Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

714. spurningaþraut: John Wayne og Bjarni Benediktsson

714. spurningaþraut: John Wayne og Bjarni Benediktsson

Fyrri aukaspurning:

Hver er konan hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Í hvaða landi heitir höfuðborgin Bern?

2.  Hvar fór sú hátíðlega athöfn fram þegar Ísland var lýst lýðveldi?

3.  Bandaríski kvikmyndaleikarinn John Wayne var kunnastur fyrir að leika í tiltekinni tegund kvikmynda. Hvernig myndir voru það?

4.  En hvaða bandaríski kvikmyndaleikari hafnaði Óskarsverðlaunum sem hann vann 1973 og sendi leikkonu af ættum amerískra frumbyggja til að fara með yfirlýsingu fyrir sig af því tilefni?

5.  En fyrir leik í hvaða bíómynd hafði þessi viðkomandi leikari unnið verðlaunin?

6.  Hvað heitir nú fullu nafni ráðuneyti það sem Bjarni Benediktsson gegnir?

7.  Hversu margir þingmenn sitja á Alþingi?

8.  Í hvaða borg er Buckingham-höll?

9.  Krikkett er vinsælasta íþróttin í fjölmennu landi og ýmsir sögufrægir afreksmenn í íþróttinni hafa komið þar fram, svo sem Sachin Tendulkar og Sunil Gavaskar. Hvaða land er þetta?

10.  Tinna Hrafnsdóttir leikstjóri frumsýndi á dögunum kvikmynd sem fengið hefur dóma góða. Hvað heitir myndin?

***

Seinni aukaspurning:

Hvað heitir fígúran hér að neðan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Sviss.

2.  Á Þingvöllum.

3.  Kúrekamyndir.

4.  Marlon Brando.

5.  Hann lék Guðföðurinn í samnefndri bíómynd.

6.  Fjármála- og efnahagsráðuneytið.

7.  63.

8.  London.

9.  Indland.

10.  Skjálfti.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er Agatha Christie.

Á neðri myndinni er Lilli klifurmús.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
6
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár