Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Kyrrþey ólgar

Bóka­blað­ið bregð­ur á leik í um­fjöll­un um glæpa­sög­ur og fær fólk sem kem­ur í starfi sínu á einn eða ann­an hátt að saka­mál­um til að greina og meta hinar blóð­ugu bók­mennt­ir. Helgi Gunn­laugs­son las nýju bók­ina hans Arn­ald­ar Ind­riða­son­ar, Í kyrr­þey. Helgi er pró­fess­or í fé­lags­fræði við Há­skóla Ís­lands og hef­ur rannskað af­brot og af­brota­fræði en í doktor­s­verk­efni sínu tók Helgi fyr­ir af­brot á Ís­landi í al­þjóð­legu sam­hengi.

Kyrrþey ólgar
Bók

Kyrr­þey

Höfundur Arnaldur Indriðason
Forlagið - Vaka-Helgafell
283 blaðsíður
Gefðu umsögn

Bókablaðið bregður á leik í umfjöllun um glæpasögur og fær fólk sem kemur í starfi sínu á einn eða annan hátt að glæpum og sakamálum til að greina hinar blóðugu bókmenntir og meta þær. Að þessu sinni fékk bókablaðið Helga Gunnlaugsson til að lesa og greina nýju bókina hans Arnaldar Indriðasonar, Í kyrrþey. Helgi er prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands og hefur rannskað afbrot og afbrotafræði en í doktorsverkefni sínu tók Helgi fyrir afbrot á Íslandi í alþjóðlegu samhengi.


Íslendingar hafa löngum stært sig af því að vera mikil bókaþjóð og fjöldi útgefinna bóka, mikil sala og útbreiddur bóklestur, virðist staðfesta þessa ímynd af þjóðinni. Þess vegna vekur athygli hversu seint íslenskir höfundar byrjuðu að skrifa glæpasögur og hve stutt er síðan þær urðu veigamikill hluti af bókaflórunni. Glæpasögur væntanlega ekki álitnar nógu fínar fyrir söguþjóðina en hugsanlega voru íslenskir glæpir ekki taldir nægilega merkilegir eða trúverðugir sem söguefni …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Við erum ekkert „trailer trash“
1
VettvangurHjólhýsabyggðin

Við er­um ekk­ert „trailer trash“

Lilja Kar­en varð ólétt eft­ir gla­sa­frjóvg­un þeg­ar hún bjó á tjald­svæð­inu í Laug­ar­daln­um og á dög­un­um fagn­aði dótt­ir henn­ar árs af­mæli. Af­mæl­is­veisl­an var hald­in í hjól­hýsi litlu fjöl­skyld­unn­ar á Sæv­ar­höfða, þar sem þær mæðg­ur búa ásamt hinni mömm­unni, Frið­meyju Helgu. „Okk­ar til­finn­ing er að það hafi ver­ið leit­að að ljót­asta staðn­um fyr­ir okk­ur,“ seg­ir Frið­mey, og á þar við svæð­ið sem Reykja­vík­ur­borg fann fyr­ir hjól­hýsa­byggð­ina.
Ráðuneyti keypti danska hönnunarsófa fyrir 5,9 milljónir
2
Viðskipti

Ráðu­neyti keypti danska hönn­un­ar­sófa fyr­ir 5,9 millj­ón­ir

Há­skóla-, ný­sköp­un­ar- og iðn­að­ar­ráðu­neyt­ið hef­ur und­an­farna mán­uði keypt hús­gögn úr hönn­un­ar­versl­un, sem þar til ný­lega hét Norr11, að and­virði rúm­lega tíu millj­óna króna. Um er að ræða sam­sett­an sófa, kaffi­borð, borð­stofu­borð og fleiri hús­gögn að and­virði 10,2 millj­óna króna. Þar af er 1,3 millj­óna króna sófi inni á skrif­stofu ráð­herra.
„Þetta er eins og að búa í einbýlishúsi“
4
VettvangurHjólhýsabyggðin

„Þetta er eins og að búa í ein­býl­is­húsi“

Berg­þóra Páls­dótt­ir, Bebba, hef­ur un­un af því að fá gesti til sín í hjól­hýs­ið og finnst þetta svo­lít­ið eins og að búa í ein­býl­is­húsi. Barna­börn­in koma líka í heim­sókn en þau geta ekki far­ið út að leika sér í hjól­hýsa­byggð­inni í Sæv­ar­höfð­an­um: „Þau skilja ekki af hverju við vor­um rek­in úr Laug­ar­daln­um og sett á þenn­an ógeðs­lega stað.“
Innsæi Karenar öskraði: „Það er eitthvað að“
5
ViðtalMóðursýkiskastið

Inn­sæi Kar­en­ar öskr­aði: „Það er eitt­hvað að“

Þeg­ar Kar­en Ösp Frið­riks­dótt­ir lá sár­kval­in á kvenna­deild Land­spít­ala ár­ið 2019 var hún sök­uð um verkjalyfjafíkn. Hún hafði þá ver­ið verkj­uð síð­an hún var níu ára. Geð­lækn­ir leiddi að því lík­um að verk­ir henn­ar tengd­ust gervióléttu. Tveim­ur ár­um síð­ar fékk hún loks stað­fest­ingu á því að hún væri með lík­am­leg­an sjúk­dóm. Hún von­ar að heil­brigðis­kerf­ið og sam­fé­lag­ið læri af henn­ar sögu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár