Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Talibanar loka skólum fyrir afganskar stúlkur klukkutímum eftir að þeir opnuðu aftur

Við­snún­ing­ur­inn af hálfu talib­ana þýð­ir að kven­kyns nem­end­ur of­ar en sjötta bekk fá ekki að sitja tíma.

Talibanar loka skólum fyrir afganskar stúlkur klukkutímum eftir að þeir opnuðu aftur

Stjórn talibana í Afganistan tilkynnti í lok mars að gagnfræðaskólum stúlkna yrði lokað, klukkustundum eftir að þeir voru enduropnaðir í fyrsta skipti í nærri sjö mánuði.

Þessi viðsnúningur í ákvarðanatöku talibana þýðir að kvenkyns nemendur ofar en sjötta bekk munu ekki fá að mæta í skólann.

Í tilkynningu frá menntamálaráðuneytinu stóð að nú yrði öllum skólum fyrir stúlkur lokað þar til  önnur áætlun væri komin upp í samræmi við íslömsk lög og afganska menningu samkvæmt Bhaktar, ríkisfréttamiðlinum. 

„Við upplýsum alla gagnfræðaskóla, þá skóla sem að hafa kvenkyns nemendur ofar en sjötta bekk, að þeim verður lokað þar til næsta skipun berst,“ sagði í tilkynningunni.

„Já, það er satt,“ sagði talsmaður Ttalibana, Inamullah Samangani, við AFP fréttastofuna þegar hún bað hann um að staðfesta tilkynningar um að stúlkum hefði verið skipað að fara heim. 

Hann vildi ekki útskýra ástæður þess, á meðan talsmaður menntamálaráðuneytissins, Aziz Ahmad Rayan, sagði: „Við höfum ekki …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
2
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár