Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

909. spurningaþraut: Kona átti dæturnar Þorgerði og Helgu og svo eina sem gleymdist

909. spurningaþraut: Kona átti dæturnar Þorgerði og Helgu og svo eina sem gleymdist

Fyrri aukaspurning:

Hvaða piltur er þetta?

***

Aðalspurningar:

1.  Santorini heitir eyja ein og flykkjast þangað ferðamenn til að skoða ummerki hrikalegra náttúruhamfara sem þar urðu fyrir nokkur þúsund árum, og til að njóta góðra veðursins sem þar er einlægt. Á 19. öld fékk eyjan hið opinbera nafn Thēra en flestir kalla hana enn Santorini. Hvaða ríki tilheyrir Santorini?  

2.  Hvað liggur norðurheimskautsbaugurinn yfir landsvæði margra ríkja? Hér má muna einu ríki.

3.  En yfir hve mörg ríki liggur suðurheimsskautsbaugurinn?

4.  Hvaða vinsæli en umdeildi íslenski rappari kom sér rækilega á kortið í íslenskum rappheimum árið 2015 með lagi sem bar heitið Hverfinu? (Já, í þágufalli.)

5.  Hvaða haf liggur að ríkinu Oregon?

6.  Hún var uppi eða er sögð hafa verið uppi kringum árið 1000. Hún átti sex börn. Þrjár dætur átti hún og hétu tvær þeirra Þorgerður og Helga en það gleymdist að taka fram hvað sú þriðja hét. Hún átti líka þrjá syni og hétu tveir þeirra Grímur og Helgi en sá þriðji er of frægur í sögum til að ég nefni hann. En hvað hét þessi kona? Skírnarnafn dugar.

7.  Hvað heitir fjölmennasta borg Tyrklands?

8.  Pompeo, Tillerson, Kerry, Clinton, Rice, Powell, Albright ... hvaða nafnaruna er þetta?

9.  Hvað hét besti vinur Tinna?

10.   Í júní 1986 hóf göngu sína í Ríkisútvarpinu þáttur, fyrsta misserið sendur út á föstudagskvöldum en því var svo breytt. Þatturinn er enn við lýði í dagskránni, þótt stundum hafi orðið stutt hlé á og svo einu sinni í heilan áratug. En þátturinn er sem sé orðinn 36 ára gamall. Hvaða þáttur er þetta?

***

Seinni aukaspurning:

Hvaða kona lyftir hér lóðum?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Grikklandi.

2.  Þau eru átta, svo rétt telst vera 7-9. Ekki er nauðsynlegt að telja þau upp, en þau eru Ísland, Grænland (allt í lagi að segja Danmörk), Kanada, Bandaríkin (Alaska), Rússland, Finnland, Svíþjóð, Noregur. 

3.  Ekkert. Hann liggur að mestu yfir sjó en á örfáum stöðum yfir Suðurskautslandið sem ekki tilheyrir neinu ríki, þótt ýmis geri vissulega tilkall til yfirráða þar. 

Suðurheimskautsbaugurinnnær ekki landi í Suður-Ameríku.

4.  Gísli Pálmi.

5.  Kyrrahafið. 

6.  Bergþóra.

7.  Istanbúl.

8.  Fyrrverandi utanríkisráðherrar Bandaríkjanna í öfugri röð frá Pompeo sem var síðastur á undan þeim sem nú gegnir starfinu. Fullu nafni heita þau Mike Pompeo, Rex Tillerson, John Kerry, Hillary Clinton, Condoleezza Rice, Colin Powell, Madeleine Albright.

9.  Kolbeinn kafteinn. Eftir ábendingu, þá hlýt ég að gefa rétt fyrir Tobba líka.

10.  Frjálsar hendur.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er skógarpilturinn Móglí eins og Disney túlkaði hann í kvikmynd frá 1968.

Á neðri myndinni er Edda Falak.

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár