Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Heimilin standa undir um 60 prósent af umhverfissköttum

Fyr­ir­tæki á Ís­landi borga minnsta hlut­fall af um­hverf­is­skött­um á Norð­ur­lönd­un­um og með því allra lægsta í Evr­ópu.

Heimilin standa undir um 60 prósent af umhverfissköttum

Íslensk heimili bera hærra hlutfall umhverfisskatta á Íslandi en heimili annars staðar á Norðurlöndunum. Litlu munar þó á íslenskum og dönskum heimilum í þessum samanburði. Þetta kemur fram í tölum um slíka skatta sem Hagstofan hefur nú birt í fyrsta sinn. Tölurnar sýna að íslensk fyrirtæki borga lægsta hlutfall umhverfisskatta allra fyrirtækja á Norðurlöndunum. 

Ríkissjóður innheimti samtals rúma 55 milljarða króna í umhverfisskatta á síðasta ári, sem samsvarar um 5 prósentum af heildarskattinnheimtu ríkisins. Heimili landsins borga því rúma 33 milljarða á ári í umhverfisskatta. 

Eurostat, hagstofa Evrópusambandsins, skilgreinir umhverfisskatta alla þá skatta sem lagðir eru á einstaklinga, fyrirtæki eða hluti sem hafa skaðleg áhrif á umhverfið. Skattarnir sem teljast með skiptast í fjóra meginflokka; orkuskatta, flutningsskatta, mengunarskatta og auðlindaskatta. Sem dæmi flokkast skattar af bensíni sem orkuskattar og skattar af bifreiðum, eins og bifreiðagjöld, sem flutningsskattar. Þá flokkast gjöld á úrgang …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
2
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár