Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Eiginkona fanga segir aðstöðu til heimsókna barna „ógeðslega“

Börn fanga á Litla-Hrauni geta ekki heim­sótt feð­ur sína í sér­staka að­stöðu fyr­ir börn um helg­ar þar sem hún er lok­uð þá. Fang­els­is­mála­stjóri seg­ir að fjár­muni skorti til að opna að­stöð­una. „Börn­in hafa ekk­ert gert af sér og þau eiga rétt á að um­gang­ast pabba sinn þó hann sé í fang­elsi,“ seg­ir Birna Ólafs­dótt­ir.

Eiginkona fanga segir aðstöðu til heimsókna barna „ógeðslega“
Segir brotið á börnunum Birna Ólafsdóttir segir að brotið sé á réttindum barna eiginmanns síns sem afplánar dóm á Litla-Hrauni. Umboðsmaður barna telur að með lokun um helgar á aðstöðu fyrir heimsóknir barna í fangelsið sé líklega verið að brjóta bæði barnalög og barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Mynd: Heiða Helgadóttir

Eiginkona fanga lýsir aðstæðum sem börnum fanga er boðið upp á þegar þau heimsækja feður sína á Litla-Hrauni sem ömurlegum. Þá gagnrýnir hún harkalega að aðstaða fyrir börn í fangelsinu, Barnakot, sé ekki opin um helgar. Með því sé brotið á réttindum barna fanga til að njóta samvista við þá. „Þau elska pabba sinn og vilja hitta hann. Börnin hafa ekkert gert af sér og þau eiga rétt á að umgangast pabba sinn þó hann sé í fangelsi,“ segir Birna Ólafsdóttir.

Eiginmaður Birnu afplánar langan dóm á Litla-Hrauni og hefur Birna heimsótt hann reglulega. „Við eigum fullt af litlum börnum sem elska pabba sinn út af lífinu, við eigum átta börn í heildina og tvö barnabörn,“ segir Birna. Yngstu fjögur börnin eru á aldrinum sex til þrettán ára en þau fjögur eldri eru á fullorðinsaldri. Birna gagnrýnir sérstaklega að geta ekki farið með börnin í heimsókn til pabba síns um …

Kjósa
10
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Örn Ægir Reynisson skrifaði
    Fangelsi á Íslandi eru ekki til betrunar heldur til að temja hættulegustu og efnilegustu glæpamennina til þjónustu við yfirstéttina svokölluðu.

    Litla-Hraun (Icelandic pronunciation: ​[ˈlɪhtla-ˌr̥œiːn], "Little Lava") is the largest prison in Iceland. Located just outside Eyrarbakki, it consists of nine buildings inside a high-security fence.

    Litla-Hraun was founded on March 8, 1929, as a single building. Inside the fence is a football field as well as some basketball facilities. Work programs include the making of license plates and car washing. Inmates get paid for their work according to a fixed rate set by the Prison and probation administration of Iceland.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
2
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
4
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
6
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár