Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Kyrrþey ólgar

Bóka­blað­ið bregð­ur á leik í um­fjöll­un um glæpa­sög­ur og fær fólk sem kem­ur í starfi sínu á einn eða ann­an hátt að saka­mál­um til að greina og meta hinar blóð­ugu bók­mennt­ir. Helgi Gunn­laugs­son las nýju bók­ina hans Arn­ald­ar Ind­riða­son­ar, Í kyrr­þey. Helgi er pró­fess­or í fé­lags­fræði við Há­skóla Ís­lands og hef­ur rannskað af­brot og af­brota­fræði en í doktor­s­verk­efni sínu tók Helgi fyr­ir af­brot á Ís­landi í al­þjóð­legu sam­hengi.

Kyrrþey ólgar
Bók

Kyrr­þey

Höfundur Arnaldur Indriðason
Forlagið - Vaka-Helgafell
283 blaðsíður
Gefðu umsögn

Bókablaðið bregður á leik í umfjöllun um glæpasögur og fær fólk sem kemur í starfi sínu á einn eða annan hátt að glæpum og sakamálum til að greina hinar blóðugu bókmenntir og meta þær. Að þessu sinni fékk bókablaðið Helga Gunnlaugsson til að lesa og greina nýju bókina hans Arnaldar Indriðasonar, Í kyrrþey. Helgi er prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands og hefur rannskað afbrot og afbrotafræði en í doktorsverkefni sínu tók Helgi fyrir afbrot á Íslandi í alþjóðlegu samhengi.


Íslendingar hafa löngum stært sig af því að vera mikil bókaþjóð og fjöldi útgefinna bóka, mikil sala og útbreiddur bóklestur, virðist staðfesta þessa ímynd af þjóðinni. Þess vegna vekur athygli hversu seint íslenskir höfundar byrjuðu að skrifa glæpasögur og hve stutt er síðan þær urðu veigamikill hluti af bókaflórunni. Glæpasögur væntanlega ekki álitnar nógu fínar fyrir söguþjóðina en hugsanlega voru íslenskir glæpir ekki taldir nægilega merkilegir eða trúverðugir sem söguefni …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Leitar að framtíðarstarfsfólki á leikskóla:  „Við erum alltaf að gefa afslátt“
4
ViðtalÍ leikskóla er álag

Leit­ar að fram­tíð­ar­starfs­fólki á leik­skóla: „Við er­um alltaf að gefa af­slátt“

Hall­dóra Guð­munds­dótt­ir, leik­skóla­stjóri á Drafnar­steini, seg­ir það enga töfra­lausn að for­eldr­ar ráði sig tíma­bund­ið til starfa á leik­skól­um til að tryggja börn­um sín­um leik­skóla­pláss. Þetta sé hins veg­ar úr­ræði sem hafi ver­ið lengi til stað­ar en hef­ur færst í auk­ana síð­ustu ár. Far­fugl­arn­ir mega ekki verða fleiri en stað­fugl­arn­ir.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Frá endurlífgun á bráðamóttökunni í umönnun leikskólabarna
2
ViðtalÍ leikskóla er álag

Frá end­ur­lífg­un á bráða­mót­tök­unni í umönn­un leik­skóla­barna

Líf Auð­ar Ólafs­dótt­ur hjúkr­un­ar­fræð­ings og fjöl­skyldu tók stakka­skipt­um síð­asta haust þeg­ar hún sagði skil­ið við Bráða­mót­töku Land­spít­al­ans eft­ir átta ára starf og hóf störf á leik­skóla barn­anna sinna til að koma yngra barn­inu inn á leik­skóla. „Ég fór úr því að vera í end­ur­lífg­un einn dag­inn yf­ir í að syngja Kalli litli kóngu­ló hinn dag­inn.“

Mest lesið í mánuðinum

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
6
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár