Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Fuglaflensuveiran sýnir aðlögun að spendýrum

Skæð fuglaflensa geis­ar enn í Evr­ópu, einu og hálfu eft­ir að far­ald­ur­inn hófst. Far­fugl­arn­ir fara einn af öðr­um að lenda á Ís­landi eft­ir dvöl á vetr­ar­stöðv­um sín­um nær mið­baug. „Mikl­ar lík­ur eru á því að ís­lensk­ir far­fugl­ar geti ver­ið sýkt­ir vegna þess að marg­ar teg­und­ir þeirra koma frá sýkt­um svæð­um í Evr­ópu,“ seg­ir sér­greina­dýra­lækn­ir ali­fugla­sjúk­dóma hjá MAST.

Fuglaflensuveiran sýnir aðlögun að spendýrum

Þúsundir pelíkana í Perú hafa dáið úr fuglaflensu undanfarna mánuði. Fjöldadauði hefur á sama tíma orðið meðal sæljóna. Veiran hefur ekki aðeins greinst í áður óséðum fjölda villtra fuglategunda heldur hefur hún einnig greinst í minkum, refum, þvottabjörnum og björnum, m.a. í Bandaríkjunum, þar sem farga hefur þurft tugum milljóna alifugla frá því að einn skæðasti fuglaflensufaraldur sem sögur fara af hófst fyrir tæplega tveimur árum. Nokkrar manneskjur í Asíu hafa smitast en veiran er þó ekki talin smitast manna á milli og hætta á að fólk smitist í Evrópu er talin lítil. Enn sem komið er. Hún hefur stökkbreyst á flakki sínu um heiminn síðustu mánuði, rétt eins og við vitum nú flest, eftir heimsfaraldur kórónuveirunnar, að gerist. Og hún mun halda áfram að stökkbreytast. Hvaða eiginleika hún mun öðlast á þeirri þróunarbraut er enn óvíst. Það sem hins vegar er fullvíst er að flensan hefur aldrei verið jafn …

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Gudbrandur Jonsson skrifaði
    Það er skoðun mín að þegar bændur í Evrópu hófu að sprauta, kúa, svína og hænsnaskít á tún sín, sem áburði, uppgerjuðum og illalyktandi, þá um leið smituðust farfuglarnir af dýravírusum, vírusar úr endaþörmum húsdýra, kýr, nautgripir, svín og hænsfuglaskítur. Þessi notkunn á dýraskít er í andstöðu við stefnu Efnahagsbandalagsins um loftgæði og jarðvegsmengunn og eru þetta um 20 milljón tonn af dýraskít. Hvar er eftirlitskerfi Efnahagsbandalagsins í þessum málum eða fer öll orkan í að eltast við flugvélaeigendur.
    0
  • Ingimundur Bergmann skrifaði
    Get ekki lesið nema byrjun greinarinnar. 😒
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár