Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Talibanar loka skólum fyrir afganskar stúlkur klukkutímum eftir að þeir opnuðu aftur

Við­snún­ing­ur­inn af hálfu talib­ana þýð­ir að kven­kyns nem­end­ur of­ar en sjötta bekk fá ekki að sitja tíma.

Talibanar loka skólum fyrir afganskar stúlkur klukkutímum eftir að þeir opnuðu aftur

Stjórn talibana í Afganistan tilkynnti í lok mars að gagnfræðaskólum stúlkna yrði lokað, klukkustundum eftir að þeir voru enduropnaðir í fyrsta skipti í nærri sjö mánuði.

Þessi viðsnúningur í ákvarðanatöku talibana þýðir að kvenkyns nemendur ofar en sjötta bekk munu ekki fá að mæta í skólann.

Í tilkynningu frá menntamálaráðuneytinu stóð að nú yrði öllum skólum fyrir stúlkur lokað þar til  önnur áætlun væri komin upp í samræmi við íslömsk lög og afganska menningu samkvæmt Bhaktar, ríkisfréttamiðlinum. 

„Við upplýsum alla gagnfræðaskóla, þá skóla sem að hafa kvenkyns nemendur ofar en sjötta bekk, að þeim verður lokað þar til næsta skipun berst,“ sagði í tilkynningunni.

„Já, það er satt,“ sagði talsmaður Ttalibana, Inamullah Samangani, við AFP fréttastofuna þegar hún bað hann um að staðfesta tilkynningar um að stúlkum hefði verið skipað að fara heim. 

Hann vildi ekki útskýra ástæður þess, á meðan talsmaður menntamálaráðuneytissins, Aziz Ahmad Rayan, sagði: „Við höfum ekki …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
6
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár