Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

916. spurningaþraut: Til hvers er nikótín?

916. spurningaþraut: Til hvers er nikótín?

Fyrri aukaspurning:

Hvaða bygging er þetta?

***

Aðalspurningar:

1.  Eskilos hét forn-Grikki einn og á sér trausta stöðu í menningarsögu mannkynsins. Hvað gerði Eskilos sér til frægðar?

2.  En auk þess er dánarorsök Eskilosar víðkunn, enda er ekki vitað til þess að nokkur annar maður í heiminum öllum hafi dáið með sama hætti. Þar kemur örn við sögu. Hvernig dó Eskilos?

3.  Guðríður Símonardóttir (1598-1682) var víðförul kona þó ekki kæmi það til af góðu. Hvers vegna lagðist Guðríður í ferðalög?

4.  Eftir að Guðríður sneri heim úr ferðalögum gekk hún að eiga efnilegan pilt. Hvað hét sá?

5.  Nissan-bílar eru upphaflega frá ... Danmörku? — Belgíu — Japan — Þýskalandi?

6.  Helstu trúarbrögðin í Taílandi eru ... hver?

7.  Vigdís Hauksdóttir er stjórnmálamaður, vissulega umdeild nokkuð. Hún lauk lögfræðiprófi en áður hafði hún menntað sig í ... hverju?

8.  Nikótín er öflugt eitur eins og allir vita. En hvaða tilgangi þjónar nikótín í þeim plöntum sem framleiða þetta efni?

9.  Í hvaða landi er borgin Lyon?

10.  Sigurjón Birgir Sigurðsson er kunnur undir öðru nafni. Hvaða nafn er það?

***

Seinni aukaspurning:

Hvað heitir þessi karl?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Hann var leikritaskáld, harmleikjahöfundur. Rithöfundur dugar ekki eitt og sér.

2.  Örn lét skjaldböku detta á höfuðið á honum því fuglinn hélt að skalli hans væri gljáandi steinn, og ætlaði þannig að mölva skel skjaldbökunnar.

3.  Henni var rænt af „Tyrkjum“ og flutt til Norður-Afríku.

4.  Hallgrímur Pétursson.

5.  Japan.

6.  Búddismi.

7.  Garðyrkjufræði, blómaskreytingum.

8.  Nikótín er skordýraeitur plöntunnar.

9.  Frakklandi.

20.  Sjón.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er dómkirkja heilags Basils í Moskvu.

Á neðri myndinni er Jóakim prins í Danmörku, síðari sonur Margrétar drottningar.

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Við mætum í vinnuna til þess að sigra“
3
Á vettvangi

„Við mæt­um í vinn­una til þess að sigra“

Kona sem sit­ur á bið­stofu með fleira fólki er að grein­ast með heila­æxli og það þarf að til­kynna henni það. En það er eng­inn stað­ur sem hægt er að fara með hana á, til að ræða við hana í næði. Í ann­an stað er rætt við að­stand­end­ur frammi, fyr­ir fram­an sjálfsal­ann en þá fer neyð­ar­bjall­an af stað og hama­gang­ur­inn er mik­ill þeg­ar starfs­fólk­ið hleyp­ur af stað. Í fjóra mán­uði hef­ur blaða­mað­ur ver­ið á vett­vangi bráða­mót­tök­unn­ar á Land­spít­al­an­um og fylgst með starf­inu þar.

Mest lesið í mánuðinum

Leyniupptaka lýsir vinargreiða og hrossakaupum Bjarna og Jóns
1
Afhjúpun

Leyniupp­taka lýs­ir vin­ar­greiða og hrossa­kaup­um Bjarna og Jóns

Son­ur og við­skipta­fé­lagi Jóns Gunn­ars­son­ar þing­manns full­yrð­ir í upp­tök­um sem tekn­ar voru af manni sem sagð­ist vera fjár­fest­ir að Jón hafi sam­þykkt beiðni Bjarna Bene­dikts­son­ar um að þiggja sæti á lista gegn því að Jón kom­ist í að­stöðu til veita veiði­leyfi til Hvals hf. Það verði arf­leifð Jóns að tryggja Kristjáni Lofts­syni nán­um vini sín­um leyf­ið. Það sé hins veg­ar eitt­hvað sem eigi að fara leynt.
„Hann sagðist ekki geta meir“
2
Viðtal

„Hann sagð­ist ekki geta meir“

„Ég gat ekki bjarg­að barna­barn­inu mínu. En ef það verð­ur til þess að ég geti kannski bjarg­að ein­hverj­um, þó ekki nema einu barni, þá vil ég segja sögu okk­ar,“ seg­ir Þór­hild­ur Helga Þor­leifs­dótt­ir kennslu­ráð­gjafi. Son­ar­son­ur henn­ar, Pat­rek­ur Jó­hann Kjart­ans­son Eberl, fannst lát­inn mið­viku­dag­inn 12. maí 2021, að­eins fimmtán ára gam­all. Hann hafði svipt sig lífi.
Grunaði að það ætti að reka hana
3
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.
Myndir af neyðarmóttöku sendar áfram: „Ekki myndir sem ég vildi sjá af sjálfri mér“
6
FréttirKynferðisbrot

Mynd­ir af neyð­ar­mót­töku send­ar áfram: „Ekki mynd­ir sem ég vildi sjá af sjálfri mér“

Lög­reglu var heim­ilt að senda mynd­ir sem tekn­ar voru af Guðnýju S. Bjarna­dótt­ur á neyð­ar­mót­töku fyr­ir þo­lend­ur kyn­ferð­isof­beld­is á verj­anda manns sem hún kærði fyr­ir nauðg­un. Þetta er nið­ur­staða Per­sónu­vernd­ar. Guðný seg­ir ótækt að gerend­ur í kyn­ferð­isaf­brota­mál­um geti með þess­um hætti feng­ið að­gang að við­kvæm­um mynd­um af þo­lend­um. „Þetta er bara sta­f­rænt kyn­ferð­isof­beldi af hendi lög­regl­unn­ar.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár