Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

914. spurningaþraut: Hver var úti að keyra í forsetabílnum sínum?

914. spurningaþraut: Hver var úti að keyra í forsetabílnum sínum?

Aukaspurning fyrri:

Hver er karlinn hér að ofan?!

***

Aðalspurningar:

1.  Í hvaða landi var púðrið fundið upp á 9. öld?

2.  Það var ekki fyrr en um öld síðar sem uppgötvaðist að nota mátti það í hernaði. Upphaflega var púður nefnilega ætlað til ... hvers?

3.  Giacomo Casanova var Ítali, uppi á 18. öld. Hann stærði sig mjög af afrekum sínum á ... hvað sviði?

4.  En hvað ætli nafnið hans þýði — Casanova?

5.  Á hvaða menningarsvæði var hjólið fyrst þróað þannig að það nýttist að ráði? Var það í Egiftalandi — Indusmenningu í Indlandi — Kína — Mayaríkinu í Mið-Ameríku — Súmer í Mesópótamíu?

6.  Við hvaða listgrein fæst Alicia Keyes?

7.  Hvað heitir fimleikafélagið í Kópavogi sem unnið hefur til fleiri verðlauna erlendis en nokkurt annað?

8.  Hver skrifaði skáldsögu 1952 sem heitir sama nafni?

9.  Í hvaða landi voru rósastríðin háð? Gæta þarf nákvæmni.

10.  Eitt virtasta ljóðskáld landsins lést fyrir sex árum, en hún var jafnframt mikilvirkur þýðandi, bæði úr spænsku en ekki síður rússnesku. Hvað hét hún?

***

Aukaspurning seinni:

Þetta er forsetinn í ríki einu að brölta út úr gamla bílnum sínum. Hann hefur nú látið af störfum en var að ýmsu leyti mjög óvenjulegur forseti. En í hvaða landi sat hann að völdum?

Svo er forsetastig í boði fyrir að vita hvað hann heitir.

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Kína.

2.  Lækninga.

3.  Ásta og kynlífs.

4.  Nýtt hús.

5.  Súmer.

6.  Tónlist.

7.  Gerpla.

8.  Halldór Laxness.

9.  Englandi — Bretland er hins vegar ekki rétt.

10.  Ingibjörg Haraldsdóttir.

***

Svar við aukaspurningum:

Á efri myndinni er Humphrey Bogart.

Á neðri myndinni er Mujica forseti Úrúgvæ 2010-2015.

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár