Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Ísland tekur þátt í hernaði: Flytur og hýsir vopn og framleiðir hráefni

Ís­land er oft kall­að herlaust land en á þó að­ild að hern­að­ar­banda­lagi og tek­ur með óbein­um hætti þátt í átök­um í Úkraínu og víð­ar. Ís­lensk stjórn­völd hafa borg­að meira en hundrað og tutt­ugu millj­ón­ir til að flytja her­gögn til þessa eina lands og ál frá Ís­landi er nán­ast ör­ugg­lega not­að til að fram­leiða her­þot­ur, flug­skeyti og aðr­ar sprengj­ur sem bæði Rúss­ar og Úkraínu­menn nota.

Ísland tekur þátt í hernaði: Flytur og hýsir vopn og framleiðir hráefni
Sprenging í Mariupol í Úkraínu, þar sem Rússar herja stríð gegn nágrannaríki. Mynd: AP/Evgeniy Maloletka

Alls 29 lönd skipa Atlantshafsbandalagið, eða NATO, en þeim mun líklega fjölga um tvö þegar Finnar og Svíar fá brátt aðild. Ísland er auðvitað meðal aðildarríkja en hefur reynt að halda sig frá beinum stríðsátökum, enda oft talað um að við séum herlaust land. Það er þó ekki með öllu rétt. 

Við sendum vissulega helst sérfræðinga í að reka flugvelli og sinna almannatengslum til landa á borð við Afganistan og Írak en við búum líka yfir flota Landhelgisgæslunnar sem vinnur í nánu samstarfi við NATO og hefur sinnt hernaðarhlutverkum. Þetta eru ekki þungvopnuð skip, en vopnuð engu að síður og notuð til að auka eftirlit með Atlantshafi og víðar á vegum NATO. Þar á meðal til að koma í veg fyrir að afrískir flóttamenn komist til Evrópu.

Þar að auki eru hér hýstar fullkomnar orrustuþotur, sem undirritaður hefur meðal annars fengið að skoða að innan og utan á „varnarsvæðinu“ við …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Reynir Vilhjálmsson skrifaði
    Ísland tekur þátt í stríði.Það er lítil von um að svo sé ekki. Við íslendingar höfum lengi flutt út fisk til Rússlands án þess að hafa nokkuð um það að segja hvort fiskurinn er notaður til matar fyrir hermenn í stríði. Það er ekki bara ál sem er notað í hergagnaframleiðslu öll tölvuþekking skiptir máli og hver veit nema íslenskt hugvit komi að notum við þróun sjálfvirkra hergagna?
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Grunaði að það ætti að reka hana
1
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.
Fiskurinn sem fer um Belarús: „Ég mun ræða þetta“
5
Fréttir

Fisk­ur­inn sem fer um Bela­rús: „Ég mun ræða þetta“

Ferða­manna­laus­ir Þing­vell­ir í rign­ingu og roki voru vett­vang­ur einka­fund­ar Bjarna Bene­dikts­son­ar for­sæt­is­ráð­herra og Volodomír Selenski, for­seta Úkraínu, síð­deg­is á mánu­dag. „Við þurf­um raun­veru­leg­an stuðn­ing,“ sagði Selenskí á leið inn á fund­inn en virt­ist hissa þeg­ar hann var spurð­ur út í hvort út­flutn­ing­ur Ís­lend­inga á fiski til Rúss­lands í gegn­um bela­rúss­nesk­an milli­lið hefði bor­ið á góma.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Grunaði að það ætti að reka hana
1
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.

Mest lesið í mánuðinum

Lögreglan á nýrri slóð: Fundu skilaboð Þorsteins
1
AfhjúpunSamherjaskjölin

Lög­regl­an á nýrri slóð: Fundu skila­boð Þor­steins

Tækni­mönn­um á veg­um hér­aðssak­sókn­ara tókst á dög­un­um að end­ur­heimta á ann­að þús­und smá­skila­boð sem fóru á milli Þor­steins Más Bald­vins­son­ar og Jó­hann­es­ar Stef­áns­son­ar, á með­an sá síð­ar­nefndi var við störf í Namib­íu. Skila­boð­in draga upp allt aðra mynd en for­stjór­inn og aðr­ir tals­menn fyr­ir­tæk­is­ins hafa reynt að mála síð­ustu fimm ár.
Missir húsið upp í skattaskuld fyrrverandi eiginmanns
6
Fréttir

Miss­ir hús­ið upp í skatta­skuld fyrr­ver­andi eig­in­manns

Fyrr­ver­andi eig­in­kona Sig­urð­ar Gísla Björns­son­ar í Sæ­marki sér fram á að missa fast­eign sína upp í skatta­skuld hans, eft­ir úr­skurð Hæsta­rétt­ar í síð­ustu viku. Hjóna­band­inu lauk fyr­ir rúm­um ára­tug og fjög­ur ár voru lið­in frá skiln­aði þeirra þeg­ar Sæ­marks-mál­ið, sem snýr að um­fangs­mikl­um skattsvik­um Sig­urð­ar, komst upp.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár