Þessi grein birtist fyrir rúmlega 3 mánuðum.

Vinna saman að heilbrigðu heilbrigðiskerfi

„Ör­yggi starfs­manna er ör­yggi sjúk­linga,“ seg­ir Ásta Krist­ín sem stend­ur að stofn­un hags­muna­sam­taka fyr­ir heil­brigð­is­starfs­menn, sjúk­linga og að­stand­end­ur þeirra sem lent hafa í al­var­leg­um at­vik­um í heil­brigðis­kerf­inu. „Upp­lif­un­in er erf­ið fyr­ir alla að­ila.“

Vinna saman að heilbrigðu heilbrigðiskerfi
Allir í sama liði Ásta Kristín Andrésdóttir, einn þriggja stofnenda Heilsuhags, hagsmunasamtaka heilbrigðisstarfsmanna, sjúklinga og aðstandenda þeirra sem orðið hafa fyrir alvarlegu atviki í heilbrigðisþjónustu, segir mikilvægt að styðja jafn vel við báða hópa, starfsmenn og sjúklinga og aðstandendur þeirra og samtökin muni vinna að því. Mynd: Heiða Helgadóttir

Síðasta sumar komu tveir hjúkrunarfræðingar að máli við Ástu Kristínu Andrésdóttur til að athuga hvort hún hefði hug á að stofna með þeim hagsmunasamtök. Ásta Kristín er hjúkrunarfræðingur og eini heilbrigðisstarfsmaðurinn hér á landi sem hefur sætt ákæru fyrir manndráp af gáleysi í starfi. Hagsmunasamtökin hafa það á stefnuskránni að gæta hagsmuna starfsmanna sem hafa lent í óvæntum atvikum í störfum sínum, sem og sjúklinga og aðstandendur þeirra sem hafa lent í atvikum. Með óvæntum atvikum er átt við óhappatilvik, mistök, vanrækslu eða önnur atvik sem valdið hafa sjúklingi tjóni eða hefðu getað valdið sjúklingi tjóni.

„Fólk skilur kannski ekki hvernig samtökin geta verið fyrir bæði heilbrigðisstarfsmenn og sjúklinga og aðstandendur þeirra, því sumir telja kannski að þessir hópar séu upp á móti hvor öðrum og í sitt hvoru liðinu,“ segir Ásta, „en afleiðingarnar geta verið þær sömu fyrir alla aðila, áfallastreita eða áfallastreituröskun. Upplifunin er erfið fyrir alla aðila og við viljum styðja þá.“

Öryggi starfsmanna er öryggi sjúklinga, segir hún. „Þetta er samofið. Ef þú ert öruggur í vinnu minnka líkurnar á að eitthvað gerist sem átti ekki að gerast.“

Hafa mismunandi reynslu

Stofnfélagarnir hafa allar reynslu af því að takast á við óvænt atvik inni í heilbrigðiskerfinu, en hafa þó verið í mismunandi hlutverkum. Gyða og Málfríður þekkja það að takast á við þetta sem sjúklingur annars vegar og aðstandandi hins vegur og Ásta sem heilbrigðisstarfsmaður. Sér hún fyrir sér að geta stutt aðra heilbrigðisstarfsmenn sem lenda í slíkri stöðu. „Þegar ég var sýknuð þá átti allt að verða í lagi. Það var enginn sem sagði mér að eftir þriggja ára áfallastreitu myndi heimurinn minn kollvarpast.“

Telur landlæknisembættið ekki nógu hlutlaustGyða Ölvisdóttir, einn þriggja stofnenda Heilsuhags, segir landlæknisembættið ekki nógu hlutlaust þegar kemur að rannsókn atvika vegna nálægð þess við kerfið.

Hún sér fyrir sér að vinna með starfsmönnum í grúbbum, svo þeir hafi tækifæri til að tjá sig um þessi atvik. Hún vill styðja þá svo þeir „detti ekki fram af brúninni“ þegar málinu er lokið. „Ef mál fara í ákæruferli má viðkomandi ekki tjá sig á opinberum vettvangi. En hann getur komið til okkar, tjáð sig þar og við hlustum.“ Sjálf hefði hún grætt mikið á því að slíkt úrræði væri til staðar fyrir hana á sínum tíma.  

Mikilvægt að óttast ekki refsilöggjöfina

Að mati Ástu er mikilvægt að fræða heilbrigðisgeirann um langtímaáhrif þess að lenda í atviki, en um leið efla fræðslu um mikilvægi þess að skrá atvik, svo hægt sé að læra af þeim. „Það er mikilvægt að vera ekki hræddur við refsilöggjöfina, því það er verið að vinna að því að breyta henni,“ segir hún og vísar til þess að nú liggja fyrir í samráðsgátt stjórnvalda drög að frumvarpi um refsiábyrgð vegna alvarlegra atvika í heilbrigðisþjónustu. 

„Við verðum öll neytendur kerfisins á einum tímapunkti eða öðrum“
Gyða Ölvisdóttir

Stærsta breytingin sem frumvarpið felur í sér er að hægt er að gera heilbrigðisstofnanir ábyrgar þegar alvarleg atvik leiða til dauðsfalls eða stórfellds líkamstjóns, að því gefnu að atvikið megi rekja til margra samverkandi þátta í starfsemi hlutaðeigandi stofnunar, frekar en einstaka heilbrigðisstarfsfólki. 

Í drögunum segir að núgildandi ábyrgðarkerfi í heilbrigðiskerfinu byggi refsiábyrgð fyrst og fremst á sök einstaklinga, sem geti haft margvíslegar neikvæðar afleiðingar fyrir heilbrigðiskerfið. Það geti „beinlínis hindrað framþróun öryggismenningar og dregið úr öryggi sjúklinga“.  

Alvarleg atvik Fjöldi tilkynninga um alvarleg atvik eftir mánuði, árin 2021 og 2022.

Samtökin eru ekki stríðsverkfæri

Ásta Kristín skrifaði umsögn um frumvarpið þar sem hún greindi meðal annars frá því að nýju hagsmunasamtökin Heilsuhagur gætu gagnast í fræðslustarfsemi. „Það er ekki hugsað sem stríðsverkfæri gegn heilbrigðiskerfinu, heldur meira sem ábending um að báknið, Landspítalinn, ríkið og aðrar heilbrigðisstofnanir taki málin alvarlega, hugsi um sína húsbóndaábyrgð, hlusti á sjúklinga og aðstandendur ásamt því að hlúa að sínu starfsfólki og verja það fyrir til dæmis umfjöllunum í fjölmiðlum þar sem fólk er nafngreint.“

Þar segir jafnframt að von hennar sé að stofnuð verði óháð nefnd innan heilbrigðiskerfisins til að yfirfara atvik. Í frumvarpinu er gert ráð fyrir að atvik verði rannsökuð af Landlæknisembættinu, jafnvel þótt lögregla hafi fyrst fengið tilkynningu um málið. Ef um refsiverða háttsemi í heilbrigðisþjónustu sé að ræða verði það áfram lögregla sem sinnir rannsókninni. 

„Það var enginn sem sagði mér að eftir þriggja ára stanslausri áfallastreitu myndi heimurinn minn kollvarpast“
Ásta Kristín Andrésdóttir

Ásta segir mikilvægt að heilbrigðisstarfsmenn og sjúklingar hafi trú á því að málin rati í réttan farveg. „Að þú lendir ekki í þeirri stöðu að vera sakborningur eða sakfelld fyrir kerfi sem styður ekki rétt við þig.“

Undir þessa krefu tekur Gyða Ölvisdóttir, önnur þeirra sem kom að máli við Ástu á sínum tíma. Hún segir embætti Landlæknis ekki geta talist hlutlaus stofnun þegar kemur að rannsókn atvika, vegna nálægðar stofnunarinnar við heilbrigðiskerfið. Því óski hún einnig eftir því að sett verði á stofn óháð rannsóknarnefnd til að rannsaka atvik. Heilbrigðisyfirvöld ættu einnig að nota þjónustukannanir í uppbyggingu á gæðastarfi og öryggismenningu, með reglubundnum hætti. Sjálf skrifaði hún meistararitgerð um slíkar kannanir. 

Úrvinnsla alvarlegra atvikaFjöldi tilkynninga um alvarleg atvik eftir árum og stöðu úrvinnslu.

 Allir verða neytendur heilbrigðiskerfisins

Gyða segir mikilvægt að fræða heilbrigðisstarfsfólk um hvernig best sé að bregðast við sjúklingum og aðstandendum þeirra þegar atvik verða. Lögbundið er að halda skrá um óvænt atvik í heilbrigðiskerfinu, í þeim tilgangi að finna skýringar á þeim og leita leiða til að tryggja að þau endurtaki sig ekki, en heilbrigðisstarfsfólk eigi það til að gera lítið úr vandamálinu til að lágmarka hættuna á að lenda í því sama og Ásta, og enda sem sakborningur í lögreglumáli. Þess vegna er mikilvægt fyrir Gyðu að í samtökunum sé vettvangur fyrir bæði heilbrigðisstarfsfólk og sjúklinga og aðstandendur þeirra, að slík samvinna geti leitt af sér „heilbrigt heilbrigðiskerfi“ eins og hún orðar það. „Það er mikilvægt að skjólstæðingar heilbrigðisþjónustu fái tækifæri til þess að byggja upp betri þjónustu,“ segir hún og bætir við: „Við verðum öll neytendur kerfisins á einum tímapunkti eða öðrum.“ 

 Hún segist hafa fengið jákvæð viðbrögð við stofnun samtakanna, nokkrir hafi sett sig í samband við hana og hrósað þeim þremur fyrir framtakið. Af því að það þýðir að „loksins sé eitthvað að gerast í þessum málum“ hér á landi. Framundan er aðalfundur samtakanna, sem fer fram þann 2. mars á hjúkrunarheimilinu Skjóli. 

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sigurvin Lárus Jónsson
1
Það sem ég hef lært

Sigurvin Lárus Jónsson

Að standa með strák­um

Sig­ur­vin Lár­us Jóns­son á táp­mikla drengi en reynsl­an hef­ur kennt hon­um að grunn­skóla­kerf­ið mæti þörf­um drengja ekki nægi­lega vel. Hann hef­ur set­ið skóla­fundi þar sem styrk­leik­ar sona hans eru sagð­ir veik­leik­ar, og reynt að leysa vanda með að­ferð­um sem gera meira ógagn en gagn.
Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Hús­verð­ir eigna sinna

Það er þrot­laus vinna að gæta eigna sinna. Því meira sem mað­ur á því lengri eru vakt­ir hús­varð­ar­ins.
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
3
Leiðari

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Að jarða kon­ur

Á með­an kon­ur eru raun­veru­lega myrt­ar af mönn­um er áhersl­an í um­ræð­unni á meint mann­orðs­morð gegn mönn­um.
Amman í Grjótaþorpinu: „Hún var barnavernd“
4
Nærmynd

Amm­an í Grjóta­þorp­inu: „Hún var barna­vernd“

„Hún var fé­lags­þjón­usta, hún var barna­vernd, hún var al­vöru,“ seg­ir skáld­kon­an Didda um Lauf­eyju Jak­obs­dótt­ur, sem var gjarn­an köll­uð amm­an í Grjóta­þorp­inu. Didda var ein af þeim sem áttu at­hvarf hjá Lauf­eyju þeg­ar ann­að skjól var hvergi að finna. Krakk­arn­ir gátu alltaf kom­ið eins og þeir voru, en að sögn Diddu var styrk­ur Lauf­eyj­ar sá að hún við­ur­kenndi fólk, sama hvaða stétt og stöðu það hafði.
„Ég hélt alltaf að þetta væri svo tímabundið“
5
Viðtal

„Ég hélt alltaf að þetta væri svo tíma­bund­ið“

Una Rún­ars­dótt­ir festi vext­ina á hús­næð­is­lán­inu sína fyr­ir tveim­ur ár­um síð­an og á því von á því að þeir losni vor­ið 2024. Fram til þessa, nýj­ustu frétta um stýri­vaxta­hækk­an­ir, upp­lifði hún vaxta­hækk­an­ir og verð­bólg­una sem tíma­bund­ið ástand og hélt því að væri bú­ið að leysa úr stöð­unni þeg­ar vext­irn­ir myndu losna. Nú er hún ekki svo viss um að svo verði raun­in og hræð­ist því að þurfa selja heim­il­ið næsta vor.
Það kostar að fara út úr dyrunum
6
ViðtalLífskjarakrísan

Það kost­ar að fara út úr dyr­un­um

Edda Þöll Kent­ish upp­lif­ir breytt­an veru­leika í verð­bólgu og vaxta­þenslu sem stað­ið hef­ur síð­ustu miss­eri. Hún og mað­ur­inn henn­ar reyndu að sýna var­kárni og spenna bog­ann ekki um of þeg­ar þau keyptu sér íbúð en þurfa nú að hugsa sig tvisvar um áð­ur en nokk­uð er keypt eða nokk­urt er keyrt.
„Ég hef ekki einu sinni fengið boð í atvinnuviðtöl“
7
Fréttir

„Ég hef ekki einu sinni feng­ið boð í at­vinnu­við­töl“

Rafa­ela Georgs­dótt­ir hef­ur um langt skeið leit­að að störf­um þar sem mennt­un henn­ar gæti nýst en án ár­ang­urs. Rafa­ela er mennt­að­ur lög­fræð­ing­ur frá Bras­il­íu með sér­hæf­ingu í um­hverf­is­vernd.

Mest lesið

  • Sigurvin Lárus Jónsson
    1
    Það sem ég hef lært

    Sigurvin Lárus Jónsson

    Að standa með strák­um

    Sig­ur­vin Lár­us Jóns­son á táp­mikla drengi en reynsl­an hef­ur kennt hon­um að grunn­skóla­kerf­ið mæti þörf­um drengja ekki nægi­lega vel. Hann hef­ur set­ið skóla­fundi þar sem styrk­leik­ar sona hans eru sagð­ir veik­leik­ar, og reynt að leysa vanda með að­ferð­um sem gera meira ógagn en gagn.
  • Sif Sigmarsdóttir
    2
    Pistill

    Sif Sigmarsdóttir

    Hús­verð­ir eigna sinna

    Það er þrot­laus vinna að gæta eigna sinna. Því meira sem mað­ur á því lengri eru vakt­ir hús­varð­ar­ins.
  • Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
    3
    Leiðari

    Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

    Að jarða kon­ur

    Á með­an kon­ur eru raun­veru­lega myrt­ar af mönn­um er áhersl­an í um­ræð­unni á meint mann­orðs­morð gegn mönn­um.
  • Amman í Grjótaþorpinu: „Hún var barnavernd“
    4
    Nærmynd

    Amm­an í Grjóta­þorp­inu: „Hún var barna­vernd“

    „Hún var fé­lags­þjón­usta, hún var barna­vernd, hún var al­vöru,“ seg­ir skáld­kon­an Didda um Lauf­eyju Jak­obs­dótt­ur, sem var gjarn­an köll­uð amm­an í Grjóta­þorp­inu. Didda var ein af þeim sem áttu at­hvarf hjá Lauf­eyju þeg­ar ann­að skjól var hvergi að finna. Krakk­arn­ir gátu alltaf kom­ið eins og þeir voru, en að sögn Diddu var styrk­ur Lauf­eyj­ar sá að hún við­ur­kenndi fólk, sama hvaða stétt og stöðu það hafði.
  • „Ég hélt alltaf að þetta væri svo tímabundið“
    5
    Viðtal

    „Ég hélt alltaf að þetta væri svo tíma­bund­ið“

    Una Rún­ars­dótt­ir festi vext­ina á hús­næð­is­lán­inu sína fyr­ir tveim­ur ár­um síð­an og á því von á því að þeir losni vor­ið 2024. Fram til þessa, nýj­ustu frétta um stýri­vaxta­hækk­an­ir, upp­lifði hún vaxta­hækk­an­ir og verð­bólg­una sem tíma­bund­ið ástand og hélt því að væri bú­ið að leysa úr stöð­unni þeg­ar vext­irn­ir myndu losna. Nú er hún ekki svo viss um að svo verði raun­in og hræð­ist því að þurfa selja heim­il­ið næsta vor.
  • Það kostar að fara út úr dyrunum
    6
    ViðtalLífskjarakrísan

    Það kost­ar að fara út úr dyr­un­um

    Edda Þöll Kent­ish upp­lif­ir breytt­an veru­leika í verð­bólgu og vaxta­þenslu sem stað­ið hef­ur síð­ustu miss­eri. Hún og mað­ur­inn henn­ar reyndu að sýna var­kárni og spenna bog­ann ekki um of þeg­ar þau keyptu sér íbúð en þurfa nú að hugsa sig tvisvar um áð­ur en nokk­uð er keypt eða nokk­urt er keyrt.
  • „Ég hef ekki einu sinni fengið boð í atvinnuviðtöl“
    7
    Fréttir

    „Ég hef ekki einu sinni feng­ið boð í at­vinnu­við­töl“

    Rafa­ela Georgs­dótt­ir hef­ur um langt skeið leit­að að störf­um þar sem mennt­un henn­ar gæti nýst en án ár­ang­urs. Rafa­ela er mennt­að­ur lög­fræð­ing­ur frá Bras­il­íu með sér­hæf­ingu í um­hverf­is­vernd.
  • „Hvar er Kristrún?“
    8
    Vettvangur

    „Hvar er Kristrún?“

    Blaða­mað­ur Heim­ild­ar­inn­ar fylgd­ist með fundi Sam­fylk­ing­ar­inn­ar um heil­brigð­is­mál á Eg­ils­stöð­um.
  • Samherji dregur Odee fyrir dómara í Bretlandi
    9
    Fréttir

    Sam­herji dreg­ur Odee fyr­ir dóm­ara í Bretlandi

    Sam­herji fékk lög­bann á vef­síðu sem er hluti af lista­verk­inu „We‘re Sorry“ eft­ir Odd Ey­stein Frið­riks­son, Odee. „Þetta er að mínu mati hrein og bein rit­skoð­un á ís­lenskri mynd­list og lista­verk­inu mínu. Ég for­dæmi það,“ seg­ir lista­mað­ur­inn.
  • Býr sig undir „skell fasteignaeigenda á næsta ári“
    10
    FréttirLífskjarakrísan

    Býr sig und­ir „skell fast­eigna­eig­enda á næsta ári“

    Ásta Sigrún Helga­dótt­ir, um­boðs­mað­ur skuld­ara, seg­ir að embætt­ið sé að búa sig und­ir fjölda um­sókna frá fast­eigna­eig­end­um í fjár­hags­vanda. Greina megi auk­inn óró­leika og jafn­vel kvíða hjá fólki sem þigg­ur símaráð­gjöf hjá embætt­inu. Flest sem fá að­stoð eru ör­yrkj­ar og lág­launa­fólk á leigu­mark­aði og seg­ir Ásta Sigrún að rík­is­stjórn­in verði að bregð­ast við vanda þess hóps.

Mest lesið í vikunni

Hafa keypt varnarbúnað af Veiðihúsinu Sakka fyrir 46 milljónir frá áramótum
1
Allt af létta

Hafa keypt varn­ar­bún­að af Veiði­hús­inu Sakka fyr­ir 46 millj­ón­ir frá ára­mót­um

Sig­ríð­ur Björk Guð­jóns­dótt­ir rík­is­lög­reglu­stjóri vann langt fram á kvöld við tryggja ör­yggi gesta á leið­toga­fundi Evr­ópu­ráðs­ins. Hún vill ekki svara hvaða skot­vopn hafi ver­ið keypt fyr­ir fund­inn né hvað verð­ur af þeim.
Sigurvin Lárus Jónsson
2
Það sem ég hef lært

Sigurvin Lárus Jónsson

Að standa með strák­um

Sig­ur­vin Lár­us Jóns­son á táp­mikla drengi en reynsl­an hef­ur kennt hon­um að grunn­skóla­kerf­ið mæti þörf­um drengja ekki nægi­lega vel. Hann hef­ur set­ið skóla­fundi þar sem styrk­leik­ar sona hans eru sagð­ir veik­leik­ar, og reynt að leysa vanda með að­ferð­um sem gera meira ógagn en gagn.
Íbúar á Nesinu um samfélagið: „Fólkið hérna á pening og það sést“
3
Spurt & svaraðElítusamfélagið á Nesinu

Íbú­ar á Nes­inu um sam­fé­lag­ið: „Fólk­ið hérna á pen­ing og það sést“

Blaða­mað­ur Heim­ild­ar­inn­ar tók fólk tali á Eiðis­torgi á Seltjarn­ar­nesi og spurði það spurn­inga um sam­fé­lag­ið. Í svör­um fólks­ins kem­ur með­al ann­ars fram að eitt­hvað sé um stétta­skipt­ingu í sveit­ar­fé­lag­inu og að það sé sam­fé­lag fólks sem á pen­inga.
Sif Sigmarsdóttir
4
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Hús­verð­ir eigna sinna

Það er þrot­laus vinna að gæta eigna sinna. Því meira sem mað­ur á því lengri eru vakt­ir hús­varð­ar­ins.
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
5
Leiðari

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Að jarða kon­ur

Á með­an kon­ur eru raun­veru­lega myrt­ar af mönn­um er áhersl­an í um­ræð­unni á meint mann­orðs­morð gegn mönn­um.
Amman í Grjótaþorpinu: „Hún var barnavernd“
6
Nærmynd

Amm­an í Grjóta­þorp­inu: „Hún var barna­vernd“

„Hún var fé­lags­þjón­usta, hún var barna­vernd, hún var al­vöru,“ seg­ir skáld­kon­an Didda um Lauf­eyju Jak­obs­dótt­ur, sem var gjarn­an köll­uð amm­an í Grjóta­þorp­inu. Didda var ein af þeim sem áttu at­hvarf hjá Lauf­eyju þeg­ar ann­að skjól var hvergi að finna. Krakk­arn­ir gátu alltaf kom­ið eins og þeir voru, en að sögn Diddu var styrk­ur Lauf­eyj­ar sá að hún við­ur­kenndi fólk, sama hvaða stétt og stöðu það hafði.
„Ég hélt alltaf að þetta væri svo tímabundið“
7
Viðtal

„Ég hélt alltaf að þetta væri svo tíma­bund­ið“

Una Rún­ars­dótt­ir festi vext­ina á hús­næð­is­lán­inu sína fyr­ir tveim­ur ár­um síð­an og á því von á því að þeir losni vor­ið 2024. Fram til þessa, nýj­ustu frétta um stýri­vaxta­hækk­an­ir, upp­lifði hún vaxta­hækk­an­ir og verð­bólg­una sem tíma­bund­ið ástand og hélt því að væri bú­ið að leysa úr stöð­unni þeg­ar vext­irn­ir myndu losna. Nú er hún ekki svo viss um að svo verði raun­in og hræð­ist því að þurfa selja heim­il­ið næsta vor.

Mest lesið í mánuðinum

Þóra Dungal fallin frá
1
Menning

Þóra Dungal fall­in frá

Þóra Dungal, sem varð tákn­mynd X-kyn­slóð­ar­inn­ar á Ís­landi skömmu fyr­ir alda­mót­in þeg­ar hún fór með að­al­hlut­verk í kvik­mynd­inni Blossa ár­ið 1997, er fall­in frá.
Rík elíta sem býr í einbýlishúsum, er með húshjálp og keyrir um á Teslu
2
GreiningElítusamfélagið á Nesinu

Rík elíta sem býr í ein­býl­is­hús­um, er með hús­hjálp og keyr­ir um á Teslu

Elít­ur og valda­kjarn­ar á Ís­landi eru lík­legri til að hreiðra um sig í tveim­ur sveit­ar­fé­lög­um á höf­uð­borg­ar­svæð­inu en öðr­um bú­setu­kjörn­um lands­ins, á Seltjarn­ar­nesi og í Garða­bæ. Hag­töl­ur sýna svart á hvítu að þar eru áhersl­ur, stjórn­mála­skoð­an­ir og sam­setn­ing íbúa allt önn­ur en í ná­granna­sveit­ar­fé­lög­un­um.
Líf mitt að framanverðu
3
Það sem ég hef lært

Sigmundur Ernir Rúnarsson

Líf mitt að framan­verðu

Sig­mund­ur Ern­ir Rún­ars­son rifjar upp hvernig krakk­arn­ir í grunn­skól­an­um hans voru flokk­að­ir eins og rusl, í þá sem voru not­hæf­ir og hent­uðu til end­ur­vinnslu – og hina sem máttu missa sín, og áhrif þess á líf þeirra til full­orð­ins­ára. Jafn­vel til enda­lok­anna.
Alkóhólismi rændi heilsu hennar vegna meðvirkni
4
Viðtal

Alkó­hólismi rændi heilsu henn­ar vegna með­virkni

Helga Ósk­ars­dótt­ir var þjök­uð af and­legri og lík­am­legri van­líð­an vegna alkó­hól­isma. Samt var það ekki hún sem mis­not­aði áfengi eða önn­ur vímu­efni, held­ur var hún orð­in virki­lega veik af með­virkni. Hún var ekki nema fer­tug en leið eins og gam­alli konu. Hún leit­aði sér hjálp­ar, náði bata og hef­ur aldrei ver­ið frísk­ari, 73 ára, þriggja barna móð­ir og sex barna amma.
Lögreglumaður villti á sér heimildir vegna Samherjagjörningsins
5
Fréttir

Lög­reglu­mað­ur villti á sér heim­ild­ir vegna Sam­herja­gjörn­ings­ins

Rann­sókn­ar­lög­reglu­mað­ur­inn Gísli Jök­ull Gísla­son hélt því fram að hann væri sjálf­stætt starf­andi blaða­mað­ur þeg­ar hann reyndi að kom­ast að því hver stæði á bak við „We‘re Sorry“ gjörn­ing­inn. Tölvu­póst­ana sendi hann úr vinnu­net­fangi sínu en greindi ekki frá því að hann væri lög­reglu­mað­ur.
Eigandi Arnarlax óttast að tími sjókvía sé senn á enda á Íslandi
6
FréttirLaxeldi

Eig­andi Arn­ar­lax ótt­ast að tími sjókvía sé senn á enda á Ís­landi

Norska lax­eld­is­fyr­ir­tæk­ið Salm­ar AS, stærsti hlut­hafi Arn­ar­lax á Bíldu­dal, hef­ur áhyggj­ur af því að tími sjókvía á Ís­landi kunni senn að vera á enda. Á sama tíma þró­ar fyr­ir­tæk­ið af­l­ands­lausn­ir í lax­eldi sem flytja eiga iðn­að­inn út á rúm­sjó.
Borgaði 2 milljónir fyrir sögufrægt hús á Flateyri sem metið er á 20
7
Fréttir

Borg­aði 2 millj­ón­ir fyr­ir sögu­frægt hús á Flat­eyri sem met­ið er á 20

Sögu­frægt timb­ur­hús á Flat­eyri var selt til einka­að­ila í fyrra fyr­ir 1/10 af fast­eigna­mati. Í hús­inu er rek­in bóka- og gjafa­vöru­versl­un. Minja­sjóð­ur Ön­und­ar­fjarð­ar réði ekki við að fjár­magna end­ur­bæt­ur á hús­inu og reyndi að gefa Ísa­fjarð­ar­bæ það. Þeg­ar það gekk ekki bauðst eig­anda versl­un­ar­inn­ar, 'Ág­ústu Guð­munds­dótt­ur, tæki­færi á að kaupa það fyr­ir yf­ir­töku skulda.

Mest lesið í mánuðinum

  • Þóra Dungal fallin frá
    1
    Menning

    Þóra Dungal fall­in frá

    Þóra Dungal, sem varð tákn­mynd X-kyn­slóð­ar­inn­ar á Ís­landi skömmu fyr­ir alda­mót­in þeg­ar hún fór með að­al­hlut­verk í kvik­mynd­inni Blossa ár­ið 1997, er fall­in frá.
  • Rík elíta sem býr í einbýlishúsum, er með húshjálp og keyrir um á Teslu
    2
    GreiningElítusamfélagið á Nesinu

    Rík elíta sem býr í ein­býl­is­hús­um, er með hús­hjálp og keyr­ir um á Teslu

    Elít­ur og valda­kjarn­ar á Ís­landi eru lík­legri til að hreiðra um sig í tveim­ur sveit­ar­fé­lög­um á höf­uð­borg­ar­svæð­inu en öðr­um bú­setu­kjörn­um lands­ins, á Seltjarn­ar­nesi og í Garða­bæ. Hag­töl­ur sýna svart á hvítu að þar eru áhersl­ur, stjórn­mála­skoð­an­ir og sam­setn­ing íbúa allt önn­ur en í ná­granna­sveit­ar­fé­lög­un­um.
  • Líf mitt að framanverðu
    3
    Það sem ég hef lært

    Sigmundur Ernir Rúnarsson

    Líf mitt að framan­verðu

    Sig­mund­ur Ern­ir Rún­ars­son rifjar upp hvernig krakk­arn­ir í grunn­skól­an­um hans voru flokk­að­ir eins og rusl, í þá sem voru not­hæf­ir og hent­uðu til end­ur­vinnslu – og hina sem máttu missa sín, og áhrif þess á líf þeirra til full­orð­ins­ára. Jafn­vel til enda­lok­anna.
  • Alkóhólismi rændi heilsu hennar vegna meðvirkni
    4
    Viðtal

    Alkó­hólismi rændi heilsu henn­ar vegna með­virkni

    Helga Ósk­ars­dótt­ir var þjök­uð af and­legri og lík­am­legri van­líð­an vegna alkó­hól­isma. Samt var það ekki hún sem mis­not­aði áfengi eða önn­ur vímu­efni, held­ur var hún orð­in virki­lega veik af með­virkni. Hún var ekki nema fer­tug en leið eins og gam­alli konu. Hún leit­aði sér hjálp­ar, náði bata og hef­ur aldrei ver­ið frísk­ari, 73 ára, þriggja barna móð­ir og sex barna amma.
  • Lögreglumaður villti á sér heimildir vegna Samherjagjörningsins
    5
    Fréttir

    Lög­reglu­mað­ur villti á sér heim­ild­ir vegna Sam­herja­gjörn­ings­ins

    Rann­sókn­ar­lög­reglu­mað­ur­inn Gísli Jök­ull Gísla­son hélt því fram að hann væri sjálf­stætt starf­andi blaða­mað­ur þeg­ar hann reyndi að kom­ast að því hver stæði á bak við „We‘re Sorry“ gjörn­ing­inn. Tölvu­póst­ana sendi hann úr vinnu­net­fangi sínu en greindi ekki frá því að hann væri lög­reglu­mað­ur.
  • Eigandi Arnarlax óttast að tími sjókvía sé senn á enda á Íslandi
    6
    FréttirLaxeldi

    Eig­andi Arn­ar­lax ótt­ast að tími sjókvía sé senn á enda á Ís­landi

    Norska lax­eld­is­fyr­ir­tæk­ið Salm­ar AS, stærsti hlut­hafi Arn­ar­lax á Bíldu­dal, hef­ur áhyggj­ur af því að tími sjókvía á Ís­landi kunni senn að vera á enda. Á sama tíma þró­ar fyr­ir­tæk­ið af­l­ands­lausn­ir í lax­eldi sem flytja eiga iðn­að­inn út á rúm­sjó.
  • Borgaði 2 milljónir fyrir sögufrægt hús á Flateyri sem metið er á 20
    7
    Fréttir

    Borg­aði 2 millj­ón­ir fyr­ir sögu­frægt hús á Flat­eyri sem met­ið er á 20

    Sögu­frægt timb­ur­hús á Flat­eyri var selt til einka­að­ila í fyrra fyr­ir 1/10 af fast­eigna­mati. Í hús­inu er rek­in bóka- og gjafa­vöru­versl­un. Minja­sjóð­ur Ön­und­ar­fjarð­ar réði ekki við að fjár­magna end­ur­bæt­ur á hús­inu og reyndi að gefa Ísa­fjarð­ar­bæ það. Þeg­ar það gekk ekki bauðst eig­anda versl­un­ar­inn­ar, 'Ág­ústu Guð­munds­dótt­ur, tæki­færi á að kaupa það fyr­ir yf­ir­töku skulda.
  • Fóru tómhent heim af fæðingardeildinni
    8
    Viðtal

    Fóru tóm­hent heim af fæð­ing­ar­deild­inni

    Særós Lilja Tor­d­enskjöld Berg­sveins­dótt­ir var geng­in 23 vik­ur með sitt fyrsta barn þeg­ar ógæf­an skall á. Hún lýs­ir hér að­drag­and­an­um að barn­smissi, dvöl­inni á spít­al­an­um og sorg­inni.
  • Sif Sigmarsdóttir
    9
    Pistill

    Sif Sigmarsdóttir

    Ósjálf­bjarga óvit­ar

    Disney­land hafði frá opn­un ár­ið 1955 þótt skemmti­garð­ur í hæsta gæða­flokki þar sem ýtr­ustu ör­yggis­kröf­um var fram­fylgt. Hvað fór úr­skeið­is?
  • Hrafn Jónsson
    10
    Pistill

    Hrafn Jónsson

    Ég á þetta ekki en má þetta víst

    Ís­land er löngu bú­ið að gefa sjálfs­ákvörð­un­ar­rétt og auð­lind­ir þjóð­ar­inn­ar til gam­alla frekra kalla. Land­ið þarf ekki að hafa áhyggj­ur af framsali til Evr­ópu­sam­bands­ins.

Nýtt efni

Dropinn dýrastur á Íslandi
Fréttir

Drop­inn dýr­ast­ur á Ís­landi

Bens­ín­lítr­inn er hvergi dýr­ari inn­an EES-svæð­is­ins en á Ís­landi og raun­ar er bens­ín­verð á Ís­landi það þriðja hæsta í heim­in­um. Álög­ur sem hið op­in­bera legg­ur á bens­ín eru þó hærri í sex­tán ESB-ríkj­um en þær eru á Ís­landi.
Volaða land
Bíó Tvíó#239

Volaða land

Í síð­asta þætti Bíó Tvíó í bili ræða Andrea og Stein­dór kvik­mynd Hlyns Pálma­son­ar frá 2022, Volaða land. Fleiri þætt­ir eru í boði á Pat­reon síðu Bón­us Tvíó: www.pat­reon.com/biot­vio
Þroskahjálp: Rafbyssuvæðing lögreglunnar „hrollvekjandi tilhugsun“
FréttirRafbyssuvæðing lögreglunnar

Þroska­hjálp: Raf­byssu­væð­ing lög­regl­unn­ar „hroll­vekj­andi til­hugs­un“

Sér­fræð­ing­ur og fram­kvæmda­stjóri hjá Þroska­hjálp segja að sam­tök­in hafi áhyggj­ur af raf­byssu­væð­ingu lög­regl­unn­ar. Þroska­hjálp hef­ur fund­að með embætti rík­is­lög­reglu­stjóra vegna þessa. Ástæð­an er sú að lög­regl­an hafi ekki nægi­lega þekk­ingu á stöðu fólks með fötl­un sem hún kann að þurfa að hafa af­skipti af.
Kjartan hættir sem stjórnarformaður
FréttirLaxeldi

Kjart­an hætt­ir sem stjórn­ar­formað­ur

Kjart­an Ólafs­son er hætt­ur sem stjórn­ar­formað­ur Arn­ar­lax eft­ir að hafa leitt fé­lag­ið um ára­bil. Stofn­andi stærsta hlut­hafa Arn­ar­lax, Gustav Witzoe, kem­ur inn í stjórn­ina.
Hækkanir á afborgunum valda magaverk
Fréttir

Hækk­an­ir á af­borg­un­um valda maga­verk

Af­borg­an­ir á hús­næð­is­láni sex manna fjöl­skyldu á höf­uð­borg­ar­svæð­inu hafa hækk­að um 116 þús­und krón­ur á 18 mán­uð­um. Fjöl­skyld­an hef­ur þurft að ganga á sparn­að til að ráða við reglu­leg út­gjöld og er nú í því ferli að breyta lán­inu úr óverð­tryggðu í verð­tryggt til að ráða við af­borg­an­irn­ar.
„Ég hef ekki einu sinni fengið boð í atvinnuviðtöl“
Fréttir

„Ég hef ekki einu sinni feng­ið boð í at­vinnu­við­töl“

Rafa­ela Georgs­dótt­ir hef­ur um langt skeið leit­að að störf­um þar sem mennt­un henn­ar gæti nýst en án ár­ang­urs. Rafa­ela er mennt­að­ur lög­fræð­ing­ur frá Bras­il­íu með sér­hæf­ingu í um­hverf­is­vernd.
Hvað kostar lítri af mjólk?
Fréttir

Hvað kost­ar lítri af mjólk?

Þing­menn þjóð­ar­inn­ar gisk­uðu á verð á ein­um lítra af mjólk og svör­uðu öðr­um spurn­ing­um um verð­til­finn­ingu sína.
Hvalveiðar Kristjáns sem djúpleikur
Ingi Freyr Vilhjálmsson
PistillHvalveiðar

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Hval­veið­ar Kristjáns sem djúp­leik­ur

Hval­veið­ar Kristjáns Lofts­son­ar snú­ast um ann­að og meira en pen­inga þar sem þær eru órök­rétt­ar út frá fjár­hags­legu sjón­ar­miði. Mann­fræð­ing­ur­inn Clifford Greetz rann­sak­aði hana­at á Balí fyr­ir meira en hálfri öld en þar má finna skýr­ing­ar sem geta hjálp­að til við að skilja ástríðu Kristjáns fyr­ir hval­veið­um.
Verðbólgan er meira hagnaðar- en launadrifin
Stefán Ólafsson
Aðsent

Stefán Ólafsson

Verð­bólg­an er meira hagn­að­ar- en launa­drif­in

Það er beint sam­band milli auk­ins hlut­ar fyr­ir­tækja af þjóð­ar­kök­unni og auk­inn­ar verð­bólgu, en nei­kvætt sam­band milli hlut­ar launa­fólks og verð­bólgu.
Ísland situr á vannýttum mannauði meðal innflytjenda
Fréttir

Ís­land sit­ur á vannýtt­um mannauði með­al inn­flytj­enda

Hlut­fall inn­flytj­enda sem lok­ið hafa há­skóla­námi er nærri því tvö­falt á við inn­fædda Ís­lend­inga með­al fé­lags­manna í að­ild­ar­fé­lög­um ASÍ og BSRB. Rann­sókn­ir sýna að inn­flytj­end­ur, einkum kon­ur, eru oft og tíð­um of­mennt­að­ar fyr­ir þau störf sem þær sinna.
Bensínverð það sama og fyrir ári en hlutur olíufélaga hefur tvöfaldast
Greining

Bens­ín­verð það sama og fyr­ir ári en hlut­ur olíu­fé­laga hef­ur tvö­fald­ast

Við­mið­un­ar­verð á bens­ín­lítra er tæp­lega 308 krón­ur nú en var 307 krón­ur fyr­ir ári. Í maí í fyrra tóku olíu­fé­lög­in sem selja Ís­lend­ing­um bens­ín 31,24 krón­ur af hverj­um seld­um lítra. Nú taka þau 62,67 krón­ur af hverj­um seld­um lítra.
Friður hins heilaga refs?
Flækjusagan

Frið­ur hins heil­aga refs?

Hefðu Bret­ar átt að semja frið við Hitler ár­ið 1940 til að koma í veg fyr­ir frek­ara mann­fall?

Mest lesið undanfarið ár

  • Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
    1
    Rannsókn

    Jón Bald­vin við nem­anda: „Viltu hitta mig eft­ir næsta tíma“

    Fimmtán ára stúlka í Haga­skóla hélt dag­bók vor­ið 1970 þar sem hún lýs­ir kyn­ferð­is­leg­um sam­skipt­um við Jón Bald­vin Hanni­bals­son sem þá var 31 árs gam­all kenn­ari henn­ar. Í bréfi sem hann sendi stúlk­unni seg­ist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu henn­ar.
  • Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
    2
    Viðtal

    Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

    „Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/
  • „Ég get ekki lifað við þessa lygi“
    3
    Viðtal

    „Ég get ekki lif­að við þessa lygi“

    Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir seg­ir lög­regl­una hafa brugð­ist þeg­ar dótt­ir henn­ar hvarf fyr­ir fimm ár­um síð­an. Nefnd um eft­ir­lit með störf­um lög­reglu ger­ir fjöl­marg­ar at­huga­semd­ir við fram­göngu lög­reglu í mál­inu og bein­ir til­mæl­um um úr­bæt­ur til rík­is­lög­reglu­stjóra. „Ég biðst ein­lægr­ar af­sök­un­ar,“ skrif­ar Grím­ur Gríms­son, sem var hamp­að sem hetju og tók á móti við­ur­kenn­ingu sem mað­ur árs­ins. „Það var ótrú­lega sárt,“ seg­ir Sig­ur­laug. Sér hafi ver­ið fórn­að fyr­ir ímynd lög­regl­unn­ar.
  • „Hann hefur ekki beðist afsökunar“
    4
    Fréttir

    „Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

    Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.
  • Lifði af þrjú ár á götunni
    5
    Viðtal

    Lifði af þrjú ár á göt­unni

    Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.
  • Þóra Dungal fallin frá
    6
    Menning

    Þóra Dungal fall­in frá

    Þóra Dungal, sem varð tákn­mynd X-kyn­slóð­ar­inn­ar á Ís­landi skömmu fyr­ir alda­mót­in þeg­ar hún fór með að­al­hlut­verk í kvik­mynd­inni Blossa ár­ið 1997, er fall­in frá.
  • „Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
    7
    Afhjúpun

    „Hann var ekki að kaupa að­gengi að mér þeg­ar hann lán­aði mér pen­ing“

    Katrín Lóa Kristrún­ar­dótt­ir þótt­ist hepp­in þeg­ar henni var tjáð af vinnu­veit­anda sín­um, Helga Vil­hjálms­syni í Góu, að hann gæti lán­að henni fyr­ir út­borg­un í íbúð. Hún hefði þó aldrei þeg­ið slíkt lán ef hún hefði vit­að hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýs­ir því að eft­ir lán­veit­ing­una hafi hún þurft að sitja und­ir kyn­ferð­is­legri áreitni Helga svo mán­uð­um skipti. Helgi bið­ur Katrínu Lóu af­sök­un­ar á fram­ferði sínu.
  • Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
    8
    Úttekt

    Mata-veld­ið: Skattaund­an­skot og sam­keppn­is­brot í skjóli rík­is­ins

    Mata-systkin­in og fyr­ir­tæki þeirra hafa ít­rek­að ver­ið gerð aft­ur­reka með við­skiptaflétt­ur sem fólu í sér að koma mörg hundruð millj­óna hagn­aði und­an skatti. Á sama tíma og fyr­ir­tæki fjöl­skyld­unn­ar byggja hagn­að sinn á sölu mat­væla und­ir toll­vernd, hafa þau greitt há­ar sekt­ir fyr­ir sam­keppn­is­brot og lagst í ómælda vinnu við að kom­ast und­an því að greiða skatta hér á landi, með við­skiptaflétt­um í gegn­um þekkt skatta­skjól.
  • Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
    9
    Viðtal

    Skutl­að sex­tán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“

    Ingi­björg Lára Sveins­dótt­ir var sex­tán ára þeg­ar henni var ek­ið á Litla-Hraun í heim­sókn­ir til manns sem afplán­aði átta ára dóm fyr­ir full­komna am­feta­mín­verk­smiðju. Hún seg­ir sorg­legt að starfs­fólk hafi ekki séð hættu­merk­in þeg­ar hún mætti. Eng­inn hafi gert at­huga­semd við ald­ur henn­ar, þeg­ar henni var vís­að inn í her­bergi með steyptu rúmi þar sem henn­ar beið tölu­vert eldri mað­ur með hættu­leg­an af­brota­fer­il.
  • Eigandi Mandi ákærður fyrir líkamsárás: „Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið, ítrekað“
    10
    Fréttir

    Eig­andi Mandi ákærð­ur fyr­ir lík­ams­árás: „Hann spark­aði í mag­ann á mér og sló mig í höf­uð­ið, ít­rek­að“

    Hlal Jarah, eig­andi veit­inga­stað­ar­ins Mandi hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að ráð­ast með bar­smíð­um á Kefs­an Fatehi á ann­an dag jóla 2020. Upp­tök­ur sýna Hlal slá Kefs­an í höf­uð­ið og sparka í hana. Sjálf lýs­ir hún ógn­un­um, morð­hót­un­um og kyn­ferð­is­legri áreitni af hendi Hlal og manna hon­um tengd­um.