Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Mikilvægara að halda fjölskyldunni saman en að kæra misnotkun bróður

„Ég sá bara veik­an ein­stak­ling,“ seg­ir mað­ur sem var mis­not­að­ur af eldri bróð­ur sín­um um ára­bil. Bróð­ir hans sagði sjálf­ur frá brot­un­um og í kjöl­far­ið upp­hófst lög­reglu­rann­sókn. Bróð­ir hans var dæmd­ur í nálg­un­ar­bann, þvert gegn vilja fjöl­skyld­unn­ar, sem vildi vinna úr áfall­inu og halda sam­an. „Það er ekk­ert sterk­ara en góð fjöl­skylda.“

Mikilvægara að halda fjölskyldunni saman en að kæra misnotkun bróður

Maður sem bjó um árabil við andlegt, líkamlegt og kynferðisofbeldi af hálfu bróður síns, segir að fyrir sér hafi verið mikilvægara að halda fjölskyldunni saman en að fá bróður sinn dæmdan fyrir brotin. „Ég er ofboðslega sáttur við að það endaði þannig að við erum enn þá fjölskylda,“ segir maðurinn sem var í viðtali við Eddu Falak í hlaðvarpsþættinum Eigin konur. 

Bróðirinn sagði sjálfur frá brotunum 

Sagðist hann ekki vera þangað kominn til að varpa skömm eða sök á bróður sinn, heldur til að ræða alvarleika þunglyndis sem hann hefur glímt við. Því vilji hann ekki koma fram undir nafni en er kallaður „Pétur“. Í viðtalinu gagnrýnir hann lögregluna fyrir að hafa ekki unnið með sér og fjölskyldu sinni þegar þau vildu halda fjölskyldunni saman þrátt fyrir brotin. „Lögreglan vann aldrei með okkur, alltaf á móti okkur.“

Athygli vekur neikvæð afstaða Péturs, sem og foreldra hans, í garð lögreglu og …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (4)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • HOW I GOT MY BUSINESS LOAN.

    I am Cecilia Maxwell, from Sarasota Florida, I’m a single mom with two kids. I want to speak of the good deal done to me by Jennard Investments Limited, I needed refinancing to pay mortgage and an SME business loan. Before now I had tried seeking loans from banks however, I was declined, I had bad credit. But a fellowship member told me of Jennard Investments Limited. I decided to contact the company and as God would have it, I successfully secured a loan $45,000 on the 16th of December 2024. I have made the right choice by contacting them. I advise those out there searching for a good place to get a loan to contact Jennard Investments Limited on https://t.me/jennardinvestmentslimited They don't know I'm speaking of the good thing they did. :-).,
    0
  • HOW I GOT MY BUSINESS LOAN.

    I am Cecilia Maxwell, from Sarasota Florida, I’m a single mom with two kids. I want to speak of the good deal done to me by Jennard Investments Limited, I needed refinancing to pay mortgage and an SME business loan. Before now I had tried seeking loans from banks however, I was declined, I had bad credit. But a fellowship member told me of Jennard Investments Limited. I decided to contact the company and as God would have it, I successfully secured a loan $45,000 on the 16th of December 2024. I have made the right choice by contacting them. I advise those out there searching for a good place to get a loan to contact Jennard Investments Limited on https://t.me/jennardinvestmentslimited They don't know I'm speaking of the good thing they did. :-).
    0
  • HOW I GOT MY BUSINESS LOAN.

    I am Cecilia Maxwell, from Sarasota Florida, I’m a single mom with two kids. I want to speak of the good deal done to me by Jennard Investments Limited, I needed refinancing to pay mortgage and an SME business loan. Before now I had tried seeking loans from banks however, I was declined, I had bad credit. But a fellowship member told me of Jennard Investments Limited. I decided to contact the company and as God would have it, I successfully secured a loan $45,000 on the 16th of December 2024. I have made the right choice by contacting them. I advise those out there searching for a good place to get a loan to contact Jennard Investments Limited on https://t.me/jennardinvestmentslimited They don't know I'm speaking of the good thing they did. :-)
    0
  • Hefur þú verið að leita að fjármögnunarmöguleikum fyrir kaup á nýju húsnæði, byggingu, fasteignaláni, endurfjármögnun, skuldaaðlögun, persónulegum eða viðskiptalegum tilgangi? Velkomin til framtíðar! Fjármögnun auðveld með okkur. Hafðu samband við okkur þar sem við bjóðum upp á fjármálaþjónustu okkar á lágum og viðráðanlegum vöxtum upp á 3% til lengri og skemmri lánstíma, með 100% tryggingarláni. Áhugasamir umsækjendur ættu að hafa samband við okkur til að fá frekari lántökuferli í gegnum: joshuabenloancompany@aol.com
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Hermaðurinn í mér var alltaf til staðar“
4
ErlentÁ vettvangi í Úkraínu

„Her­mað­ur­inn í mér var alltaf til stað­ar“

Lista­mað­ur sem varð lið­þjálfi út­skýr­ir hvernig það kom til að hann gekk til liðs við Azov-her­deild­ina í Úkraínu. Hann og fleiri veita inn­sýn í störf þess­ar­ar um­deild­ustu her­deild­ar lands­ins og hafna ásök­un­um um tengsl við hægri öfga­flokka. Það sé af sem áð­ur var að all­ir sem gátu lyft byssu væru sam­þykkt­ir í deild­ina. Um leið og her­deild­in hafi ver­ið tek­in inn í þjóð­varn­ar­lið­ið hafi póli­tísk­ar hug­sjón­ir þurft að víkja.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Aðstoð Brynjars við Jón átti þátt í yfirburðahæfi
3
Fréttir

Að­stoð Brynj­ars við Jón átti þátt í yf­ir­burða­hæfi

Hæfn­is­nefnd­in sem komst að nið­ur­stöðu um að Brynj­ar Ní­els­son vara­þing­mað­ur væri hæf­ast­ur til að verða dóm­ari við Hér­aðs­dóm Reykja­vík­ur horfði sér­stak­lega til starfa hans sem póli­tísks að­stoð­ar­manns Jóns Gunn­ars­son­ar í dóms­mála­ráðu­neyt­inu. Meiri­hluti um­sækj­enda dró um­sókn­ina til baka eft­ir að þeir voru upp­lýst­ir um hverj­ir aðr­ir sóttu um.
Svona græddu allir bankarnir milljarða
6
Greining

Svona græddu all­ir bank­arn­ir millj­arða

Ís­lensku við­skipta­bank­arn­ir fjór­ir, Lands­banki, Ís­lands­banki, Ari­on banki og Kvika, græddu sama­lagt 96 millj­arða króna. All­ir hafa þeir skil­að upp­gjöri og vilja stjórn­ir þeirra greiða eig­end­um sín­um meira en 50 millj­arða króna í arð. Ís­lenska rík­ið og líf­eyr­is­sjóð­ir eru lang­stærstu eig­end­ur ís­lenska banka­kerf­is­ins og mega því vænta stærsta hluta arðs­ins.

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár