Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

868. spurningaþraut: Hér er Noomi Rapace í brennidepli!

868. spurningaþraut: Hér er Noomi Rapace í brennidepli!

Fyrri aukaspurning:

Hvaða himinhnöttur prýðir myndina hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Aki Kauris­mäki er listamaður sem fæst við ... hvað?

2.  En hvaðan ætli hann sé ættaður?

3.  Sænska kvikmyndastjarnan Noomi Rapace lék nýlega aðalhlutverk í kvikmynd leikstjórans Vladimars Jóhannssonar sem tekin var hér á landi. Hvað heitir sú mynd?

4.  Rapace varð fræg fyrir rúmum áratug þegar hún lét nokkurn dimmhuga tölvunörd í þremur sænskum spennumyndum eftir sögum Stieg Larssons. Sú persóna nefnist Lisbeth ... hvað?

5.  Rapace er fædd í Hudiksvall í Svíþjóð en fluttist fimm ára í annað land með móður sinni og ólst þar upp. Hvaða land var það?

6.  „Fagurt galaði fuglinn sá ...“ segir í fornum kviðlingi. Hvaða fugl galaði svo fagurt?

7.  Yfir hvaða ríki réði Katrín mikla?

8.  En í hvaða ríki er Ulaanbaatar höfuðborg?

9.  Hvað heitir skáldsaga Halldórs Laxness um Ólaf Kárason?

10.  Vírusinn sem veldur Covid-19 er nefndur XXXX-CoV-2. Það er að segja í stað fjögurra bókstafa hef ég sett XXXX. Hvað á að standa þarna?

***

Seinni aukaspurning:

Hver er þetta?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Kvikmyndagerð.

2.  Frá Finnlandi.

3.  Hún er ýmist nefnd Lamb eða Dýrið, svo stig fæst fyrir hvorttveggja.

4.  Salander.

5.  Á Íslandi.

6.  Hænsni.

7.  Rússlandi.

8.  Mongólíu.

9.  Heimsljós.

10.  SARS.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er Tunglið okkar. Þetta er sú hlið þess sem ævinlega snýr frá Jörðinni.

Á neðri mynd er söngkonan Bríet. Myndin er af vef Morgunblaðsins.

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
6
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár