Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

861. spurningaþraut: Hver er þarna að teygja sig?

861. spurningaþraut: Hver er þarna að teygja sig?

Fyrri aukaspurning:

Úr hvaða kvikmynd er skjáskotið hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Hver fer með viðskiptamál í ríkisstjórninni nú?

2.  Í hvaða heimsálfu er ríkið Malaví?

3.  Frá hvaða landi er breski stjórnmálamaðurinn Rishi Sunak ættaður?

4.  Hvað er óhætt að segja að hafi verið sögulegasti viðburðurinn sem gerðist á Íslandi árið 1809?

5.  Í hvaða landi er borgin Strasborg?

6.  Orð eitt er komið úr grísku en er nú, trúi ég, notað lítt breytt í öllum helstu tungumálum heimsins. þar á meðal íslensku, þótt tilraunir hafi verið gerðar til að nota íslenskt orð yfir fyrirbærið sem orðið lýsir. Orðið er stutt en eigi að síður samsett úr tveim orðum eða orðhlutum í grískunni — og það þýðir í raun og veru „það sem ekki verður skorið sundur“ — eða „sundur deilt“. Hvaða orð er þetta?

7.  Hver Bítlanna söng lagið Yellow Submarine?

8.  Hversu langt er (því sem næst) milli Hveragerðis og Selfoss? Eru það 2 kílómetrar, 7 kílómetrar, 12 kílómetrar, 17 kílómetrar eða 22 kílómetrar?

9.  Hver er formaður Flokks fólksins?

10.  Við hvaða fjörð er Súðavík?

***

Aukaspurning sú hin seinni:

Hvaða dýr er þetta?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Lilja Alfreðsdóttir.

2.  Afríku.

3.  Indlandi. (Foreldrar hans eru að vísu fæddir hvort í sínu Afríkulandi en bæði vel og tryggilega ættuð frá Indlandi.)

4.  Valdarán Jörundar hundadagakonungs.

5.  Frakklandi.

6.  Atóm.

7.  Ringo Starr.

8.  Tólf kílómetrar.

9.  Inga Sæland.

10.  Álftafirði.

***

Svör við aukaspurningum:

Skjáskotið er úr kvikmyndinni Saturday Night Fever.

Dýrið nefnist kakkalakki.

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
6
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár