Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

1004. spurningaþraut: Elsti dýragarður heimsins

1004. spurningaþraut: Elsti dýragarður heimsins

Fyrri aukaspurning:

Þetta dýr heitir tamandúa á flestum hinna stærri tungumála og raunar á íslensku líka. Þetta er frekar lítt kunn frænka annarrar tegundar sem er öllu þekktari. Þær frænkur eru svipaðar í útliti en þó er ein mikilvæg undantekning þar á. Hvað nefnist frænkan?

***

Aðalspurningar:

1.  Charles Lutwidge Dodgson hét maður enskur og dó 65 ára árið 1898. Fyrir hvað er hann lang, langþekktastur — en reyndar ekki undir þessu nafni?

2.  Undir hvaða nafni vann hann það afrek sem gerði hann frægan?

3.  Dodgson var — auk þess sem gerði hann frægan — vel menntaður í hvaða fræðum?

4.  Hvað nefndist síðasti keisari Rússaveldis?

5.  Hvar er stærsta óbyggða eyjan við Íslandsstrendur?

6.  Hvað gerðist á D-degi, sem kallaður er?

7.  Í leikritinu Mátulegir í Borgarleikhúsinu er fjallað um tilraun sem fjórir miðaldra karlar gera á sjálfum sér. Í hverju felst tilraunin?

8.  Í hvaða íslenska stöðuvatni eru Sandey og Nesjaey?

9.  Árið 1752 var opnaður dýragarður í evrópskri stórborg. Hann er elsti dýragarður heims sem hefur verið starfræktur samfellt. En í hvaða stórborg var hann og er?

10.  Hvað er — í grófum dráttum — ákvarðað af fjölda róteinda (prótona) í kjarna frumeinda, eða atóma?

***

Seinni aukaspurning:

Svona var kápumynd einnar sígildrar sögu í formi teiknimyndasögu. Hver var sagan?

Og svo gefst þér hér kostur á lárviðarstigi með eikarlaufi og stjörnu: Hvað heitir risinn?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Hann skrifaði Lísu í Undralandi. 

2.  Lewis Carroll.

3.  Stærðfræði.

4.  Nikulás.

5.  Í Faxaflóa.

6.  Innrásin í Normandý 1944.

7.  Að kanna afleiðingar þess að vera ævinlega "hóflega" drukknir.

8.  Í Þingvallavatni.

9.  Vínarborg.

10.  Sætistala, röð frumefna í lotukerfinu. 

***

Svör við aukaspurningum:

Tamandúa er náfrænka mauraætunnar. Hana skortir langa trýnið sem prýðir stóru frænku.

Mauraæta

Kápumyndin er aftur á móti af Ódysseifskviðu Hómers. Risinn hét Pólýfemus. 

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Flosi Guðmundsson skrifaði
    Lewis Carroll var líka liðtækur ljósmyndari og tók ma margar myndir af Alice Liddel fáklæddri. Þetta er ekki gróft en á mörkunum. Hún var innan við fermingu.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Myndir af neyðarmóttöku sendar áfram: „Ekki myndir sem ég vildi sjá af sjálfri mér“
1
FréttirKynferðisbrot

Mynd­ir af neyð­ar­mót­töku send­ar áfram: „Ekki mynd­ir sem ég vildi sjá af sjálfri mér“

Lög­reglu var heim­ilt að senda mynd­ir sem tekn­ar voru af Guðnýju S. Bjarna­dótt­ur á neyð­ar­mót­töku fyr­ir þo­lend­ur kyn­ferð­isof­beld­is á verj­anda manns sem hún kærði fyr­ir nauðg­un. Þetta er nið­ur­staða Per­sónu­vernd­ar. Guðný seg­ir ótækt að gerend­ur í kyn­ferð­isaf­brota­mál­um geti með þess­um hætti feng­ið að­gang að við­kvæm­um mynd­um af þo­lend­um. „Þetta er bara sta­f­rænt kyn­ferð­isof­beldi af hendi lög­regl­unn­ar.“
Brotaþolinn tekur skellinn
6
LífiðMetoo

Brota­þol­inn tek­ur skell­inn

Kon­ur eru í mikl­um meiri­hluta þeirra sem verða fyr­ir kyn­ferð­is­legri áreitni karl­kyns yf­ir­manns á vinnu­stöð­um. Drífa Snæ­dal, talskona Stíga­móta, seg­ir að slík áreitni geti orð­ið til þess að kon­ur upp­lifi jafn­vel skömm og sum­ar hrökklast úr starfi þeg­ar ástand­ið er orð­ið óbæri­legt. Þetta of­beldi get­ur haft áhrif á sjálfs­mynd og sjálfs­traust við­kom­andi konu og and­lega líð­an.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Grunaði að það ætti að reka hana
1
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.
Pólverjar æfir vegna ólígarkans okkar
4
FréttirÓlígarkinn okkar

Pól­verj­ar æf­ir vegna ólíg­ark­ans okk­ar

Áhrifa­mikl­ir pólsk­ir stjórn­mála­menn brugð­ust í vik­unni harka­lega við frétt­um af því að ólíg­arki frá Bela­rús, sem ít­rek­að hef­ur ver­ið reynt að beita við­skipta­þving­un­um, vegna tengsla hans við ein­ræð­is­stjórn­ina í Minsk, hefði kom­ið sér fyr­ir í Var­sjá. Um er að ræða ís­lenska kjör­ræð­is­mann­inn í Bela­rús, sem fer allra sinna ferða í skjóli vernd­ar sem sendi­full­trúi Bela­rús. Óá­sætt­an­legt er að hann sé full­trúi Ís­lands, seg­ir sér­fræð­ing­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Lögreglan á nýrri slóð: Fundu skilaboð Þorsteins
1
AfhjúpunSamherjaskjölin

Lög­regl­an á nýrri slóð: Fundu skila­boð Þor­steins

Tækni­mönn­um á veg­um hér­aðssak­sókn­ara tókst á dög­un­um að end­ur­heimta á ann­að þús­und smá­skila­boð sem fóru á milli Þor­steins Más Bald­vins­son­ar og Jó­hann­es­ar Stef­áns­son­ar, á með­an sá síð­ar­nefndi var við störf í Namib­íu. Skila­boð­in draga upp allt aðra mynd en for­stjór­inn og aðr­ir tals­menn fyr­ir­tæk­is­ins hafa reynt að mála síð­ustu fimm ár.
Grunaði að það ætti að reka hana
4
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár