Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

834. spurningaþraut: Hvar er fjallgarður 16.000 kílómetra langur?

834. spurningaþraut: Hvar er fjallgarður 16.000 kílómetra langur?

Fyrri aukaspurning:

Hvað heitir konan á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Hversu gömul er Elísabet Bretadrottning síðan 21. apríl í vor? Skekkjumörk eru eitt ár til eða frá.

2.  Hvað heitir höfuðborgin í Belarús eða Hvítarússlandi?

3.  Hversu margar gráður er rétt horn?

4.  Hvað heitir sú 19. aldar skáldsaga þar sem aðalpersónan er Misjkin fursti sem sumir telja einfeldning en aðrir sakleysingja?

5.  Hver skrifaði þessa skáldsögu?

6.  Helgi Magnús Gunnarsson komst í sviðsljósið á dögunum — eins og stundum áður. Hvað er hans starf?

7.  Í gamalli heimild segir frá landi einu eða héraði sem um fellur mikil á sem svo kvíslast niður í fjögur önnur stórfljót, Píson, Gíhon, Tígris og Efrat. Hvað kallast landið eða héraðið þar sem þessi stórfljót eru upprunnin samkvæmt þessu?

8.  Hvar er lengsti fjallgarður Jarðarinnar, hvorki meira né minna en 16 þúsund kílómetrar að lengd?

9.  Árið 1992 vann hljómsveit nokkur Músíktilraunir. Í hljómsveitinni voru þá þær Elísa Geirsdóttir, Sigrún Eiríksdóttir, Esther Ásgeirsdóttir og Birgitta Vilbergsdóttir. Hvað nefndist hljómsveitin?

10.  Hljómsveitin gerði tilraun til að „meika það“ erlendis, eins og títt er um íslenskar hljómsveitir, og náði þokkalegum árangri um tíma. Hvað kallaði hljómsveitin sig í útlöndum?

***

Seinni aukaspurning:

Hvaða íslenska þéttbýlisstað má sjá á myndinni hér að neðan? Norður snýr upp eins og vaninn er.

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Hún er 96 ára svo rétt telst vera 95-97 ára.

2.  Minsk.

3.  90 gráður.

4.  Fávitinn.

5.  Dostoévskí.

6.  Vararíkissaksóknari.

7.  Eden.

8.  Í Atlantshafinu.

9.  Kolrassa krókríðandi.

10.  Bellatrix.

***

Svör við aukaspurningum:

Konan á efri myndinni er kvikmyndastjarnan Glenn Close.

Staðurinn á neðri myndinni heitir Hvolsvöllur.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Hann var búinn að öskra á hjálp
1
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
1
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
5
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár