Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir rúmlega 12 mánuðum.

Fleiri þolendur kynferðisofbeldis tilkynna til lögreglu

Fleiri þo­lend­ur kyn­ferð­is­brota til­kynntu þau síð­ustu ár en áð­ur sam­kvæmt nýrri rann­sókn. Leitt er lík­um að því að auk­in um­ræða hafi þar haft áhrif. Þó til­kynna hlut­falls­lega mjög fá­ir þo­lend­ur til lög­reglu að brot­ið hafi ver­ið á þeim. Kerf­is­bund­in skekkja er til stað­ar í op­in­berri af­brota­töl­fræði.

Fleiri þolendur kynferðisofbeldis tilkynna til lögreglu
Gæti skekkt afbrotatölfræði Margrét segir í grein sinni að aukin tilhneiging síðustu ára til að tilkynna brot til lögreglur gegi valdið því að svo líti út fyrir að afbrotum sé að fjölga. Það geti hins vegar verið röng ályktun.

Hlutfall þeirra þolenda kynferðisbrota sem tilkynntu brotin til lögreglu jókst á síðustu fjórum árum borið saman við fjögur ár þar á undan. Hið sama má segja um hlutfall þeirra sem urðu fyrir alvarlegu ofbeldi í nánu sambandi. Ekki hefur orðið breyting á tilkynningum þolenda sem verða fyrir öðrum líkamsárásum. „Það má því vera að umræða í samfélaginu hafi orðið til þess að þolendur sem urðu fyrir minna alvarlegum kynferðisbrotum (að eigin mati) hafi þótt meira tilefni til að tilkynna brotin til lögreglu eftir 2017 en fyrir.“

Þetta er meðal niðurstaða í rannsókn Margrétar Valdimarsdóttur, dósents við hug- og félagsvísindasviðs við Háskólann á Akureyri, um ákvarðanir þolenda ofbeldis um að tilkynna brot til lögreglu. Margrét fjallar um rannsóknina í grein sem birtist í tímaritinu Stjórnmál og stjórnsýsla. Rannsóknin byggir á þolendakönnunum sem lagðar voru fyrir af embætti ríkislögreglustjóra og lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á árunum 2014 til 2021.

Önnur niðurstaða rannsóknar Margrétar sýnir fram á að til staðar er kerfisbundin skekkja í opinberri afbrotatölfræði sem skýrist af mismiklum vilja fólks til að tilkynna ofbeldisbrot. Þannig tilkynna hlutfallslega færri þolendur kynbundins ofbeldis brot til lögreglu heldur en þolendur í öllum öðrum brotaflokkum. Því er hætt við að gögn sem unnið er með við mótun stefnu í réttarkerfi, sem og lagabreytinga í málaflokknum, gefi ranga mynd af algengi og eðli brota. „Ef samfélagsbreytingar leiða til þess að hærra hlutfall þolenda leitar til lögreglu en áður er hætta á að dregin sé sú ályktun að brotunum sjálfum sé að fjölga, sem væri dæmi um ranga ályktun,“ segir Margrét í greininni.

Aðeins rúm sex prósent tilkynna

Samkvæmt rannsókninni urðu að jafnaði tæplega fjögur prósent kvenna á aldrinum 18 til 75 ára fyrir kynferðisbroti árlega á árabilinu 2014 til 2021. Hlutfall karla var á sama tímabili tæplega eitt prósent. Þá höfðu tæplega sex prósent kvenna sem tóku þátt í rannsókninni orðið fyrir ofbeldi í nánu sambandi  á móti tæplega 5 prósentum karla. Til samanburðar urðu 2,4 prósent þátttakenda fyrir annars konar líkamsárásum árlega á sama árabili og ekki var marktækur munur á hlutfalli karla og kvenna í þeim flokki.

Hlutfallslega greindu flestir í yngsta aldurshópnum, 18 til 25 ára, frá því að hafa orðið fyrir ofbeldi og á það við um allar tegundir ofbeldis sem til skoðunar komu. Þannig höfðu rúm níu prósent þátttakenda í þeim aldursflokki orðið fyrir kynferðisofbeldi og tæp tíu prósent verið beitt ofbeldi í nánu sambandi. Er það verulega hærra hlutfall en í öðrum aldurshópum, einkum þegar kemur að kynferðisofbeldi. Næst yngsti aldurshópurinn, 26 til 35 ára, kom næst en 3,5 prósent þátttakenda í þeim aldurshópi greindi frá því að hafa orðið fyrir kynferðisofbeldi.

Athygli vekur að hversu lágt hlutfall þolenda kynferðisofbeldis tilkynntu slíkt brot til lögreglu; að jafnaði 6,4 prósent kvenna en 6,6 prósent karla. Hlutfallið er hærra þegar kemur að brotum í nánu sambandi en þó lágt; nær ekki fimmtungi. Fleiri konur, 18,8 prósent, tilkynntu slík brot en karlar, 15,5 prósent. Munurinn er þó ekki tölfræðilega marktækur. Karlar voru mun líklegri til að tilkynna annars konar ofbeldisbrot til lögreglu en konur; 43 prósent karla borið saman við tæplega 34 prósent kvenna.

Alvarleiki brots stærsti áhrifaþátturinn

Í könnunum voru þátttakendur beðnir um að leggja mat á alvarleika brots gegn þeim. Hvað varðar kynferðisbrot mátu tæp 18 prósent brotið mjög alvarlegt og tæp 42 prósent brotið nokkuð alvarlegt. Fjórðungur þeirra sem urðu fyrir mjög alvarlegu kynferðisbroti tilkynntu það til lögreglu en aðeins rúm fimm prósent þeirra sem urðu fyrir nokkuð alvarlegu kynferðisbroti. Þegar kemur að brotum í nánu sambandi tilkynnti tæpur helmingur þeirra sem urðu fyrir mjög alvarlegu broti það til lögreglu og 10 prósent þeirra sem urðu fyrir nokkuð alvarlegu broti.

„Þolendur sem meta ofbeldið gegn sér mjög alvarlegt eru margfalt líklegri til að tilkynna brotið til lögreglu en þeir sem telja það minna alvarlegt“

Niðurstöður rannsóknarinnar sýna því að alvarleiki brots hafi sterkustu áhrifin á hvort þau séu tilkynnt til lögreglu. „Þolendur sem meta ofbeldið gegn sér mjög alvarlegt eru margfalt líklegri til að tilkynna brotið til lögreglu en þeir sem telja það minna alvarlegt. Auk þess benda niðurstöðurnar til að alvarleiki brots hafi sterkari áhrif í kynferðisbrotum en í öðru ofbeldi. Undir 1% þolenda kynferðisbrota sem ekki mátu brotið mjög alvarlegt tilkynntu til lögreglu, en yfir 27% þolenda annars konar líkamsárása sem ekki voru metnar mjög alvarlegar. Þannig virðist þurfa meira til að þolendur kynferðisbrota leiti til lögreglu en þolendur annars konar ofbeldis.“

Fram kemur að stærsti hópurinn sem mat kynferðisofbeldi gegn sér mjög alvarlegt hafði orðið fyrir nauðgun.

Munur á milli tímabila

Niðurstöðurnar virðast því sýna því að þolendur kynferðisbrota séu marktækt og mun ólíklegri til að tilkynna brot til lögreglu en þolendur annarra brota. Þannig tilkynntu í heild 6,5 prósent þeirra sem urðu fyrir slíku broti það til lögreglu. Sé eingöngu horft til þolenda sem töldu brotið mjög eða nokkuð alvarlegt hækkar það hlutfall í tæp tólf prósent. Þegar kemur að ofbeldi í nánu sambandi var hlutfall tilkynntra brota 18,4 prósent og 22,5 prósent í þeim tilvikum þegar brotaþoli taldi brotið alvarlegt. Samanburðurinn við tilkynningar um líkamsárásir er himinhrópandi, tæp 39 prósent þolenda tilkynntu slíkt ofbeldi til lögreglu og helmingur þeirra sem töldu brotin alvarleg.  

„Aukin tilhneiging til að tilkynna til lögreglu getur skekkt opinbera afbrotatölfræði þannig að það líti út fyrir að afbrotum sé að fjölga“

Í rannsókninni var kannað hvort greina mætti aukningu í tilkynntum brotum. Í ljós kemur að sé tímabilinu skipt í tvennt má sjá að hlutfallslega fleiri þolendur kynferðisbrota tilkynntu þá til lögreglu á seinni hluta tímabilsins, sem nemur átta prósentum þolenda á árunum 2018 til 2021 samanborið við 4,3 prósent á árunum 2014 til 2017. Séu mjög eða nokkuð alvarleg brot skoðuð sérstaklega kemur ekki fram munur á milli tímabila.

Þá var kannað hvort greina mætti mun á tilkynningum á ofbeldi í nánu sambandi eftir tímabilum. Sá munur kom fram þegar eingöngu var horft til mjög eða nokkuð alvarlegra brota en á fyrri hluta tímabilsins tilkynntu rúm níu prósent þolenda til lögreglu að þau hefðu orðið fyrir alvarlegu broti. Hlutfallið tók hins vegar stökk á seinna tímabilinu en alls tilkynntu þá 23,5 prósent þeirra sem höfðu orðið fyrir alvarlegu ofbeldi það til lögreglu.

Margrét rekur þá í umræðukafla að mikilvægt sé að fylgjast með breytingum á vilja borgaranna til að tilkynna brot. „Aukin tilhneiging til að tilkynna til lögreglu getur skekkt opinbera afbrotatölfræði þannig að það líti út fyrir að afbrotum sé að fjölga,“ segir Margrét. Þá geti breytingar á þessum vilja jafnframt gefið innsýn í vilja fólks þegar kemur að því hvernig rétt sé að bregðast við afbrotum. Bendir Margrét á að með aukinni umræðu síðustu ára um kynferðisbrot hafi markmiðið meðal annars verið að draga úr þolendaskömm. Það að aukning hafi orðið á tilkynningum kynferðisbrota á síðara hluta tímabils þess sem rannsóknin tekur til megi mögulega rekja til þess að þolendum sem urðu, að eigin mati, fyrir minna alvarlegum kynferðisbrotum hafi þótt meira tilefni til þess að tilkynna þau á síðari árum vegna þeirrar umræðu. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sigurvin Lárus Jónsson
1
Það sem ég hef lært

Sigurvin Lárus Jónsson

Að standa með strák­um

Sig­ur­vin Lár­us Jóns­son á táp­mikla drengi en reynsl­an hef­ur kennt hon­um að grunn­skóla­kerf­ið mæti þörf­um drengja ekki nægi­lega vel. Hann hef­ur set­ið skóla­fundi þar sem styrk­leik­ar sona hans eru sagð­ir veik­leik­ar, og reynt að leysa vanda með að­ferð­um sem gera meira ógagn en gagn.
Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Hús­verð­ir eigna sinna

Það er þrot­laus vinna að gæta eigna sinna. Því meira sem mað­ur á því lengri eru vakt­ir hús­varð­ar­ins.
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
3
Leiðari

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Að jarða kon­ur

Á með­an kon­ur eru raun­veru­lega myrt­ar af mönn­um er áhersl­an í um­ræð­unni á meint mann­orðs­morð gegn mönn­um.
Amman í Grjótaþorpinu: „Hún var barnavernd“
4
Nærmynd

Amm­an í Grjóta­þorp­inu: „Hún var barna­vernd“

„Hún var fé­lags­þjón­usta, hún var barna­vernd, hún var al­vöru,“ seg­ir skáld­kon­an Didda um Lauf­eyju Jak­obs­dótt­ur, sem var gjarn­an köll­uð amm­an í Grjóta­þorp­inu. Didda var ein af þeim sem áttu at­hvarf hjá Lauf­eyju þeg­ar ann­að skjól var hvergi að finna. Krakk­arn­ir gátu alltaf kom­ið eins og þeir voru, en að sögn Diddu var styrk­ur Lauf­eyj­ar sá að hún við­ur­kenndi fólk, sama hvaða stétt og stöðu það hafði.
„Ég hélt alltaf að þetta væri svo tímabundið“
5
Viðtal

„Ég hélt alltaf að þetta væri svo tíma­bund­ið“

Una Rún­ars­dótt­ir festi vext­ina á hús­næð­is­lán­inu sína fyr­ir tveim­ur ár­um síð­an og á því von á því að þeir losni vor­ið 2024. Fram til þessa, nýj­ustu frétta um stýri­vaxta­hækk­an­ir, upp­lifði hún vaxta­hækk­an­ir og verð­bólg­una sem tíma­bund­ið ástand og hélt því að væri bú­ið að leysa úr stöð­unni þeg­ar vext­irn­ir myndu losna. Nú er hún ekki svo viss um að svo verði raun­in og hræð­ist því að þurfa selja heim­il­ið næsta vor.
Það kostar að fara út úr dyrunum
6
ViðtalLífskjarakrísan

Það kost­ar að fara út úr dyr­un­um

Edda Þöll Kent­ish upp­lif­ir breytt­an veru­leika í verð­bólgu og vaxta­þenslu sem stað­ið hef­ur síð­ustu miss­eri. Hún og mað­ur­inn henn­ar reyndu að sýna var­kárni og spenna bog­ann ekki um of þeg­ar þau keyptu sér íbúð en þurfa nú að hugsa sig tvisvar um áð­ur en nokk­uð er keypt eða nokk­urt er keyrt.
Samherji dregur Odee fyrir dómara í Bretlandi
7
Fréttir

Sam­herji dreg­ur Odee fyr­ir dóm­ara í Bretlandi

Sam­herji fékk lög­bann á vef­síðu sem er hluti af lista­verk­inu „We‘re Sorry“ eft­ir Odd Ey­stein Frið­riks­son, Odee. „Þetta er að mínu mati hrein og bein rit­skoð­un á ís­lenskri mynd­list og lista­verk­inu mínu. Ég for­dæmi það,“ seg­ir lista­mað­ur­inn.

Mest lesið

  • Sigurvin Lárus Jónsson
    1
    Það sem ég hef lært

    Sigurvin Lárus Jónsson

    Að standa með strák­um

    Sig­ur­vin Lár­us Jóns­son á táp­mikla drengi en reynsl­an hef­ur kennt hon­um að grunn­skóla­kerf­ið mæti þörf­um drengja ekki nægi­lega vel. Hann hef­ur set­ið skóla­fundi þar sem styrk­leik­ar sona hans eru sagð­ir veik­leik­ar, og reynt að leysa vanda með að­ferð­um sem gera meira ógagn en gagn.
  • Sif Sigmarsdóttir
    2
    Pistill

    Sif Sigmarsdóttir

    Hús­verð­ir eigna sinna

    Það er þrot­laus vinna að gæta eigna sinna. Því meira sem mað­ur á því lengri eru vakt­ir hús­varð­ar­ins.
  • Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
    3
    Leiðari

    Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

    Að jarða kon­ur

    Á með­an kon­ur eru raun­veru­lega myrt­ar af mönn­um er áhersl­an í um­ræð­unni á meint mann­orðs­morð gegn mönn­um.
  • Amman í Grjótaþorpinu: „Hún var barnavernd“
    4
    Nærmynd

    Amm­an í Grjóta­þorp­inu: „Hún var barna­vernd“

    „Hún var fé­lags­þjón­usta, hún var barna­vernd, hún var al­vöru,“ seg­ir skáld­kon­an Didda um Lauf­eyju Jak­obs­dótt­ur, sem var gjarn­an köll­uð amm­an í Grjóta­þorp­inu. Didda var ein af þeim sem áttu at­hvarf hjá Lauf­eyju þeg­ar ann­að skjól var hvergi að finna. Krakk­arn­ir gátu alltaf kom­ið eins og þeir voru, en að sögn Diddu var styrk­ur Lauf­eyj­ar sá að hún við­ur­kenndi fólk, sama hvaða stétt og stöðu það hafði.
  • „Ég hélt alltaf að þetta væri svo tímabundið“
    5
    Viðtal

    „Ég hélt alltaf að þetta væri svo tíma­bund­ið“

    Una Rún­ars­dótt­ir festi vext­ina á hús­næð­is­lán­inu sína fyr­ir tveim­ur ár­um síð­an og á því von á því að þeir losni vor­ið 2024. Fram til þessa, nýj­ustu frétta um stýri­vaxta­hækk­an­ir, upp­lifði hún vaxta­hækk­an­ir og verð­bólg­una sem tíma­bund­ið ástand og hélt því að væri bú­ið að leysa úr stöð­unni þeg­ar vext­irn­ir myndu losna. Nú er hún ekki svo viss um að svo verði raun­in og hræð­ist því að þurfa selja heim­il­ið næsta vor.
  • Það kostar að fara út úr dyrunum
    6
    ViðtalLífskjarakrísan

    Það kost­ar að fara út úr dyr­un­um

    Edda Þöll Kent­ish upp­lif­ir breytt­an veru­leika í verð­bólgu og vaxta­þenslu sem stað­ið hef­ur síð­ustu miss­eri. Hún og mað­ur­inn henn­ar reyndu að sýna var­kárni og spenna bog­ann ekki um of þeg­ar þau keyptu sér íbúð en þurfa nú að hugsa sig tvisvar um áð­ur en nokk­uð er keypt eða nokk­urt er keyrt.
  • Samherji dregur Odee fyrir dómara í Bretlandi
    7
    Fréttir

    Sam­herji dreg­ur Odee fyr­ir dóm­ara í Bretlandi

    Sam­herji fékk lög­bann á vef­síðu sem er hluti af lista­verk­inu „We‘re Sorry“ eft­ir Odd Ey­stein Frið­riks­son, Odee. „Þetta er að mínu mati hrein og bein rit­skoð­un á ís­lenskri mynd­list og lista­verk­inu mínu. Ég for­dæmi það,“ seg­ir lista­mað­ur­inn.
  • „Hvar er Kristrún?“
    8
    Vettvangur

    „Hvar er Kristrún?“

    Blaða­mað­ur Heim­ild­ar­inn­ar fylgd­ist með fundi Sam­fylk­ing­ar­inn­ar um heil­brigð­is­mál á Eg­ils­stöð­um.
  • Býr sig undir „skell fasteignaeigenda á næsta ári“
    9
    FréttirLífskjarakrísan

    Býr sig und­ir „skell fast­eigna­eig­enda á næsta ári“

    Ásta Sigrún Helga­dótt­ir, um­boðs­mað­ur skuld­ara, seg­ir að embætt­ið sé að búa sig und­ir fjölda um­sókna frá fast­eigna­eig­end­um í fjár­hags­vanda. Greina megi auk­inn óró­leika og jafn­vel kvíða hjá fólki sem þigg­ur símaráð­gjöf hjá embætt­inu. Flest sem fá að­stoð eru ör­yrkj­ar og lág­launa­fólk á leigu­mark­aði og seg­ir Ásta Sigrún að rík­is­stjórn­in verði að bregð­ast við vanda þess hóps.
  • Endurnýtir heilu byggingarnar
    10
    Viðtal

    End­ur­nýt­ir heilu bygg­ing­arn­ar

    „Þið þurf­ið ekki að flytja inn efni úr öll­um heims­horn­um, þið þurf­ið bara að fókusera á það sem þið haf­ið hér,“ seg­ir danski arki­tekt­inn And­ers Lenda­ger. Lenda­ger var frum­mæl­andi á mál­stofu um sjálf­bærni í mann­virkja­gerð á veg­um Hús­næð­is- og mann­virkja­stofn­un­ar. Hann hef­ur end­ur­nýtt heilu bygg­ing­arn­ar og að­ferð­ir hans hafa vak­ið tölu­verða at­hygli.

Mest lesið í vikunni

Hafa keypt varnarbúnað af Veiðihúsinu Sakka fyrir 46 milljónir frá áramótum
1
Allt af létta

Hafa keypt varn­ar­bún­að af Veiði­hús­inu Sakka fyr­ir 46 millj­ón­ir frá ára­mót­um

Sig­ríð­ur Björk Guð­jóns­dótt­ir rík­is­lög­reglu­stjóri vann langt fram á kvöld við tryggja ör­yggi gesta á leið­toga­fundi Evr­ópu­ráðs­ins. Hún vill ekki svara hvaða skot­vopn hafi ver­ið keypt fyr­ir fund­inn né hvað verð­ur af þeim.
Sigurvin Lárus Jónsson
2
Það sem ég hef lært

Sigurvin Lárus Jónsson

Að standa með strák­um

Sig­ur­vin Lár­us Jóns­son á táp­mikla drengi en reynsl­an hef­ur kennt hon­um að grunn­skóla­kerf­ið mæti þörf­um drengja ekki nægi­lega vel. Hann hef­ur set­ið skóla­fundi þar sem styrk­leik­ar sona hans eru sagð­ir veik­leik­ar, og reynt að leysa vanda með að­ferð­um sem gera meira ógagn en gagn.
Íbúar á Nesinu um samfélagið: „Fólkið hérna á pening og það sést“
3
Spurt & svaraðElítusamfélagið á Nesinu

Íbú­ar á Nes­inu um sam­fé­lag­ið: „Fólk­ið hérna á pen­ing og það sést“

Blaða­mað­ur Heim­ild­ar­inn­ar tók fólk tali á Eiðis­torgi á Seltjarn­ar­nesi og spurði það spurn­inga um sam­fé­lag­ið. Í svör­um fólks­ins kem­ur með­al ann­ars fram að eitt­hvað sé um stétta­skipt­ingu í sveit­ar­fé­lag­inu og að það sé sam­fé­lag fólks sem á pen­inga.
Sif Sigmarsdóttir
4
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Hús­verð­ir eigna sinna

Það er þrot­laus vinna að gæta eigna sinna. Því meira sem mað­ur á því lengri eru vakt­ir hús­varð­ar­ins.
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
5
Leiðari

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Að jarða kon­ur

Á með­an kon­ur eru raun­veru­lega myrt­ar af mönn­um er áhersl­an í um­ræð­unni á meint mann­orðs­morð gegn mönn­um.
Amman í Grjótaþorpinu: „Hún var barnavernd“
6
Nærmynd

Amm­an í Grjóta­þorp­inu: „Hún var barna­vernd“

„Hún var fé­lags­þjón­usta, hún var barna­vernd, hún var al­vöru,“ seg­ir skáld­kon­an Didda um Lauf­eyju Jak­obs­dótt­ur, sem var gjarn­an köll­uð amm­an í Grjóta­þorp­inu. Didda var ein af þeim sem áttu at­hvarf hjá Lauf­eyju þeg­ar ann­að skjól var hvergi að finna. Krakk­arn­ir gátu alltaf kom­ið eins og þeir voru, en að sögn Diddu var styrk­ur Lauf­eyj­ar sá að hún við­ur­kenndi fólk, sama hvaða stétt og stöðu það hafði.
Spottið 19. maí 2023
7
Spottið

Gunnar Karlsson

Spott­ið 19. maí 2023

Mest lesið í mánuðinum

Þóra Dungal fallin frá
1
Menning

Þóra Dungal fall­in frá

Þóra Dungal, sem varð tákn­mynd X-kyn­slóð­ar­inn­ar á Ís­landi skömmu fyr­ir alda­mót­in þeg­ar hún fór með að­al­hlut­verk í kvik­mynd­inni Blossa ár­ið 1997, er fall­in frá.
Rík elíta sem býr í einbýlishúsum, er með húshjálp og keyrir um á Teslu
2
GreiningElítusamfélagið á Nesinu

Rík elíta sem býr í ein­býl­is­hús­um, er með hús­hjálp og keyr­ir um á Teslu

Elít­ur og valda­kjarn­ar á Ís­landi eru lík­legri til að hreiðra um sig í tveim­ur sveit­ar­fé­lög­um á höf­uð­borg­ar­svæð­inu en öðr­um bú­setu­kjörn­um lands­ins, á Seltjarn­ar­nesi og í Garða­bæ. Hag­töl­ur sýna svart á hvítu að þar eru áhersl­ur, stjórn­mála­skoð­an­ir og sam­setn­ing íbúa allt önn­ur en í ná­granna­sveit­ar­fé­lög­un­um.
Líf mitt að framanverðu
3
Það sem ég hef lært

Sigmundur Ernir Rúnarsson

Líf mitt að framan­verðu

Sig­mund­ur Ern­ir Rún­ars­son rifjar upp hvernig krakk­arn­ir í grunn­skól­an­um hans voru flokk­að­ir eins og rusl, í þá sem voru not­hæf­ir og hent­uðu til end­ur­vinnslu – og hina sem máttu missa sín, og áhrif þess á líf þeirra til full­orð­ins­ára. Jafn­vel til enda­lok­anna.
Alkóhólismi rændi heilsu hennar vegna meðvirkni
4
Viðtal

Alkó­hólismi rændi heilsu henn­ar vegna með­virkni

Helga Ósk­ars­dótt­ir var þjök­uð af and­legri og lík­am­legri van­líð­an vegna alkó­hól­isma. Samt var það ekki hún sem mis­not­aði áfengi eða önn­ur vímu­efni, held­ur var hún orð­in virki­lega veik af með­virkni. Hún var ekki nema fer­tug en leið eins og gam­alli konu. Hún leit­aði sér hjálp­ar, náði bata og hef­ur aldrei ver­ið frísk­ari, 73 ára, þriggja barna móð­ir og sex barna amma.
Lögreglumaður villti á sér heimildir vegna Samherjagjörningsins
5
Fréttir

Lög­reglu­mað­ur villti á sér heim­ild­ir vegna Sam­herja­gjörn­ings­ins

Rann­sókn­ar­lög­reglu­mað­ur­inn Gísli Jök­ull Gísla­son hélt því fram að hann væri sjálf­stætt starf­andi blaða­mað­ur þeg­ar hann reyndi að kom­ast að því hver stæði á bak við „We‘re Sorry“ gjörn­ing­inn. Tölvu­póst­ana sendi hann úr vinnu­net­fangi sínu en greindi ekki frá því að hann væri lög­reglu­mað­ur.
Eigandi Arnarlax óttast að tími sjókvía sé senn á enda á Íslandi
6
FréttirLaxeldi

Eig­andi Arn­ar­lax ótt­ast að tími sjókvía sé senn á enda á Ís­landi

Norska lax­eld­is­fyr­ir­tæk­ið Salm­ar AS, stærsti hlut­hafi Arn­ar­lax á Bíldu­dal, hef­ur áhyggj­ur af því að tími sjókvía á Ís­landi kunni senn að vera á enda. Á sama tíma þró­ar fyr­ir­tæk­ið af­l­ands­lausn­ir í lax­eldi sem flytja eiga iðn­að­inn út á rúm­sjó.
Borgaði 2 milljónir fyrir sögufrægt hús á Flateyri sem metið er á 20
7
Fréttir

Borg­aði 2 millj­ón­ir fyr­ir sögu­frægt hús á Flat­eyri sem met­ið er á 20

Sögu­frægt timb­ur­hús á Flat­eyri var selt til einka­að­ila í fyrra fyr­ir 1/10 af fast­eigna­mati. Í hús­inu er rek­in bóka- og gjafa­vöru­versl­un. Minja­sjóð­ur Ön­und­ar­fjarð­ar réði ekki við að fjár­magna end­ur­bæt­ur á hús­inu og reyndi að gefa Ísa­fjarð­ar­bæ það. Þeg­ar það gekk ekki bauðst eig­anda versl­un­ar­inn­ar, 'Ág­ústu Guð­munds­dótt­ur, tæki­færi á að kaupa það fyr­ir yf­ir­töku skulda.

Mest lesið í mánuðinum

  • Þóra Dungal fallin frá
    1
    Menning

    Þóra Dungal fall­in frá

    Þóra Dungal, sem varð tákn­mynd X-kyn­slóð­ar­inn­ar á Ís­landi skömmu fyr­ir alda­mót­in þeg­ar hún fór með að­al­hlut­verk í kvik­mynd­inni Blossa ár­ið 1997, er fall­in frá.
  • Rík elíta sem býr í einbýlishúsum, er með húshjálp og keyrir um á Teslu
    2
    GreiningElítusamfélagið á Nesinu

    Rík elíta sem býr í ein­býl­is­hús­um, er með hús­hjálp og keyr­ir um á Teslu

    Elít­ur og valda­kjarn­ar á Ís­landi eru lík­legri til að hreiðra um sig í tveim­ur sveit­ar­fé­lög­um á höf­uð­borg­ar­svæð­inu en öðr­um bú­setu­kjörn­um lands­ins, á Seltjarn­ar­nesi og í Garða­bæ. Hag­töl­ur sýna svart á hvítu að þar eru áhersl­ur, stjórn­mála­skoð­an­ir og sam­setn­ing íbúa allt önn­ur en í ná­granna­sveit­ar­fé­lög­un­um.
  • Líf mitt að framanverðu
    3
    Það sem ég hef lært

    Sigmundur Ernir Rúnarsson

    Líf mitt að framan­verðu

    Sig­mund­ur Ern­ir Rún­ars­son rifjar upp hvernig krakk­arn­ir í grunn­skól­an­um hans voru flokk­að­ir eins og rusl, í þá sem voru not­hæf­ir og hent­uðu til end­ur­vinnslu – og hina sem máttu missa sín, og áhrif þess á líf þeirra til full­orð­ins­ára. Jafn­vel til enda­lok­anna.
  • Alkóhólismi rændi heilsu hennar vegna meðvirkni
    4
    Viðtal

    Alkó­hólismi rændi heilsu henn­ar vegna með­virkni

    Helga Ósk­ars­dótt­ir var þjök­uð af and­legri og lík­am­legri van­líð­an vegna alkó­hól­isma. Samt var það ekki hún sem mis­not­aði áfengi eða önn­ur vímu­efni, held­ur var hún orð­in virki­lega veik af með­virkni. Hún var ekki nema fer­tug en leið eins og gam­alli konu. Hún leit­aði sér hjálp­ar, náði bata og hef­ur aldrei ver­ið frísk­ari, 73 ára, þriggja barna móð­ir og sex barna amma.
  • Lögreglumaður villti á sér heimildir vegna Samherjagjörningsins
    5
    Fréttir

    Lög­reglu­mað­ur villti á sér heim­ild­ir vegna Sam­herja­gjörn­ings­ins

    Rann­sókn­ar­lög­reglu­mað­ur­inn Gísli Jök­ull Gísla­son hélt því fram að hann væri sjálf­stætt starf­andi blaða­mað­ur þeg­ar hann reyndi að kom­ast að því hver stæði á bak við „We‘re Sorry“ gjörn­ing­inn. Tölvu­póst­ana sendi hann úr vinnu­net­fangi sínu en greindi ekki frá því að hann væri lög­reglu­mað­ur.
  • Eigandi Arnarlax óttast að tími sjókvía sé senn á enda á Íslandi
    6
    FréttirLaxeldi

    Eig­andi Arn­ar­lax ótt­ast að tími sjókvía sé senn á enda á Ís­landi

    Norska lax­eld­is­fyr­ir­tæk­ið Salm­ar AS, stærsti hlut­hafi Arn­ar­lax á Bíldu­dal, hef­ur áhyggj­ur af því að tími sjókvía á Ís­landi kunni senn að vera á enda. Á sama tíma þró­ar fyr­ir­tæk­ið af­l­ands­lausn­ir í lax­eldi sem flytja eiga iðn­að­inn út á rúm­sjó.
  • Borgaði 2 milljónir fyrir sögufrægt hús á Flateyri sem metið er á 20
    7
    Fréttir

    Borg­aði 2 millj­ón­ir fyr­ir sögu­frægt hús á Flat­eyri sem met­ið er á 20

    Sögu­frægt timb­ur­hús á Flat­eyri var selt til einka­að­ila í fyrra fyr­ir 1/10 af fast­eigna­mati. Í hús­inu er rek­in bóka- og gjafa­vöru­versl­un. Minja­sjóð­ur Ön­und­ar­fjarð­ar réði ekki við að fjár­magna end­ur­bæt­ur á hús­inu og reyndi að gefa Ísa­fjarð­ar­bæ það. Þeg­ar það gekk ekki bauðst eig­anda versl­un­ar­inn­ar, 'Ág­ústu Guð­munds­dótt­ur, tæki­færi á að kaupa það fyr­ir yf­ir­töku skulda.
  • Fóru tómhent heim af fæðingardeildinni
    8
    Viðtal

    Fóru tóm­hent heim af fæð­ing­ar­deild­inni

    Særós Lilja Tor­d­enskjöld Berg­sveins­dótt­ir var geng­in 23 vik­ur með sitt fyrsta barn þeg­ar ógæf­an skall á. Hún lýs­ir hér að­drag­and­an­um að barn­smissi, dvöl­inni á spít­al­an­um og sorg­inni.
  • Sif Sigmarsdóttir
    9
    Pistill

    Sif Sigmarsdóttir

    Ósjálf­bjarga óvit­ar

    Disney­land hafði frá opn­un ár­ið 1955 þótt skemmti­garð­ur í hæsta gæða­flokki þar sem ýtr­ustu ör­yggis­kröf­um var fram­fylgt. Hvað fór úr­skeið­is?
  • Hrafn Jónsson
    10
    Pistill

    Hrafn Jónsson

    Ég á þetta ekki en má þetta víst

    Ís­land er löngu bú­ið að gefa sjálfs­ákvörð­un­ar­rétt og auð­lind­ir þjóð­ar­inn­ar til gam­alla frekra kalla. Land­ið þarf ekki að hafa áhyggj­ur af framsali til Evr­ópu­sam­bands­ins.

Nýtt efni

Volaða land
Bíó Tvíó#239

Volaða land

Í síð­asta þætti Bíó Tvíó í bili ræða Andrea og Stein­dór kvik­mynd Hlyns Pálma­son­ar frá 2022, Volaða land. Fleiri þætt­ir eru í boði á Pat­reon síðu Bón­us Tvíó: www.pat­reon.com/biot­vio
Þroskahjálp: Rafbyssuvæðing lögreglunnar „hrollvekjandi tilhugsun“
FréttirRafbyssuvæðing lögreglunnar

Þroska­hjálp: Raf­byssu­væð­ing lög­regl­unn­ar „hroll­vekj­andi til­hugs­un“

Sér­fræð­ing­ur og fram­kvæmda­stjóri hjá Þroska­hjálp segja að sam­tök­in hafi áhyggj­ur af raf­byssu­væð­ingu lög­regl­unn­ar. Þroska­hjálp hef­ur fund­að með embætti rík­is­lög­reglu­stjóra vegna þessa. Ástæð­an er sú að lög­regl­an hafi ekki nægi­lega þekk­ingu á stöðu fólks með fötl­un sem hún kann að þurfa að hafa af­skipti af.
Kjartan hættir sem stjórnarformaður
FréttirLaxeldi

Kjart­an hætt­ir sem stjórn­ar­formað­ur

Kjart­an Ólafs­son er hætt­ur sem stjórn­ar­formað­ur Arn­ar­lax eft­ir að hafa leitt fé­lag­ið um ára­bil. Stofn­andi stærsta hlut­hafa Arn­ar­lax, Gustav Witzoe, kem­ur inn í stjórn­ina.
Hækkanir á afborgunum valda magaverk
Fréttir

Hækk­an­ir á af­borg­un­um valda maga­verk

Af­borg­an­ir á hús­næð­is­láni sex manna fjöl­skyldu á höf­uð­borg­ar­svæð­inu hafa hækk­að um 116 þús­und krón­ur á 18 mán­uð­um. Fjöl­skyld­an hef­ur þurft að ganga á sparn­að til að ráða við reglu­leg út­gjöld og er nú í því ferli að breyta lán­inu úr óverð­tryggðu í verð­tryggt til að ráða við af­borg­an­irn­ar.
„Ég hef ekki einu sinni fengið boð í atvinnuviðtöl“
Fréttir

„Ég hef ekki einu sinni feng­ið boð í at­vinnu­við­töl“

Rafa­ela Georgs­dótt­ir hef­ur um langt skeið leit­að að störf­um þar sem mennt­un henn­ar gæti nýst en án ár­ang­urs. Rafa­ela er mennt­að­ur lög­fræð­ing­ur frá Bras­il­íu með sér­hæf­ingu í um­hverf­is­vernd.
Hvað kostar lítri af mjólk?
Fréttir

Hvað kost­ar lítri af mjólk?

Þing­menn þjóð­ar­inn­ar gisk­uðu á verð á ein­um lítra af mjólk og svör­uðu öðr­um spurn­ing­um um verð­til­finn­ingu sína.
Hvalveiðar Kristjáns sem djúpleikur
Ingi Freyr Vilhjálmsson
PistillHvalveiðar

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Hval­veið­ar Kristjáns sem djúp­leik­ur

Hval­veið­ar Kristjáns Lofts­son­ar snú­ast um ann­að og meira en pen­inga þar sem þær eru órök­rétt­ar út frá fjár­hags­legu sjón­ar­miði. Mann­fræð­ing­ur­inn Clifford Greetz rann­sak­aði hana­at á Balí fyr­ir meira en hálfri öld en þar má finna skýr­ing­ar sem geta hjálp­að til við að skilja ástríðu Kristjáns fyr­ir hval­veið­um.
Verðbólgan er meira hagnaðar- en launadrifin
Stefán Ólafsson
Aðsent

Stefán Ólafsson

Verð­bólg­an er meira hagn­að­ar- en launa­drif­in

Það er beint sam­band milli auk­ins hlut­ar fyr­ir­tækja af þjóð­ar­kök­unni og auk­inn­ar verð­bólgu, en nei­kvætt sam­band milli hlut­ar launa­fólks og verð­bólgu.
Ísland situr á vannýttum mannauði meðal innflytjenda
Fréttir

Ís­land sit­ur á vannýtt­um mannauði með­al inn­flytj­enda

Hlut­fall inn­flytj­enda sem lok­ið hafa há­skóla­námi er nærri því tvö­falt á við inn­fædda Ís­lend­inga með­al fé­lags­manna í að­ild­ar­fé­lög­um ASÍ og BSRB. Rann­sókn­ir sýna að inn­flytj­end­ur, einkum kon­ur, eru oft og tíð­um of­mennt­að­ar fyr­ir þau störf sem þær sinna.
Bensínverð það sama og fyrir ári en hlutur olíufélaga hefur tvöfaldast
Greining

Bens­ín­verð það sama og fyr­ir ári en hlut­ur olíu­fé­laga hef­ur tvö­fald­ast

Við­mið­un­ar­verð á bens­ín­lítra er tæp­lega 308 krón­ur nú en var 307 krón­ur fyr­ir ári. Í maí í fyrra tóku olíu­fé­lög­in sem selja Ís­lend­ing­um bens­ín 31,24 krón­ur af hverj­um seld­um lítra. Nú taka þau 62,67 krón­ur af hverj­um seld­um lítra.
Friður hins heilaga refs?
Flækjusagan

Frið­ur hins heil­aga refs?

Hefðu Bret­ar átt að semja frið við Hitler ár­ið 1940 til að koma í veg fyr­ir frek­ara mann­fall?
Vald óttans – og virði friðsemdar
Þorvaldur Örn Árnason
Aðsent

Þorvaldur Örn Árnason

Vald ótt­ans – og virði frið­semd­ar

Lýð­ræði, rétt­ar­ríki og mann­rétt­indi – gott og bless­að. Evr­ópu­ráð­ið stend­ur vörð um það. Vest­ræn ríki stæra sig af þessu – en eru samt á valdi ótt­ans.

Mest lesið undanfarið ár

  • Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
    1
    Rannsókn

    Jón Bald­vin við nem­anda: „Viltu hitta mig eft­ir næsta tíma“

    Fimmtán ára stúlka í Haga­skóla hélt dag­bók vor­ið 1970 þar sem hún lýs­ir kyn­ferð­is­leg­um sam­skipt­um við Jón Bald­vin Hanni­bals­son sem þá var 31 árs gam­all kenn­ari henn­ar. Í bréfi sem hann sendi stúlk­unni seg­ist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu henn­ar.
  • Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
    2
    Viðtal

    Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

    „Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/
  • „Ég get ekki lifað við þessa lygi“
    3
    Viðtal

    „Ég get ekki lif­að við þessa lygi“

    Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir seg­ir lög­regl­una hafa brugð­ist þeg­ar dótt­ir henn­ar hvarf fyr­ir fimm ár­um síð­an. Nefnd um eft­ir­lit með störf­um lög­reglu ger­ir fjöl­marg­ar at­huga­semd­ir við fram­göngu lög­reglu í mál­inu og bein­ir til­mæl­um um úr­bæt­ur til rík­is­lög­reglu­stjóra. „Ég biðst ein­lægr­ar af­sök­un­ar,“ skrif­ar Grím­ur Gríms­son, sem var hamp­að sem hetju og tók á móti við­ur­kenn­ingu sem mað­ur árs­ins. „Það var ótrú­lega sárt,“ seg­ir Sig­ur­laug. Sér hafi ver­ið fórn­að fyr­ir ímynd lög­regl­unn­ar.
  • „Hann hefur ekki beðist afsökunar“
    4
    Fréttir

    „Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

    Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.
  • Lifði af þrjú ár á götunni
    5
    Viðtal

    Lifði af þrjú ár á göt­unni

    Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.
  • Þóra Dungal fallin frá
    6
    Menning

    Þóra Dungal fall­in frá

    Þóra Dungal, sem varð tákn­mynd X-kyn­slóð­ar­inn­ar á Ís­landi skömmu fyr­ir alda­mót­in þeg­ar hún fór með að­al­hlut­verk í kvik­mynd­inni Blossa ár­ið 1997, er fall­in frá.
  • „Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
    7
    Afhjúpun

    „Hann var ekki að kaupa að­gengi að mér þeg­ar hann lán­aði mér pen­ing“

    Katrín Lóa Kristrún­ar­dótt­ir þótt­ist hepp­in þeg­ar henni var tjáð af vinnu­veit­anda sín­um, Helga Vil­hjálms­syni í Góu, að hann gæti lán­að henni fyr­ir út­borg­un í íbúð. Hún hefði þó aldrei þeg­ið slíkt lán ef hún hefði vit­að hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýs­ir því að eft­ir lán­veit­ing­una hafi hún þurft að sitja und­ir kyn­ferð­is­legri áreitni Helga svo mán­uð­um skipti. Helgi bið­ur Katrínu Lóu af­sök­un­ar á fram­ferði sínu.
  • Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
    8
    Úttekt

    Mata-veld­ið: Skattaund­an­skot og sam­keppn­is­brot í skjóli rík­is­ins

    Mata-systkin­in og fyr­ir­tæki þeirra hafa ít­rek­að ver­ið gerð aft­ur­reka með við­skiptaflétt­ur sem fólu í sér að koma mörg hundruð millj­óna hagn­aði und­an skatti. Á sama tíma og fyr­ir­tæki fjöl­skyld­unn­ar byggja hagn­að sinn á sölu mat­væla und­ir toll­vernd, hafa þau greitt há­ar sekt­ir fyr­ir sam­keppn­is­brot og lagst í ómælda vinnu við að kom­ast und­an því að greiða skatta hér á landi, með við­skiptaflétt­um í gegn­um þekkt skatta­skjól.
  • Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
    9
    Viðtal

    Skutl­að sex­tán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“

    Ingi­björg Lára Sveins­dótt­ir var sex­tán ára þeg­ar henni var ek­ið á Litla-Hraun í heim­sókn­ir til manns sem afplán­aði átta ára dóm fyr­ir full­komna am­feta­mín­verk­smiðju. Hún seg­ir sorg­legt að starfs­fólk hafi ekki séð hættu­merk­in þeg­ar hún mætti. Eng­inn hafi gert at­huga­semd við ald­ur henn­ar, þeg­ar henni var vís­að inn í her­bergi með steyptu rúmi þar sem henn­ar beið tölu­vert eldri mað­ur með hættu­leg­an af­brota­fer­il.
  • Eigandi Mandi ákærður fyrir líkamsárás: „Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið, ítrekað“
    10
    Fréttir

    Eig­andi Mandi ákærð­ur fyr­ir lík­ams­árás: „Hann spark­aði í mag­ann á mér og sló mig í höf­uð­ið, ít­rek­að“

    Hlal Jarah, eig­andi veit­inga­stað­ar­ins Mandi hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að ráð­ast með bar­smíð­um á Kefs­an Fatehi á ann­an dag jóla 2020. Upp­tök­ur sýna Hlal slá Kefs­an í höf­uð­ið og sparka í hana. Sjálf lýs­ir hún ógn­un­um, morð­hót­un­um og kyn­ferð­is­legri áreitni af hendi Hlal og manna hon­um tengd­um.