Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Oddvitar mætast í beinni útsendingu

Borg­ar­stjóra­efni flokk­anna sem bjóða fram í borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­un­um um helg­ina mæt­ast í kapp­ræð­um sem streymt verð­ur á vef Stund­ar­inn­ar í dag. Loka­sprett­ur kosn­inga­bar­átt­unn­ar er geng­inn í garð og verða odd­vit­arn­ir krafð­ir svara um hvernig þeir ætla að koma sín­um stefnu­mál­um til fram­kvæmda.

Oddvitar mætast í beinni útsendingu

Borgarstjóraefni stjórnmálaflokkanna sem bjóða fram í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík um komandi helgi mætast í kappræðum Stundarinnar sem fram miðvikudaginn 11. maí. Útsendingin hefst klukkan 14.00 en það eru blaðamennirnir Aðalsteinn Kjartansson og Margrét Marteinsdóttir stýra umræðunum. Nægur tími verður til að fara yfir helstu kosninganamálin því umræðurnar munu standa í 90-120 mínútur og verður kappræðunum streymt beint á vef Stundarinnar. 

Eftir kappræðurnar verður upptaka aðgengileg á vefnum auk þess sem blaðamenn Stundarinnar munu vinna fréttir upp úr kappræðunum með því markverðasta sem þar kemur fram. 

Stýra umræðumBlaðamennirnir Margrét Marteinsdóttir og Aðalsteinn Kjartansson stýra umræðunum.

Lesendum Stundarinnar býðst að senda inn spurningar bæði áður en útsending hefst og á meðan kappræðunum stendur. Ritstjórn Stundarinnar velur úr spurningum sem berast og koma þeim til spyrla sem geta í kjölfarið gengið á eftir svörum frá oddvitunum. Hægt er að senda inn spurningar í gegnum netfangið kosningar@stundin.is. Flokkarnir verða spurðir út í helstu stefnumál sín og hvernig þau ætla að koma þeim til framkvæmdar. Ritstjórn Stundarinnar hefur undanfarnar vikur unnið að ítarlegum greiningum á stöðu helstu mála borgarinnar, svo sem fasteigna- og leigumarkaðnum og daggæslu- og leikskólamálum. 

Níu framboðum var boðið að taka þátt en það eru öll framboð sem mældust með meira en eitt prósent fylgi í einhverri skoðanakönnun sem birt hefur verið frá því að framboðsfrestur rann út. Þeir fulltrúar sem staðfest hafa komu sína í kappræðurnar eru: Dagur B. Eggertsson, Samfylkingu, Hildur Björnsdóttir, Sjálfstæðisflokki, Dóra Björt Guðjónsdóttir, Pírötum, Líf Magneudóttir, Vinstri grænum, Einar Þorsteinsson, Framsóknarflokki, Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, Viðreisn, Sanna Magdalena Mörtudóttir, Sósíalistaflokki, Ómar Már Jónsson, Miðflokki, og Kolbrún Baldursdóttir, Flokki fólksins. 

Kappræðurnar eru hápunktur kosningaumfjöllunar Stundarinnar fyrir komandi borgarstjórnarkosningar en þar að auki Stundin hefur undanfarna daga gefið almenningi færi á að taka kosningapróf á vefnum þar sem tækifæri gefst til að bera sig saman við einstaka frambjóðendur og flokka. Allir oddvitarnir hafa svarað prófinu og munu spyrlar í kappræðunum fara yfir hvaða flokkar eiga málefnalega samleið og hverjir ekki. Þá liggur líka fyrir upplýsingar um hvað þeir kjósendur sem tekið hafa prófið telja að séu mikilvægustu málin fyrir komandi kosningar og hvernig afstaða kjósenda er til þeirra mála sem helst virðast áberandi í komandi kosningum. 

Kannanir sína talsverðar breytingar á fylgi flokka frá því í síðustu kosningum þó að flestar bendi til að meirihlutasamstarf Samfylkingar, Pírata, Vinstri grænna og Viðreisnar haldi meirihluta sínum. Allir flokkarnir í samstarfinu hafa lýst því yfir að það sé þeirra fyrsta val að halda samstarfinu áfram. Framsóknarflokkurinn, sem ekki fékk fulltrúa kjörinn í síðustu kosningum, mælist í stórsókn og með þrjá menn kjörna en flokkurinn hefur boðað tíma breytinga í borginni, komist hann til valda. Sjálfstæðisflokkurinn, sem fékk mest fylgi allra flokka í síðustu kosningum, mælist í sögulegri lægð og gefa kannanir til kynna sögulegt hrun flokksins í borginni. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Borgarstjórnarkosningar 2022

Mest lesið

„Ég þekki hana ekki öðruvísi en sem stelpu“
1
ViðtalBörnin okkar

„Ég þekki hana ekki öðru­vísi en sem stelpu“

Jón Ein­ars­son er fað­ir trans stúlku sem í leik­skóla vildi leika sér með stelpu­dót og klæð­ast kjól­um. Nafni henn­ar var breytt í Þjóð­skrá þeg­ar hún var átta ára og í dag er hún 12 ára. „Ef hún væri að koma út sem trans í dag, 12 ára göm­ul, þá væri þetta eðli­lega meira sjokk fyr­ir okk­ur. Ég þekki hana ekki öðru­vísi en sem stelpu,“ seg­ir Jón um dótt­ur sína.
Andrúmsloftinu sama hvort koltvíoxíð losni á Ítalíu eða Íslandi
5
FréttirLoftslagsvá

And­rúms­loft­inu sama hvort kolt­víoxíð losni á Ítal­íu eða Ís­landi

Ál­ver­in á Ís­landi losa jafn­mik­ið af gróð­ur­húsaloft­teg­und­um og vega­sam­göng­ur og fiski­skipa­flot­inn sam­an­lagt. Það er hins veg­ar „lít­ið að frétta“ af að­ferð­um sem minnka þá los­un, seg­ir sér­fræð­ing­ur hjá Um­hverf­is­stofn­un. En senn fer að þrengja að mögu­leik­um til kaupa á los­un­ar­heim­ild­um. Og sam­hliða eykst þrýst­ing­ur á að bregð­ast við.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Fann fyrir sterkri þörf fyrir að vernda dóttur sína eftir að hún kom út
2
ViðtalBörnin okkar

Fann fyr­ir sterkri þörf fyr­ir að vernda dótt­ur sína eft­ir að hún kom út

Guð­rún Karls Helgu­dótt­ir, bisk­up Ís­lands, er tveggja barna móð­ir en dótt­ir henn­ar kom út sem trans 14 ára göm­ul. „Fyrstu til­finn­inga­legu við­brögð­in voru svo­lít­ið eins og það hefði ver­ið spark­að harka­lega í mag­ann á mér því ég fór strax að hugsa um hvað henni hlyti að hafa lið­ið illa und­an­far­ið. En um leið fann ég fyr­ir svo mik­illi ást; svo sterkri þörf fyr­ir að vernda hana,“ seg­ir Guð­rún.
Lögmaður konunnar segir lögregluna fara með ósannindi
3
Fréttir

Lög­mað­ur kon­unn­ar seg­ir lög­regl­una fara með ósann­indi

Lög­mað­ur konu sem var til rann­sókn­ar vegna meintr­ar byrlun­ar, af­rit­un­ar á upp­lýs­ing­um af síma og dreif­ingu á kyn­ferð­is­legu mynd­efni seg­ir ým­is­legt hrein­lega ósatt í yf­ir­lýs­ingu sem lög­regl­an birti á Face­book­síðu sinni í til­efni af nið­ur­fell­ingu máls­ins. „Lög­regl­an er þarna að breiða yf­ir eig­in klúð­ur, eig­in mis­tök,“ seg­ir hann og kall­ar eft­ir op­in­berri rann­sókn á vinnu­brögð­um lög­regl­unn­ar.
Dóttirin neyðist til að hitta geranda sinn í skólanum: „Við erum dauðhrædd um að missa hana“
5
Fréttir

Dótt­ir­in neyð­ist til að hitta ger­anda sinn í skól­an­um: „Við er­um dauð­hrædd um að missa hana“

Kristjana Gísla­dótt­ir, móð­ir tæp­lega 14 ára stúlku, seg­ir að sam­nem­andi dótt­ur henn­ar hafi brot­ið á henni kyn­ferð­is­lega í grunn­skóla þeirra í vor og að barna­vernd Kópa­vogs hafi ekki tal­ið ástæðu til að kanna mál­ið. Kristjönu þyk­ir Snæ­lands­skóli ekki koma til móts við dótt­ur henn­ar, sem þol­ir ekki að hitta dreng­inn dag­lega, og get­ur því ekki mætt til skóla.
„Ég þekki hana ekki öðruvísi en sem stelpu“
8
ViðtalBörnin okkar

„Ég þekki hana ekki öðru­vísi en sem stelpu“

Jón Ein­ars­son er fað­ir trans stúlku sem í leik­skóla vildi leika sér með stelpu­dót og klæð­ast kjól­um. Nafni henn­ar var breytt í Þjóð­skrá þeg­ar hún var átta ára og í dag er hún 12 ára. „Ef hún væri að koma út sem trans í dag, 12 ára göm­ul, þá væri þetta eðli­lega meira sjokk fyr­ir okk­ur. Ég þekki hana ekki öðru­vísi en sem stelpu,“ seg­ir Jón um dótt­ur sína.

Mest lesið í mánuðinum

Enginn tekur ábyrgð á slysi sem leiddi til kvalafulls dauðdaga
1
Rannsókn

Eng­inn tek­ur ábyrgð á slysi sem leiddi til kvala­fulls dauð­daga

Dæt­ur manns sem lést eft­ir að 60 kílóa hurð féll inni í her­bergi hans á hjúkr­un­ar­heim­ili segja óvið­un­andi að eng­inn hafi tek­ið ábyrgð á slys­inu og að föð­ur þeirra hafi ver­ið kennt um at­vik­ið. Önn­ur eins hurð hafði losn­að áð­ur en slys­ið varð en eng­in frek­ari hætta var tal­in vera af hurð­un­um. Það reynd­ist röng trú. Kon­urn­ar kröfð­ust bóta en rík­is­lög­mað­ur vís­aði kröfu þeirra frá. Þær vilja segja sögu föð­ur síns til þess að vekja at­hygli á lök­um að­bún­aði aldr­aðra á Ís­landi.
Fann fyrir sterkri þörf fyrir að vernda dóttur sína eftir að hún kom út
4
ViðtalBörnin okkar

Fann fyr­ir sterkri þörf fyr­ir að vernda dótt­ur sína eft­ir að hún kom út

Guð­rún Karls Helgu­dótt­ir, bisk­up Ís­lands, er tveggja barna móð­ir en dótt­ir henn­ar kom út sem trans 14 ára göm­ul. „Fyrstu til­finn­inga­legu við­brögð­in voru svo­lít­ið eins og það hefði ver­ið spark­að harka­lega í mag­ann á mér því ég fór strax að hugsa um hvað henni hlyti að hafa lið­ið illa und­an­far­ið. En um leið fann ég fyr­ir svo mik­illi ást; svo sterkri þörf fyr­ir að vernda hana,“ seg­ir Guð­rún.
Sigmundur Davíð skríður inn í breiðan faðminn
7
ÚttektBaráttan um íhaldsfylgið

Sig­mund­ur Dav­íð skríð­ur inn í breið­an faðm­inn

Fylgi virð­ist leka frá Sjálf­stæð­is­flokki yf­ir til Mið­flokks í stríð­um straum­um. Sjúk­dóms­grein­ing margra Sjálf­stæð­is­manna er að flokk­ur­inn þurfi að skerpa á áhersl­um sín­um til hægri í rík­is­stjórn­ar­sam­starf­inu. Deild­ar mein­ing­ar eru uppi um það hversu lík­legt það er til ár­ang­urs. Heim­ild­in rýn­ir í stöðu Sjálf­stæð­is­flokks­ins. Hvaða kosti á þessi forni risi ís­lenskra stjórn­mála? Hef­ur harð­ari tónn Bjarna Bene­dikts­son­ar í út­lend­inga­mál­um vald­eflt Sig­mund Dav­íð Gunn­laugs­son í sam­fé­lagsum­ræð­unni?
„Oft á dag hugsa ég til drengjanna minna“
8
Viðtal

„Oft á dag hugsa ég til drengj­anna minna“

Jóna Dóra Karls­dótt­ir hef­ur lif­að með sorg helm­ing ævi sinn­ar en hún missti unga syni sína í elds­voða ár­ið 1985. Í þá daga mátti varla tala um barn­smissi en hún lagði sig fram um að opna um­ræð­una. Fyr­ir starf sitt í þágu syrgj­enda hlaut Jóna Dóra fálka­orð­una í sum­ar. „Ég er viss um að ég á fullt skemmti­legt eft­ir. En það breyt­ir ekki því að ég er skít­hrædd um börn­in mín og barna­börn. Það hætt­ir aldrei“.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár