Svo virðist sem rannsókn Ríkisendurskoðunar á sölu 22,5 prósenta hlutar ríkisins í Íslandsbanka í febrúar hafi í upphafi snúist fyrst og síðast að Bankasýslu ríkisins, ekki fjármálaráðuneytinu sem þó var endanlega ábyrgt á sölunni. Guðmundur Björgvin Helgason ríkisendurskoðandi segir í samtali við Stundina að áætlunin sé lifandi skjal sem taki breytingum eftir því sem rannsókn vindur fram og að ákvarðanir sem teknar voru í fjármálaráðuneytinu séu líka undir í skoðun stofnunarinnar.
Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir rúmlega 11 mánuðum.
Bjarni undir í rannsókn Ríkisendurskoðunar
Sú endurskoðunaráætlun sem lagt var af stað með í rannsókn Ríkisendurskoðunar á sölu ríkisins á hlutum í Íslandsbanka snýr fyrst og fremst að Bankasýslu ríkisins. Guðmundur Björgvin Helgason ríkisendurskoðandi segir að fjármálaráðherra og ráðuneyti hans séu líka undir og að áætlunin taki breytingum eftir því sem rannsókninni vindi fram.

Leiðbeiningar má nálgast á heimildin.is/leidbeiningar.
Mest lesið

1
Sigurvin Lárus Jónsson
Að standa með strákum
Sigurvin Lárus Jónsson á tápmikla drengi en reynslan hefur kennt honum að grunnskólakerfið mæti þörfum drengja ekki nægilega vel. Hann hefur setið skólafundi þar sem styrkleikar sona hans eru sagðir veikleikar, og reynt að leysa vanda með aðferðum sem gera meira ógagn en gagn.

2
Sif Sigmarsdóttir
Húsverðir eigna sinna
Það er þrotlaus vinna að gæta eigna sinna. Því meira sem maður á því lengri eru vaktir húsvarðarins.

3
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Að jarða konur
Á meðan konur eru raunverulega myrtar af mönnum er áherslan í umræðunni á meint mannorðsmorð gegn mönnum.

4
Amman í Grjótaþorpinu: „Hún var barnavernd“
„Hún var félagsþjónusta, hún var barnavernd, hún var alvöru,“ segir skáldkonan Didda um Laufeyju Jakobsdóttur, sem var gjarnan kölluð amman í Grjótaþorpinu. Didda var ein af þeim sem áttu athvarf hjá Laufeyju þegar annað skjól var hvergi að finna. Krakkarnir gátu alltaf komið eins og þeir voru, en að sögn Diddu var styrkur Laufeyjar sá að hún viðurkenndi fólk, sama hvaða stétt og stöðu það hafði.

5
„Ég hélt alltaf að þetta væri svo tímabundið“
Una Rúnarsdóttir festi vextina á húsnæðisláninu sína fyrir tveimur árum síðan og á því von á því að þeir losni vorið 2024. Fram til þessa, nýjustu frétta um stýrivaxtahækkanir, upplifði hún vaxtahækkanir og verðbólguna sem tímabundið ástand og hélt því að væri búið að leysa úr stöðunni þegar vextirnir myndu losna. Nú er hún ekki svo viss um að svo verði raunin og hræðist því að þurfa selja heimilið næsta vor.

6
Það kostar að fara út úr dyrunum
Edda Þöll Kentish upplifir breyttan veruleika í verðbólgu og vaxtaþenslu sem staðið hefur síðustu misseri. Hún og maðurinn hennar reyndu að sýna varkárni og spenna bogann ekki um of þegar þau keyptu sér íbúð en þurfa nú að hugsa sig tvisvar um áður en nokkuð er keypt eða nokkurt er keyrt.

7
Samherji dregur Odee fyrir dómara í Bretlandi
Samherji fékk lögbann á vefsíðu sem er hluti af listaverkinu „We‘re Sorry“ eftir Odd Eystein Friðriksson, Odee. „Þetta er að mínu mati hrein og bein ritskoðun á íslenskri myndlist og listaverkinu mínu. Ég fordæmi það,“ segir listamaðurinn.
Mest lesið í vikunni

1
Hafa keypt varnarbúnað af Veiðihúsinu Sakka fyrir 46 milljónir frá áramótum
Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri vann langt fram á kvöld við tryggja öryggi gesta á leiðtogafundi Evrópuráðsins. Hún vill ekki svara hvaða skotvopn hafi verið keypt fyrir fundinn né hvað verður af þeim.

2
Sigurvin Lárus Jónsson
Að standa með strákum
Sigurvin Lárus Jónsson á tápmikla drengi en reynslan hefur kennt honum að grunnskólakerfið mæti þörfum drengja ekki nægilega vel. Hann hefur setið skólafundi þar sem styrkleikar sona hans eru sagðir veikleikar, og reynt að leysa vanda með aðferðum sem gera meira ógagn en gagn.

3
Íbúar á Nesinu um samfélagið: „Fólkið hérna á pening og það sést“
Blaðamaður Heimildarinnar tók fólk tali á Eiðistorgi á Seltjarnarnesi og spurði það spurninga um samfélagið. Í svörum fólksins kemur meðal annars fram að eitthvað sé um stéttaskiptingu í sveitarfélaginu og að það sé samfélag fólks sem á peninga.

4
Sif Sigmarsdóttir
Húsverðir eigna sinna
Það er þrotlaus vinna að gæta eigna sinna. Því meira sem maður á því lengri eru vaktir húsvarðarins.

5
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Að jarða konur
Á meðan konur eru raunverulega myrtar af mönnum er áherslan í umræðunni á meint mannorðsmorð gegn mönnum.

6
Amman í Grjótaþorpinu: „Hún var barnavernd“
„Hún var félagsþjónusta, hún var barnavernd, hún var alvöru,“ segir skáldkonan Didda um Laufeyju Jakobsdóttur, sem var gjarnan kölluð amman í Grjótaþorpinu. Didda var ein af þeim sem áttu athvarf hjá Laufeyju þegar annað skjól var hvergi að finna. Krakkarnir gátu alltaf komið eins og þeir voru, en að sögn Diddu var styrkur Laufeyjar sá að hún viðurkenndi fólk, sama hvaða stétt og stöðu það hafði.

7
Gunnar Karlsson
Spottið 19. maí 2023
Mest lesið í mánuðinum

1
Þóra Dungal fallin frá
Þóra Dungal, sem varð táknmynd X-kynslóðarinnar á Íslandi skömmu fyrir aldamótin þegar hún fór með aðalhlutverk í kvikmyndinni Blossa árið 1997, er fallin frá.

2
Rík elíta sem býr í einbýlishúsum, er með húshjálp og keyrir um á Teslu
Elítur og valdakjarnar á Íslandi eru líklegri til að hreiðra um sig í tveimur sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu en öðrum búsetukjörnum landsins, á Seltjarnarnesi og í Garðabæ. Hagtölur sýna svart á hvítu að þar eru áherslur, stjórnmálaskoðanir og samsetning íbúa allt önnur en í nágrannasveitarfélögunum.

3
Sigmundur Ernir Rúnarsson
Líf mitt að framanverðu
Sigmundur Ernir Rúnarsson rifjar upp hvernig krakkarnir í grunnskólanum hans voru flokkaðir eins og rusl, í þá sem voru nothæfir og hentuðu til endurvinnslu – og hina sem máttu missa sín, og áhrif þess á líf þeirra til fullorðinsára. Jafnvel til endalokanna.

4
Alkóhólismi rændi heilsu hennar vegna meðvirkni
Helga Óskarsdóttir var þjökuð af andlegri og líkamlegri vanlíðan vegna alkóhólisma. Samt var það ekki hún sem misnotaði áfengi eða önnur vímuefni, heldur var hún orðin virkilega veik af meðvirkni. Hún var ekki nema fertug en leið eins og gamalli konu. Hún leitaði sér hjálpar, náði bata og hefur aldrei verið frískari, 73 ára, þriggja barna móðir og sex barna amma.

5
Lögreglumaður villti á sér heimildir vegna Samherjagjörningsins
Rannsóknarlögreglumaðurinn Gísli Jökull Gíslason hélt því fram að hann væri sjálfstætt starfandi blaðamaður þegar hann reyndi að komast að því hver stæði á bak við „We‘re Sorry“ gjörninginn. Tölvupóstana sendi hann úr vinnunetfangi sínu en greindi ekki frá því að hann væri lögreglumaður.

6
Eigandi Arnarlax óttast að tími sjókvía sé senn á enda á Íslandi
Norska laxeldisfyrirtækið Salmar AS, stærsti hluthafi Arnarlax á Bíldudal, hefur áhyggjur af því að tími sjókvía á Íslandi kunni senn að vera á enda. Á sama tíma þróar fyrirtækið aflandslausnir í laxeldi sem flytja eiga iðnaðinn út á rúmsjó.

7
Borgaði 2 milljónir fyrir sögufrægt hús á Flateyri sem metið er á 20
Sögufrægt timburhús á Flateyri var selt til einkaaðila í fyrra fyrir 1/10 af fasteignamati. Í húsinu er rekin bóka- og gjafavöruverslun. Minjasjóður Önundarfjarðar réði ekki við að fjármagna endurbætur á húsinu og reyndi að gefa Ísafjarðarbæ það. Þegar það gekk ekki bauðst eiganda verslunarinnar, 'Ágústu Guðmundsdóttur, tækifæri á að kaupa það fyrir yfirtöku skulda.
Athugasemdir (4)