Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

842. spurningaþraut: Hver var úti á flugvelli og hitti pilta þrjá?

842. spurningaþraut: Hver var úti á flugvelli og hitti pilta þrjá?

Fyrri aukaspurning:

Úr hvaða kvikmynd er skjáskotið hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Hvað heitir formaður Viðreisnar?

2.  Hversu margir voru krossfestir um leið og Jesúa frá Nasaret samkvæmt frásögn guðspjallamanna?

3.  Við hvaða stað á Englandi er 0 gráðu lengdarbaugurinn miðaður? Svarið þarf að vera þokkalega nákvæmt.

4.  Í hvaða átt snúa altari í kirkjum alla jafna?

5.  Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs verða afhent í haust eins og venja er. Tveir íslenskir höfundar eru tilnefndir til verðlaunanna eins og venja er. Nefnið að minnsta kosti annan þeirra — það dugar til stigs. 

6.  Dinosaurus er alþjóðlegt orð sem notað er um lífverur sem uppi voru fyrir löngu. En hvað þýðir orðið dinosaurus?

7.  Dinosaurusar dóu út þegar loftsteinn skall til jarðar á skaga einum. Hvaða skagi er það? 

8.  En hvenær gerðist það? Hér má muna hvorki meira né minna en 6 milljónum ára til eða frá!

9.  Hvaða núlifandi dýr eru talin skyldust dinosaurusum?

10.  Hvað hét söngkonan í Q4U, þeirri góðkunnu hljómsveit? Gælunafn dugir.

***

Seinni aukaspurning:

Hér má sjá þrjá íslenska pilta (Halldór Þorgeirsson, Hans Jóhannsson, Hrafn Þorgeirsson) úti á flugvelli fyrir allnokkrum áratugum og með þeim er ... hver?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Þorgerður Katrín.

2.  Tveir.

3.  Greenwich. London dugar ekki.

4.  Austur.

5.  Steinar Bragi og Elísabet Jökulsdóttir. Annað nafnið dugir sem sagt til stigs.

6.  Hræðileg eðla.

7.  Yucatan-skaga í Mexíkó.

8.  Þetta gerðist fyrir 66 milljónum ára svo rétt er allt frá 60 til 72.

9.  Fuglar.

10.  Ellý.

***

Svör við aukaspurningum:

Efri myndin er úr kvikmyndinni Dancer in the Dark.

Neðri myndin sýnir Neil Armstrong síðar tunglfara með þeim Halldóri, Hans og Hrafni.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • MB
    Magnús Bjarnason skrifaði
    Altari Dómkirkjunnar í Rvk snéri í vestur nú í vikunni þegar ég var viðstaddur jarðaför.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var bara glæpamaður“
2
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Þakklátur fyrir að vera á lífi
3
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.
Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir
4
Það sem ég hef lært

Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir

Mér renn­ur blóð­ið til skyld­unn­ar

Guð­laug Svala Stein­unn­ar Kristjáns­dótt­ir seg­ir að stærsta lexía lífs síns sé lík­lega að upp­götva um miðj­an ald­ur að hún er ein­hverf. Hún hafi átt­að sig á sjálfri sér með hjálp ann­ars ein­hverfs fólks sem þá hafði þeg­ar oln­bog­að sig áfram í heimi ráð­andi tauga­gerð­ar, misst lík­am­lega, and­lega, fé­lags­lega og starfstengda heilsu áð­ur en það átt­aði sig á sjálfu sér.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var bara glæpamaður“
4
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
6
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár