Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en ári.

850. spurningaþraut: Gömul vörumerki stórfyrirtækja

850. spurningaþraut: Gömul vörumerki stórfyrirtækja

Þemaþraut! Hér er spurt um gömul vörumerki, eða lógó, fyrirtækja. Aðalspurningarnar snúast um erlend stórfyrirtæki en aukaspurningarnar um íslensk fyrirtæki.

Og sú fyrri:

Hvað hét fyrirtækið sem notaði vörumerkið á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Hvaða fyrirtæki hafði upphaflega þetta vörumerki? Ég hef þurrkað út nafn þess í miðju.

***

2.  En hvaða fyrirtæki hafði þetta vörumerki? Aftur hefur nafnið, sjálft nafnið, verið þurrkað út.

***

3.  En hvaða fyrirtæki hafði þessa mynd sem sitt fyrsta vörumerki?

***

4.  Hvaða fyrirtæki hafði þetta vörumerki? Nafnið hefur verið þurrkað út en þið ættuð nú að geta reiknað þetta út miðað við nútímavörumerkið.

***

5.  Þá kemur hér fyrsta vörumerki sem nokkuð umdeilt fyrirtæki notaði — en hvaða fyrirtæki?

***

6.  En hvaða fyrirtæki hafði þetta vörumerki í byrjun? Ég tók enn út nafnið sjálft.

***

7.  Þá kemur fyrsta vörumerki fyrirtækis sem mætti kannski ætla að hefði verið stofnað á 18. öld en var það raunar alls ekki. Hvaða fyrirtæki átti þetta vörumerki? Hér hefur enn verið föndrað — nokkuð gróflega — yfir sjálft heitið.

***

8.  En hvaða fyrirtæki kynnti sig í byrjun svona? Föndrað hef ég yfir hluta nafnsins.

***

9.  Fyrirtæki eitt var stofnað árið 1900 og fyrstu fjögur árin notaði það þetta vörumerki hér að neðan. En hvað hét fyrirtækið? Strax og þið áttið ykkur á af hverju myndin er, þá er svarið einfalt.

***

10.  Árið 1976 skipti fyrirtæki um nafn og þar af leiðandi vörumerki. Vörumerkinu svipaði mest til þjóðfána en með hið nýja nafn fyrirtækisins í miðju (rétt eins og gamla nafnið hafði staðið þar áður). Á myndinni hér að neðan hefur nafnið verið þurrkað út. Hvað nefndist nýja fyrirtækið?

Og hér er lárviðarstig í boði fyrir þá sem eru góðir í fyrirtækjasögu. Hvað stóð á vörumerkinu frá því fyrirtækið var stofnað 1958 og þar til það skipti um nafn árið 1976?

***

Seinni aukaspurning:

Hér má sjá gamlan fána gamalgróins fyrirtækis og vörumerkið prýðir fánann. Fyrirtækið er raunar enn við lýði en hefur skipt um vörumerki fyrir nokkru. Hvað heitir fyrirtækið?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Ikea. Vörumerkið leit svona út við stofnun fyrirtækisins 1943:

***

2.  Hér var um að ræða merki Adidas Sportschue.

***

3.  Myndin var að sjálfsögðu vörumerki Burger King eins og augljóst má vera á myndinni. Vörumerkið nú er svona:

***

4.  Svarið er Ford. Hér má sjá óbreytt gamla vörumerkið — og svo hið nýja:

***

5.  Svarið er Playboy, sem nú skartar þessu:

***

6.  Hér er um að ræða hamborgarafabrikkuna McDonalds:

***

7.  Hér var um að ræða fyrsta vörumerki Apple tölvufyrirtækisins.

***

8.  Þetta var að sjálfsögðu fyrsta vörumerki Pepsi Cola!

***

9.  Núverandi vörumerki olíufyrirtækisins Shell (skel) er svona:

***

10.  Fyrirtækið hét frá 1976 VISA og hefur nú þetta vörumerki:

En lárviðarstig fæst fyrir að vita þetta hér:

***

Svör við aukaspurningum:

Fyrra fyrirtækið hét Loftleiðir. Svona leit vörumerkið út í allri sinni dýrð:

Hið síðara er Eimskipafélag Íslands.

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Hulduheildsali flytur inn hundruð tonna af kjöti
1
RannsóknSamkeppnisundanþága í Landbúnaði

Huldu­heild­sali flyt­ur inn hundruð tonna af kjöti

Ris­ar á ís­lensk­um kjöt­mark­aði, sem fengu í vor um­deild­ar und­an­þág­ur frá sam­keppn­is­lög­um til þess að verj­ast sam­keppni að ut­an, verða á þessu ári um­fangs­mest­ir í kjöt­inn­flutn­ingi og því keppi­naut­ar sjálfs sín. „Von­brigði,“ seg­ir formað­ur at­vinnu­vega­nefnd­ar. Um­fangs­mik­il heild­sala á hundruð­um tonna af inn­fluttu kjöti virð­ist fyrst og síð­ast leiktjald fyr­ir öfl­ug­asta hags­muna­afl­ið gegn inn­flutn­ingi land­bún­að­ar­vara.
Running Tide hafi hunsað og falið óhagstæð álit
5
FréttirRunning Tide

Runn­ing Tide hafi huns­að og fal­ið óhag­stæð álit

Banda­rísk­ur laga­pró­fess­or sem sér­hæf­ir sig í lög­gjöf vegna kol­efn­is­förg­un­ar, og sat í svo­köll­uðu vís­inda­ráði Runn­ing Tide, seg­ir fyr­ir­tæk­ið hafa stung­ið áliti hans und­ir stól og síð­an lagt ráð­ið nið­ur. Fyr­ir­tæk­ið hafi með óá­byrgri fram­göngu sinni orð­ið til þess að nú standi til að end­ur­skoða al­þjóða­sam­ing um vernd­un hafs­ins. Seg­ir fyr­ir­tæk­ið aldrei hafa feng­ið leyfi eins og hér á landi, án ít­ar­legri skoð­un­ar og strangs eft­ir­lits.
„Samt sáum við íslensku konurnar sem fóru út þegar þeim ofbauð“
6
Fréttir

„Samt sáum við ís­lensku kon­urn­ar sem fóru út þeg­ar þeim of­bauð“

Séra Agnes M. Sig­urð­ar­dótt­ir seg­ir það hafa ver­ið virð­ing­ar­vert þeg­ar ís­lensk­ar kon­ur fóru til Gaza að bjarga það­an fjöl­skyld­um sem höfðu feng­ið dval­ar­leyfi á Ís­landi. Það var fyrst eft­ir það sem ís­lensk stjórn­völd brugð­ust við stöð­unni og seg­ir Agnes að ut­an frá séð „þá finnst mér að þau hefðu getað brugð­ist fyrr við“
Kristin hugveita sendir fólki valkröfur í heimabankann
7
Fréttir

Krist­in hug­veita send­ir fólki val­kröf­ur í heima­bank­ann

Nokk­ur hundruð lands­menn fengu ný­lega senda for­vitni­lega val­kröfu frá fé­lagi sem heit­ir Pax Vobis. Um er að ræða óhagn­aða­drifna hug­veitu um kristna trú sem birt­ir efni á ýms­um sam­fé­lags­miðl­um. Nokk­ur um­ræða skap­að­ist um reikn­inga fé­lags­ins á sam­fé­lags­miðl­um en stofn­andi fé­lags­ins árétt­ir að fólki sé frjálst hundsa val­kröf­una þeim að kostn­að­ar­lausu.
Óvinsælasta ríkisstjórn Íslands í 15 ár og minnsta fylgi Framsóknar frá upphafi
10
Stjórnmál

Óvin­sæl­asta rík­is­stjórn Ís­lands í 15 ár og minnsta fylgi Fram­sókn­ar frá upp­hafi

Fylgi Sam­fylk­ing­ar­inn­ar minnk­ar í nýj­asta Þjóðar­púlsi Gallup en flokk­ur­inn er enn stærsti flokk­ur lands­ins. Fram­sókn­ar­flokk­ur­inn hef­ur að­eins einu sinni mælst með jafn lít­inn stuðn­ing og sam­an­lagt fylgi rík­is­stjórn­ar­flokk­anna mæl­ist í fyrsta sinn í sögu henn­ar und­ir 30 pró­sent­um. Rík­is­stjórn­in er jafn­framt sú óvin­sæl­asta sem Ís­land hef­ur átt í rúm­lega 15 ár.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var bara niðurlægð“
2
Viðtal

„Ég var bara nið­ur­lægð“

Séra Agnes M. Sig­urð­ar­dótt­ir, bisk­up Ís­lands, vill skila skömm­inni til kirkju­þings þar sem hún upp­lifði nið­ur­læg­ingu eft­ir að óvissa varð uppi um lög­mæti embætt­is­gjörða henn­ar. Hún seg­ir að kirkju­þing hafi átt að greiða úr mál­inu og eyða óvissu um stöðu henn­ar. Agnes tel­ur að karl­kyns bisk­up hefði aldrei þurft að þola slíka fram­komu af hálfu kirkju­þings en hún er fyrsta kon­an sem er kjör­in bisk­up.
Hulduheildsali flytur inn hundruð tonna af kjöti
5
RannsóknSamkeppnisundanþága í Landbúnaði

Huldu­heild­sali flyt­ur inn hundruð tonna af kjöti

Ris­ar á ís­lensk­um kjöt­mark­aði, sem fengu í vor um­deild­ar und­an­þág­ur frá sam­keppn­is­lög­um til þess að verj­ast sam­keppni að ut­an, verða á þessu ári um­fangs­mest­ir í kjöt­inn­flutn­ingi og því keppi­naut­ar sjálfs sín. „Von­brigði,“ seg­ir formað­ur at­vinnu­vega­nefnd­ar. Um­fangs­mik­il heild­sala á hundruð­um tonna af inn­fluttu kjöti virð­ist fyrst og síð­ast leiktjald fyr­ir öfl­ug­asta hags­muna­afl­ið gegn inn­flutn­ingi land­bún­að­ar­vara.
Í hjólastól á Lækjartorgi: „Það kemur ekki til greina að halda kjafti“
8
FréttirFlóttamenn

Í hjóla­stól á Lækj­ar­torgi: „Það kem­ur ekki til greina að halda kjafti“

Þrátt fyr­ir há­vær mót­mæli Ís­lend­inga, inn­flytj­enda og fjöl­margra rétt­inda­sam­taka er enn á dag­skrá að vísa 11 ára göml­um palestínsk­um dreng með hrörn­un­ar­sjúk­dóm úr landi. Nú reyn­ir stuðn­ings­fólk hans nýja að­ferð til þess að ná eyr­um stjórn­valda, að setj­ast nið­ur fyr­ir dreng­inn í stað þess að standa upp fyr­ir hon­um.

Mest lesið í mánuðinum

Sökktu kurli og seldu syndaaflausn
1
RannsóknRunning Tide

Sökktu kurli og seldu synda­af­lausn

„Ýttu á takk­ann og bjarg­aðu heim­in­um,“ skrif­ar vís­inda­mað­ur af kald­hæðni er hann bend­ir um­hverf­is­ráðu­neyt­inu á var­úð­ar­orð ut­an úr heimi um að­ferð­ir sem fyr­ir­tæk­ið Runn­ing Tide fékk leyfi stjórn­valda til að prófa í þágu lofts­lags í Ís­lands­höf­um. Að­gerð­irn­ar umbreytt­ust í allt ann­að en lagt var upp með. Þær voru án alls eft­ir­lits og gerðu svo þeg­ar upp var stað­ið lít­ið ef nokk­urt gagn. „Ís­land er fyrsta land­ið í heim­in­um til að búa til kol­efnisein­ing­ar með kol­efn­is­bind­ingu í hafi,“ sagði fram­kvæmda­stjór­inn.
Tvíburasystur óléttar samtímis: „Þetta er draumurinn“
6
Viðtal

Tví­bura­syst­ur ólétt­ar sam­tím­is: „Þetta er draum­ur­inn“

Tví­bur­ar, sem lík­lega eru eineggja, gengu sam­tals í gegn­um þrjú fóst­ur­lát á inn­an við ári og voru um tíma óviss­ar um að þeim tæk­ist nokk­urn tím­ann að eign­ast börn. En nú hef­ur birt til og þær eiga von á börn­um með tæp­lega tveggja mán­aða milli­bili. Gen barn­anna verða lík­lega eins lík og hálf­systkina vegna mik­illa lík­inda með genum mæðr­anna.
„Ég var bara niðurlægð“
7
Viðtal

„Ég var bara nið­ur­lægð“

Séra Agnes M. Sig­urð­ar­dótt­ir, bisk­up Ís­lands, vill skila skömm­inni til kirkju­þings þar sem hún upp­lifði nið­ur­læg­ingu eft­ir að óvissa varð uppi um lög­mæti embætt­is­gjörða henn­ar. Hún seg­ir að kirkju­þing hafi átt að greiða úr mál­inu og eyða óvissu um stöðu henn­ar. Agnes tel­ur að karl­kyns bisk­up hefði aldrei þurft að þola slíka fram­komu af hálfu kirkju­þings en hún er fyrsta kon­an sem er kjör­in bisk­up.
Tugir fyrirtækja töldu rangt fram til að fá hærri styrki í „draumalandi nýsköpunarmanna“
8
Greining

Tug­ir fyr­ir­tækja töldu rangt fram til að fá hærri styrki í „draumalandi ný­sköp­un­ar­manna“

Efna­hags- og fram­fara­stofn­un­in, Al­þjóða­gjald­eyr­is­sjóð­ur­inn og Skatt­ur­inn hafa öll bent á að eft­ir­liti með út­greiðslu ný­sköp­un­ar­styrkja úr rík­is­sjóði, sem voru 1,3 millj­arð­ar króna fyr­ir nokkr­um ár­um en verða 24 millj­arð­ar króna ár­ið 2029, væri veru­lega ábóta­vant. Skatt­ur­inn hef­ur þeg­ar spar­að rík­is­sjóði 210 millj­ón­ir króna með því að gera gjalda­breyt­ing­ar hjá 27 að­il­um sem töldu fram ann­an kostn­að en ný­sköp­un til að fá styrki úr rík­is­sjóði. Einn starfs­mað­ur sinn­ir eft­ir­liti með mála­flokkn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár