Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

911. spurningaþraut: Tregasteinn, þagnarmúr og sigurverk

911. spurningaþraut: Tregasteinn, þagnarmúr og sigurverk

Fyrri aukaspurning:

Hvaða grunsamlega hóp má sjá á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Kabúl er höfuðborgin í ... hvaða landi?

2.  Hvað er jaðrakan?

3.  Hvað eiga Bandaríkjaforsetarnir Abraham Lincoln, James Garfield og William McKinley helst sameiginlegt?

4.  Hvor staðurinn er norðar á heimskringlunni, Borgarnes eða Neskaupstaður?

5.  Hver skrifaði annars Heimskringlu?

6.  Hver sagði, í lauslegri nútímaþýðingu: „Öll veröldin er leiksvið og allir menn og konur eru bara leikarar. Þau  stíga af sviðinu og inn á það og hvert þeirra leikur á ævi sinni mörg hlutverk.“

7.  En hver skrifaði þetta: „Sú var tíð, segir í bókum, að íslenska þjóðin átti aðeins eina sameign sem metin varð til fjár. Það var ...“

8.  Hvað heitir sú dóttir Donalds Trumps sem hafði sig mjög í frammi meðan hann var forseti?

9.  Afkastamikill rithöfundur sendir frá sér bók árlega. Þær þrjár síðustu heita Tregasteinn, Þagnarmúr og Sigurverkið. Hver er höfundurinn? 

10.  Hver samdi óperuna Aídu?

***

Seinni aukaspurning:

Hvaða fyrirtæki, sem teygir anga sína um allan heim og smeygir sér víða inn, hefur þetta lógó hér?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Afganistan.

2.  Fugl.

3.  Þeir voru allir myrtir.

4.  Neskaupstaður.

5.  Snorri Sturluson.

6.  Shakespeare.

7.  Halldór Laxness.

8.  Ivanka.

9.  Arnaldur Indriðason.

10.  Verdi.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri mynd er Spaugstofan.

Á neðri myndinni er lógó samfélagsmiðilsins Instagram.

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Fjölskyldurnar sem eiga fiskana í sjónum
6
GreiningSjávarútvegsskýrslan

Fjöl­skyld­urn­ar sem eiga fisk­ana í sjón­um

Inn­an við tíu fjöl­skyld­ur eiga og stýra stærstu sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um lands­ins. Þau fyr­ir­tæki sem skráð hafa ver­ið á mark­að eru enn und­ir stjórn, og að uppi­stöðu í eigu, þeirra ein­stak­linga sem fengu gjafa­kvóta. Fjár­fest­ing­ar eig­enda út­gerð­anna í öðr­um og óskyld­um grein­um nema tug­um millj­arða og teygja sig í maj­ónes­fram­leiðslu, skyndi­bitastaði, trampólín­garða og inn­flutn­ing á bleyj­um og síga­rett­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár