Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Kyrrþey ólgar

Bóka­blað­ið bregð­ur á leik í um­fjöll­un um glæpa­sög­ur og fær fólk sem kem­ur í starfi sínu á einn eða ann­an hátt að saka­mál­um til að greina og meta hinar blóð­ugu bók­mennt­ir. Helgi Gunn­laugs­son las nýju bók­ina hans Arn­ald­ar Ind­riða­son­ar, Í kyrr­þey. Helgi er pró­fess­or í fé­lags­fræði við Há­skóla Ís­lands og hef­ur rannskað af­brot og af­brota­fræði en í doktor­s­verk­efni sínu tók Helgi fyr­ir af­brot á Ís­landi í al­þjóð­legu sam­hengi.

Kyrrþey ólgar
Bók

Kyrr­þey

Höfundur Arnaldur Indriðason
Forlagið - Vaka-Helgafell
283 blaðsíður
Gefðu umsögn

Bókablaðið bregður á leik í umfjöllun um glæpasögur og fær fólk sem kemur í starfi sínu á einn eða annan hátt að glæpum og sakamálum til að greina hinar blóðugu bókmenntir og meta þær. Að þessu sinni fékk bókablaðið Helga Gunnlaugsson til að lesa og greina nýju bókina hans Arnaldar Indriðasonar, Í kyrrþey. Helgi er prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands og hefur rannskað afbrot og afbrotafræði en í doktorsverkefni sínu tók Helgi fyrir afbrot á Íslandi í alþjóðlegu samhengi.


Íslendingar hafa löngum stært sig af því að vera mikil bókaþjóð og fjöldi útgefinna bóka, mikil sala og útbreiddur bóklestur, virðist staðfesta þessa ímynd af þjóðinni. Þess vegna vekur athygli hversu seint íslenskir höfundar byrjuðu að skrifa glæpasögur og hve stutt er síðan þær urðu veigamikill hluti af bókaflórunni. Glæpasögur væntanlega ekki álitnar nógu fínar fyrir söguþjóðina en hugsanlega voru íslenskir glæpir ekki taldir nægilega merkilegir eða trúverðugir sem söguefni …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
6
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár