hins vegar er fullvíst er að flensan hefur aldrei verið jafn …

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Gudbrandur Jonsson skrifaði
    Það er skoðun mín að þegar bændur í Evrópu hófu að sprauta, kúa, svína og hænsnaskít á tún sín, sem áburði, uppgerjuðum og illalyktandi, þá um leið smituðust farfuglarnir af dýravírusum, vírusar úr endaþörmum húsdýra, kýr, nautgripir, svín og hænsfuglaskítur. Þessi notkunn á dýraskít er í andstöðu við stefnu Efnahagsbandalagsins um loftgæði og jarðvegsmengunn og eru þetta um 20 milljón tonn af dýraskít. Hvar er eftirlitskerfi Efnahagsbandalagsins í þessum málum eða fer öll orkan í að eltast við flugvélaeigendur.
    0
  • Ingimundur Bergmann skrifaði
    Get ekki lesið nema byrjun greinarinnar. 😒
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Hvalfjörðurinn endi ekki sem „ruslahaugur alls konar tilrauna“
2
SkýringVindorka á Íslandi

Hval­fjörð­ur­inn endi ekki sem „ruslahaug­ur alls kon­ar til­rauna“

Ra­feldsneytis­verk­smiðj­ur eru sögu­lega orku­frek­ar. Þær eru líka fyr­ir­ferð­ar­mikl­ar og með tengd­um mann­virkj­um á borð við bryggj­ur og virkj­an­ir yrði rask af þeim mik­ið. „Má ekki ákveða á ein­hverj­um tíma­punkti að nóg sé kom­ið?“ spyr kona í Hval­firði sem myndi sjá 60 metra há­an kyndil ra­feldsneytis­verk­smiðju á Grund­ar­tanga frá jörð­inni sinni.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“
Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
2
RannsóknCarbfix-málið

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
3
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár