Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Ísland tekur þátt í hernaði: Flytur og hýsir vopn og framleiðir hráefni

Ís­land er oft kall­að herlaust land en á þó að­ild að hern­að­ar­banda­lagi og tek­ur með óbein­um hætti þátt í átök­um í Úkraínu og víð­ar. Ís­lensk stjórn­völd hafa borg­að meira en hundrað og tutt­ugu millj­ón­ir til að flytja her­gögn til þessa eina lands og ál frá Ís­landi er nán­ast ör­ugg­lega not­að til að fram­leiða her­þot­ur, flug­skeyti og aðr­ar sprengj­ur sem bæði Rúss­ar og Úkraínu­menn nota.

Ísland tekur þátt í hernaði: Flytur og hýsir vopn og framleiðir hráefni
Sprenging í Mariupol í Úkraínu, þar sem Rússar herja stríð gegn nágrannaríki. Mynd: AP/Evgeniy Maloletka

Alls 29 lönd skipa Atlantshafsbandalagið, eða NATO, en þeim mun líklega fjölga um tvö þegar Finnar og Svíar fá brátt aðild. Ísland er auðvitað meðal aðildarríkja en hefur reynt að halda sig frá beinum stríðsátökum, enda oft talað um að við séum herlaust land. Það er þó ekki með öllu rétt. 

Við sendum vissulega helst sérfræðinga í að reka flugvelli og sinna almannatengslum til landa á borð við Afganistan og Írak en við búum líka yfir flota Landhelgisgæslunnar sem vinnur í nánu samstarfi við NATO og hefur sinnt hernaðarhlutverkum. Þetta eru ekki þungvopnuð skip, en vopnuð engu að síður og notuð til að auka eftirlit með Atlantshafi og víðar á vegum NATO. Þar á meðal til að koma í veg fyrir að afrískir flóttamenn komist til Evrópu.

Þar að auki eru hér hýstar fullkomnar orrustuþotur, sem undirritaður hefur meðal annars fengið að skoða að innan og utan á „varnarsvæðinu“ við …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Reynir Vilhjálmsson skrifaði
    Ísland tekur þátt í stríði.Það er lítil von um að svo sé ekki. Við íslendingar höfum lengi flutt út fisk til Rússlands án þess að hafa nokkuð um það að segja hvort fiskurinn er notaður til matar fyrir hermenn í stríði. Það er ekki bara ál sem er notað í hergagnaframleiðslu öll tölvuþekking skiptir máli og hver veit nema íslenskt hugvit komi að notum við þróun sjálfvirkra hergagna?
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár