Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

697. spurningaþraut: Dia de los Muertos, hvað er það?

697. spurningaþraut:  Dia de los Muertos, hvað er það?

Fyrri aukaspurning:

Hvaða himinhnöttur er það sem sést á myndinni hér að ofan? Hugsið málið andartak.

***

Aðalspurningar:

1.  Hvaða Íslendingur gegndi síðast ráðherraembætti án þess að sitja á Alþingi?

2.  Í hvaða hljómsveit var Mel B.?

3.  Í trúarbrögðum hvaða lands var guðinn Osiris einkar mikilvægur?

4.  Á árunum 1943-1946 gaf Halldór Laxness út langa skáldsögu í þremur hlutum. Hvaða saga var það?

5.  Suzanne Collins gaf hins vegar á árunum 2008-2010 út þrjár bækur sem urðu gífurlega vinsælar, ekki síst meðal ungs fólks. Hvað kallast þessar bækur hennar einu nafni?

6.  Hvaða bandaríska leikkona, sem nú er 72 ára, sló í gegn í kvikmyndinni Sophie's Choice árið 1982?

7.  Hvað nefndust norrænu mennirnir sem voru í sérstöku varðliði keisarans í Konstantínópel kringum árum 1000?

8.  Í hvaða landi varð Nelson Mandela forseti?

9.  Í hvaða landi hófst framleiðsla á Rolex-úrum árið 1905?

10.  Í Mexíkó — og fleiri spænskumælandi löndum — er haldið upp á Dia de los Muertos. Hvaða hátíðisdagur er það?

***

Seinni aukaspurning:

Í hvaða borg er myndin hér að neðan tekin?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Guðmundur Ingi umhverfisráðherra í stjórninni 2017-2021.

2.  Spice Girls.

3.  Egiftalands.

4.  Íslandsklukkan.

5.  Hunger Games.

6.  Meryl Streep.

7.  Væringjar.

8.  Suður-Afríku.

9.  Bretlandi.

10.  Dagur hinn dauðu.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er tunglið okkar. Þetta er sú hlið þess sem snýr frá Jörðu.

Á neðri myndinni má sjá Checkpoint Charlie í Berlín. Þar sem borgin hefur alltaf verið ein og óaðskiljanleg er óþarfi að svara Vestur-Berlín.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár