Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

697. spurningaþraut: Dia de los Muertos, hvað er það?

697. spurningaþraut:  Dia de los Muertos, hvað er það?

Fyrri aukaspurning:

Hvaða himinhnöttur er það sem sést á myndinni hér að ofan? Hugsið málið andartak.

***

Aðalspurningar:

1.  Hvaða Íslendingur gegndi síðast ráðherraembætti án þess að sitja á Alþingi?

2.  Í hvaða hljómsveit var Mel B.?

3.  Í trúarbrögðum hvaða lands var guðinn Osiris einkar mikilvægur?

4.  Á árunum 1943-1946 gaf Halldór Laxness út langa skáldsögu í þremur hlutum. Hvaða saga var það?

5.  Suzanne Collins gaf hins vegar á árunum 2008-2010 út þrjár bækur sem urðu gífurlega vinsælar, ekki síst meðal ungs fólks. Hvað kallast þessar bækur hennar einu nafni?

6.  Hvaða bandaríska leikkona, sem nú er 72 ára, sló í gegn í kvikmyndinni Sophie's Choice árið 1982?

7.  Hvað nefndust norrænu mennirnir sem voru í sérstöku varðliði keisarans í Konstantínópel kringum árum 1000?

8.  Í hvaða landi varð Nelson Mandela forseti?

9.  Í hvaða landi hófst framleiðsla á Rolex-úrum árið 1905?

10.  Í Mexíkó — og fleiri spænskumælandi löndum — er haldið upp á Dia de los Muertos. Hvaða hátíðisdagur er það?

***

Seinni aukaspurning:

Í hvaða borg er myndin hér að neðan tekin?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Guðmundur Ingi umhverfisráðherra í stjórninni 2017-2021.

2.  Spice Girls.

3.  Egiftalands.

4.  Íslandsklukkan.

5.  Hunger Games.

6.  Meryl Streep.

7.  Væringjar.

8.  Suður-Afríku.

9.  Bretlandi.

10.  Dagur hinn dauðu.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er tunglið okkar. Þetta er sú hlið þess sem snýr frá Jörðu.

Á neðri myndinni má sjá Checkpoint Charlie í Berlín. Þar sem borgin hefur alltaf verið ein og óaðskiljanleg er óþarfi að svara Vestur-Berlín.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Helmingi dýrari matarkarfa eina ráðið við sjúkdómnum
2
Skýring

Helm­ingi dýr­ari mat­arkarfa eina ráð­ið við sjúk­dómn­um

„Við höf­um oft íhug­að mjög al­var­lega að flytja bara út af þessu,“ seg­ir Anna Gunn­dís Guð­munds­dótt­ir um þær hindr­an­ir sem fólk með selí­ak mæt­ir hér á landi. Dótt­ir henn­ar, Mía, er með sjúk­dóm­inn sem er ein­ung­is hægt að með­höndla með glút­en­lausu fæði. Mat­arkarfa fjöl­skyld­unn­ar hækk­aði veru­lega í verði eft­ir að Mía greind­ist. Þá er það þraut­in þyngri fyr­ir fólk með selí­ak að kom­ast út að borða, panta mat og mæta í mann­fögn­uði.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Læknir á Landspítalanum lenti aldrei í sama vanda í Noregi
6
Á vettvangi

Lækn­ir á Land­spít­al­an­um lenti aldrei í sama vanda í Nor­egi

Frá­flæðis­vandi Land­spít­al­ans náði nýj­um hæð­um á síð­asta ári, segja flæð­is­stjór­ar. Elf­ar Andri Heim­is­son er lækn­ir á Land­spít­al­an­um sem hef­ur unn­ið bæði hér og í Nor­egi. Þar þyk­ir al­var­legt ef sjúk­ling­ur er leng­ur en fjóra tíma á bráða­mót­töku: „Ég lenti aldrei í því að við gæt­um ekki út­skrif­að sjúk­ling.“

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár