Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

849. spurningaþraut: Þrjár spurningar um Bermúda. Er það ekki ... dularfullt?

849. spurningaþraut: Þrjár spurningar um Bermúda. Er það ekki ... dularfullt?

Fyrri aukaspurning:

Úr hvaða kvikmynd er þetta skjáskot?

***

Aðalspurningar:

1.  Hvaða dularfulla svæði er kennt við Bermúda en þar áttu skip og flugvélar að hverfa í óeðlilega stórum stíl?

2.  Til hvaða ríkis telst Bermúda?

3.  Í hvaða grein var að minnsta kosti til skamms tíma keppt um svonefnda Bermúdaskál?

4.  Hversu mörg eru spilin í venjulegum spilastokk?

5.  Hvað heitir höfuðborg Austurríkis?

6.  Í hvaða landi fellur áin Rín til sjávar?

7.  Þann 25. ágúst 1902 setti Sighvatur Árnason bóndi í Eyvindarholti í Rangárvallasýslu og Alþingismaður met sem enn stendur. Hvaða met er það?

8.  Hvaða tvö fyrirbæri tengir vélinda?

9.  Hvað heitir þéttbýlisstaðurinn við Mývatn?

10.  Hvað hét ótrúlega sigursæli fótboltastjóri Manchester United 1986-2013?

***

Seinni aukaspurning:

En úr hvaða bíómynd er skjáskotið hér að neðan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Bermúda-þríhyrningurinn.

2. Bretlands.

3.  Bridge.

4.  52.

5.  Vínarborg.

6.  Hollands.

7.  Sighvatur lét þennan dag af þingmennsu elstur allra sem setið hafa á þingi, 78 ára og 269 daga. Ekki þarf að hafa tölurnar réttar, bara giska á að hann sé enn elsti þingmaður sögunnar.

8.  Kok og maga.

9.  Reykjahlíð.

10.  Alex Ferguson.

***

Svör við aukaspurningum:

Efra skjáskotið er úr Með allt á hreinu.

Neðra skjáskotið er úr 2001: A Space Odyssey.

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Læknir á Landspítalanum lenti aldrei í sama vanda í Noregi
5
Á vettvangi

Lækn­ir á Land­spít­al­an­um lenti aldrei í sama vanda í Nor­egi

Frá­flæðis­vandi Land­spít­al­ans náði nýj­um hæð­um á síð­asta ári, segja flæð­is­stjór­ar. Elf­ar Andri Heim­is­son er lækn­ir á Land­spít­al­an­um sem hef­ur unn­ið bæði hér og í Nor­egi. Þar þyk­ir al­var­legt ef sjúk­ling­ur er leng­ur en fjóra tíma á bráða­mót­töku: „Ég lenti aldrei í því að við gæt­um ekki út­skrif­að sjúk­ling.“
Helmingi dýrari matarkarfa eina ráðið við sjúkdómnum
6
Skýring

Helm­ingi dýr­ari mat­arkarfa eina ráð­ið við sjúk­dómn­um

„Við höf­um oft íhug­að mjög al­var­lega að flytja bara út af þessu,“ seg­ir Anna Gunn­dís Guð­munds­dótt­ir um þær hindr­an­ir sem fólk með selí­ak mæt­ir hér á landi. Dótt­ir henn­ar, Mía, er með sjúk­dóm­inn sem er ein­ung­is hægt að með­höndla með glút­en­lausu fæði. Mat­arkarfa fjöl­skyld­unn­ar hækk­aði veru­lega í verði eft­ir að Mía greind­ist. Þá er það þraut­in þyngri fyr­ir fólk með selí­ak að kom­ast út að borða, panta mat og mæta í mann­fögn­uði.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár