Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Talibanar loka skólum fyrir afganskar stúlkur klukkutímum eftir að þeir opnuðu aftur

Við­snún­ing­ur­inn af hálfu talib­ana þýð­ir að kven­kyns nem­end­ur of­ar en sjötta bekk fá ekki að sitja tíma.

Talibanar loka skólum fyrir afganskar stúlkur klukkutímum eftir að þeir opnuðu aftur

Stjórn talibana í Afganistan tilkynnti í lok mars að gagnfræðaskólum stúlkna yrði lokað, klukkustundum eftir að þeir voru enduropnaðir í fyrsta skipti í nærri sjö mánuði.

Þessi viðsnúningur í ákvarðanatöku talibana þýðir að kvenkyns nemendur ofar en sjötta bekk munu ekki fá að mæta í skólann.

Í tilkynningu frá menntamálaráðuneytinu stóð að nú yrði öllum skólum fyrir stúlkur lokað þar til  önnur áætlun væri komin upp í samræmi við íslömsk lög og afganska menningu samkvæmt Bhaktar, ríkisfréttamiðlinum. 

„Við upplýsum alla gagnfræðaskóla, þá skóla sem að hafa kvenkyns nemendur ofar en sjötta bekk, að þeim verður lokað þar til næsta skipun berst,“ sagði í tilkynningunni.

„Já, það er satt,“ sagði talsmaður Ttalibana, Inamullah Samangani, við AFP fréttastofuna þegar hún bað hann um að staðfesta tilkynningar um að stúlkum hefði verið skipað að fara heim. 

Hann vildi ekki útskýra ástæður þess, á meðan talsmaður menntamálaráðuneytissins, Aziz Ahmad Rayan, sagði: „Við höfum ekki …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
5
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
6
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár