Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

849. spurningaþraut: Þrjár spurningar um Bermúda. Er það ekki ... dularfullt?

849. spurningaþraut: Þrjár spurningar um Bermúda. Er það ekki ... dularfullt?

Fyrri aukaspurning:

Úr hvaða kvikmynd er þetta skjáskot?

***

Aðalspurningar:

1.  Hvaða dularfulla svæði er kennt við Bermúda en þar áttu skip og flugvélar að hverfa í óeðlilega stórum stíl?

2.  Til hvaða ríkis telst Bermúda?

3.  Í hvaða grein var að minnsta kosti til skamms tíma keppt um svonefnda Bermúdaskál?

4.  Hversu mörg eru spilin í venjulegum spilastokk?

5.  Hvað heitir höfuðborg Austurríkis?

6.  Í hvaða landi fellur áin Rín til sjávar?

7.  Þann 25. ágúst 1902 setti Sighvatur Árnason bóndi í Eyvindarholti í Rangárvallasýslu og Alþingismaður met sem enn stendur. Hvaða met er það?

8.  Hvaða tvö fyrirbæri tengir vélinda?

9.  Hvað heitir þéttbýlisstaðurinn við Mývatn?

10.  Hvað hét ótrúlega sigursæli fótboltastjóri Manchester United 1986-2013?

***

Seinni aukaspurning:

En úr hvaða bíómynd er skjáskotið hér að neðan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Bermúda-þríhyrningurinn.

2. Bretlands.

3.  Bridge.

4.  52.

5.  Vínarborg.

6.  Hollands.

7.  Sighvatur lét þennan dag af þingmennsu elstur allra sem setið hafa á þingi, 78 ára og 269 daga. Ekki þarf að hafa tölurnar réttar, bara giska á að hann sé enn elsti þingmaður sögunnar.

8.  Kok og maga.

9.  Reykjahlíð.

10.  Alex Ferguson.

***

Svör við aukaspurningum:

Efra skjáskotið er úr Með allt á hreinu.

Neðra skjáskotið er úr 2001: A Space Odyssey.

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
3
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár