Við áttum sko þennan banka. Ég og þú. Við borguðum fyrir hann, ekki aðeins með viðskiptum við hann, heldur einnig með hruninu. Þegar Glitnir fór á hausinn, meðal annars vegna brasksins hjá Bjarna Ben og pabba hans, þá var það þjóðin sem borgaði reikninginn. Skeindi óreiðumönnum. Byggði banka úr rústunum. Og hann gekk mjög vel. Alveg sko mjööög vel. Skilaði 23,7 milljörðum í hagnað í fyrra.
En þar sem ákveðinn hópur fólks á Íslandi er búið að drekka Kool-Aid-ið að ríkið skuli alls ekki eiga banka, þá var ofboðslega mikilvægt að selja hann sem fyrst. Sú krafa kemur frá Sjálfstæðisflokknum. Frá Bjarna. Sem meðal annars átti þátt í að setja hann á hausinn. Alveg eins og þegar hann setti N1 á hausinn og þjóðin sat uppi með um 130 MILLJARÐA reikning fyrir veislunni. Ef ég ætti að setja saman lista yfir fólk sem ætti ALLS EKKI að fara með fjármál …
Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en ári.
Bragi Páll Sigurðarson
Fjármálaráðherra, flækjufótur, föðurlandssvikari

Úps, hann gerði það, aftur. Seldi ættingjum ríkiseignir, aftur. Vissi ekki neitt um neitt, aftur.

Leiðbeiningar má nálgast á heimildin.is/leidbeiningar.
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Mest lesið

1
„Ég er hrætt við að fólk finni mig í fjöru“
„Sjá þau ekki að heimurinn minn er að hrynja?“ hefur Mars M. Proppé spurt sig síðastliðna viku, á meðan hán kennir busabekk stærðfræði í Menntaskólanum í Reykjavík, spjallar við kollega sína á kaffistofunni og mætir á fyrirlestra í Háskóla Íslands. Það fylgir því óraunveruleikatilfinning að sinna venjulegu lífi á sama tíma og samfélagsmiðlar loga í deilum um hinsegin fræðslu og kynfræðslu í skólum. Deilum sem hafa farið að beinast að fólki eins og Mars.

2
Skaðlegar snyrtivörur: „Fólk er að veikjast“
Una Emilsdóttir umhverfislæknir segir að í hillum verslana á Íslandi sé „allt morandi í skaðlegum snyrtivörum“. Rannsóknir á langtímaáhrifum óæskilegra efna í snyrtivörum séu fáar og Una segir að afleiðingarnar séu þegar farnar að koma fram. Fólk sé farið að veikjast.

3
Varð fyrir líkamsmeiðingum „en útilokunin var verst“
Anna Kristjánsdóttir segir að útilokun frá félagslegum samskiptum hafi valdið henni mestu vanlíðaninni eftir að hún kom fram opinberlega sem trans kona fyrir þrjátíu árum. Hún var líka beitt líkamlegu ofbeldi. „Einu sinni var keyrt viljandi yfir tærnar á mér, fólk hrinti mér og það var hellt úr glösum yfir höfuðið á mér á skemmtistöðum.“

4
Hrafnhildur Sigmarsdóttir
„Helvítis litla hóran”
Andfélagslegir einstaklingar sem skrifa, oft nafnlaust, fjandsamleg ummæli um konur eru ekki líklegir til stórra afreka á vettvangi iðrunar og eftirsjár. Síðasta fíflið virðist því miður ekki fætt.

5
Skilin eftir á ofbeldisheimili
Linda ólst upp hjá dæmdum barnaníðingi og stjúpmóður sem misþyrmdi börnunum. Eldri systir hennar var send í fóstur þegar rannsókn hófst á hendur foreldrunum. Hún var skilin eftir og ofbeldið hélt áfram þrátt fyrir vitneskju í kerfinu.

6
„Kynvillingarnir fengu það óþvegið“
Einar Þór Jónsson segist hafa sterkt á tilfinningunni að hommafóbía sé kraumandi undir niðri í samfélaginu. Samtakamátturinn sé mikilvægasta vopnið í baráttu gegn hatursorðræðu. Ekki megi gera ráð fyrir að hún líði sjálfkrafa hjá. „Reiðin, hún getur verið hættuleg.“

7
Umhverfismat Sundabrautar hafið – Framkvæmdir hefjist 2026
Hún hefur verið á teikniborðinu í hálfa öld og nú, reyndar í annað sinn, er mat á umhverfisáhrifum Sundabrautar milli Sæbrautar og Kjalarness hafið. Brýr, göng, mislæg gatnamót, laxaganga, útsýni og gamlir, gaslosandi sorphaugar eru meðal þess sem skoða á ofan í kjölinn.
Mest lesið í vikunni

1
„Ég er hrætt við að fólk finni mig í fjöru“
„Sjá þau ekki að heimurinn minn er að hrynja?“ hefur Mars M. Proppé spurt sig síðastliðna viku, á meðan hán kennir busabekk stærðfræði í Menntaskólanum í Reykjavík, spjallar við kollega sína á kaffistofunni og mætir á fyrirlestra í Háskóla Íslands. Það fylgir því óraunveruleikatilfinning að sinna venjulegu lífi á sama tíma og samfélagsmiðlar loga í deilum um hinsegin fræðslu og kynfræðslu í skólum. Deilum sem hafa farið að beinast að fólki eins og Mars.

2
Sætir hótunum um líkamsmeiðingar fyrir að vilja verja sitt land
Skýr ákvæði eru í lögum um að sveitarfélög skuli bregðast við ágangi sauðfjár í landi fólks með því að láta smala því. Þrátt fyrir það hefur sveitarfélagið Fjarðabyggð skellt skollaeyrum við öllum beiðnum eigenda jarðarinnar Óseyrar um smölun tuga saufjár sem gengur í friðuðu landi. Ívar Ingimarsson, annar landeigenda, hefur þá þurft að sitja undir uppnefnum, illmælgi og líflátshótunum á samfélagsmiðlum.

3
Skaðlegar snyrtivörur: „Fólk er að veikjast“
Una Emilsdóttir umhverfislæknir segir að í hillum verslana á Íslandi sé „allt morandi í skaðlegum snyrtivörum“. Rannsóknir á langtímaáhrifum óæskilegra efna í snyrtivörum séu fáar og Una segir að afleiðingarnar séu þegar farnar að koma fram. Fólk sé farið að veikjast.

4
Neitar að hafa hvatt til sjálfsvígs baráttukonu
„Harakiri. Flott, Ugla. Ég þarf þá ekki að rétta þér reipi líka. Þú ert í sjálfsafgreiðslu,“ skrifaði Eldur Deville á samfélagsmiðlum og ávarpaði þar Uglu Stefaníu Kristjönudóttur Jónsdóttur. Hún og margir aðrir túlkuðu skilaboðin sem hvatningu til sjálfsvígs. Uglu finnst mikilvægt að fjallað sé um hvers konar hatursáróður Samtökin 22 og talsmenn þeirra láta frá sér.

5
Varð fyrir líkamsmeiðingum „en útilokunin var verst“
Anna Kristjánsdóttir segir að útilokun frá félagslegum samskiptum hafi valdið henni mestu vanlíðaninni eftir að hún kom fram opinberlega sem trans kona fyrir þrjátíu árum. Hún var líka beitt líkamlegu ofbeldi. „Einu sinni var keyrt viljandi yfir tærnar á mér, fólk hrinti mér og það var hellt úr glösum yfir höfuðið á mér á skemmtistöðum.“

6
Var fjarlægður af lögreglunni fyrir að dansa við karla
Sveinn Kjartansson segir fordóma gagnvart hinsegin fólki ógnvænlega. Orðræða síðustu daga rífi upp gömul sár og minni á hatrið sem hann og annað samkynhneigt fólk af hans kynslóð hafi þurft að þola. Hann hefur áhyggjur af ungu hinsegin fólki því verið sé að kynda undir hatur í þeirra garð.

7
Yfirlögregluþjónn kominn í leyfi
Margeir Sveinsson, stjórnandi miðlægrar rannsóknardeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, er kominn í leyfi frá störfum. Til skoðunar var ástæða þess að hann tók undirmann sinn úr lögregluaðgerð án faglegrar ástæðu. Lögreglustjórinn neitaði að staðfesta fyrir viku að hann hefði verið settur tímabundið í leyfi. Margeir var þá kominn í leyfi en honum „ekki verið veitt lausn frá embætti“.
Mest lesið í mánuðinum

1
Bera ör barnæskunnar ævilangt: „Við vorum með sár úti um allt“
Linda ólst upp á heimili með dæmdum barnaníðingi og konu sem var síðar dæmd fyrir misþyrmingar gagnvart börnunum. Frá því að alsystir hennar leitaði til lögreglu leið eitt og hálft ár þar til Linda komst í fóstur. Á þeim tíma versnuðu aðstæður á heimilinu. Enn lengri tími leið þar til yngri systkini þeirra voru fjarlægð þaðan.

2
„Það er ekki alltaf falleg saga á bak við peningana“
Skattadrottning Kópavogsbæjar á síðasta ári greiddi 177 milljónir króna í skatta en segir það ekki hafa komið til af góðu. Eiginmaður Sigurbjargar Jónu Traustadóttur, Ágúst Friðgeirsson, fékk heilablóðfall árið 2021 og neyddust hjónin því til að selja fyrirtæki þau sem hann hafði stofnað og starfrækt.

3
Reykjavíkurborg tilkynnir Samtökin 22 til lögreglu
Skóla- og frístundaráð Reykjavíkur hefur gert skólastjórnendum í grunnskólum Reykjavíkur viðvart um að óboðnir gestir frá Samtökunum 22 hafi komið í Langholtsskóla síðastliðinn fimmtudag. Eru skólastjórnendur beðnir að undirbúa starfsfólk fyrir slíkar uppákomur. Fólkið frá samtökunum 22 tók meðal annars upp myndbönd af starfsfólki skólans. Málið hefur verið tilkynnt til lögreglu.

4
Sá yngsti erfði jörð og áratuga fjölskyldudeilur
Þegar Þorsteinn Hjaltested, eigandi Vatnsenda, lést árið 2018 erfði eldri sonur hans, þá aðeins sextán ára, jörðina samkvæmt erfðaskrá frá 1938. Magnús Pétur Hjaltested, yngsti maður á hátekjulista Heimildarinnar, hafði engar launatekjur í fyrra og greiddi því hvorki tekjuskatt né útsvar, en var með um 46,5 milljónir í fjármagnstekjur.

5
Bauð kjörnum fulltrúa fjárhagsaðstoð í skiptum fyrir pólitískan stuðning
Leó Árnason, fjárfestir og forsvarsmaður fasteignafélagsins Sigtúns á Selfossi, gerði bæjarfulltrúa tilboð árið 2020. Bæjarfulltrúinn, Tómas Ellert Tómasson, átti að beita sér fyrir því að sveitarfélagið hætti við að kaupa hús Landsbankans. Tilboðið fól í sér að Sigtún myndi greiða fyrir kosningabaráttu Miðflokksins.

6
„Ég hef aldrei séð peninga fyrr“
Skattakóngur Vestfjarða, Súgfirðingurinn Þorsteinn H. Guðbjörnsson, greiddi 95 milljónir í skatta á síðasta ári. Skattgreiðslurnar eru tilkomnar eftir sölu á fiskveiðikvóta en hann neyddist Þorsteinn til að selja til að ganga frá erfðamálum eftir að faðir hans dó.

7
Bráðhress með fjórða stigs sortuæxli
„Ég geri þetta lifandi, held ég,“ segir Sigurbjörn Árni Arngrímsson, skólameistari á Laugum, íþróttalýsandi og bóndi, sem lýsti nýverið sínu 42. stórmóti í frjálsum íþróttum. Fjórða stigs sortuæxli aftrar honum ekki í daglegum störfum og fagnaði hann fimmtugsafmælinu á hestbaki á fjöllum við smalamennsku með fjölskyldunni.
Viljum við lofa þessu að vera svona? Mitt svar er nei.
Kaupendur Búnaðarbanka skálduð upp nafn þýsks banka sem væri með þeim í kaupunum,og Ríkisendurskoðandi blessaði málið.