Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

914. spurningaþraut: Hver var úti að keyra í forsetabílnum sínum?

914. spurningaþraut: Hver var úti að keyra í forsetabílnum sínum?

Aukaspurning fyrri:

Hver er karlinn hér að ofan?!

***

Aðalspurningar:

1.  Í hvaða landi var púðrið fundið upp á 9. öld?

2.  Það var ekki fyrr en um öld síðar sem uppgötvaðist að nota mátti það í hernaði. Upphaflega var púður nefnilega ætlað til ... hvers?

3.  Giacomo Casanova var Ítali, uppi á 18. öld. Hann stærði sig mjög af afrekum sínum á ... hvað sviði?

4.  En hvað ætli nafnið hans þýði — Casanova?

5.  Á hvaða menningarsvæði var hjólið fyrst þróað þannig að það nýttist að ráði? Var það í Egiftalandi — Indusmenningu í Indlandi — Kína — Mayaríkinu í Mið-Ameríku — Súmer í Mesópótamíu?

6.  Við hvaða listgrein fæst Alicia Keyes?

7.  Hvað heitir fimleikafélagið í Kópavogi sem unnið hefur til fleiri verðlauna erlendis en nokkurt annað?

8.  Hver skrifaði skáldsögu 1952 sem heitir sama nafni?

9.  Í hvaða landi voru rósastríðin háð? Gæta þarf nákvæmni.

10.  Eitt virtasta ljóðskáld landsins lést fyrir sex árum, en hún var jafnframt mikilvirkur þýðandi, bæði úr spænsku en ekki síður rússnesku. Hvað hét hún?

***

Aukaspurning seinni:

Þetta er forsetinn í ríki einu að brölta út úr gamla bílnum sínum. Hann hefur nú látið af störfum en var að ýmsu leyti mjög óvenjulegur forseti. En í hvaða landi sat hann að völdum?

Svo er forsetastig í boði fyrir að vita hvað hann heitir.

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Kína.

2.  Lækninga.

3.  Ásta og kynlífs.

4.  Nýtt hús.

5.  Súmer.

6.  Tónlist.

7.  Gerpla.

8.  Halldór Laxness.

9.  Englandi — Bretland er hins vegar ekki rétt.

10.  Ingibjörg Haraldsdóttir.

***

Svar við aukaspurningum:

Á efri myndinni er Humphrey Bogart.

Á neðri myndinni er Mujica forseti Úrúgvæ 2010-2015.

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Lofar stöðugleika til að ná niður 125 milljarða vaxtabyrði
5
Fréttir

Lof­ar stöð­ug­leika til að ná nið­ur 125 millj­arða vaxta­byrði

Rík­is­stjórn­in ætl­ar að ná halla­laus­um rekstri strax ár­ið 2027 en halli næsta árs verð­ur 15 millj­arð­ar, sam­kvæmt nýkynntu fjár­laga­frum­varpi. Það er um 11 millj­örð­um minni halli en gert hafði ver­ið ráð fyr­ir. Vaxta­gjöld rík­is­sjóðs nema nú 125 millj­örð­um króna á ári, sem jafn­gild­ir um 314 þús­und krón­um á hvern íbúa – hærri fjár­hæð en rekst­ur allra fram­halds­skóla og há­skóla lands­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár