Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Svona bregðast Vesturlönd við innrás Rússa

Banda­rík­in og banda­menn leggja höml­ur á starf­semi rúss­neskra banka og út­flutn­ing til Rúss­lands.

Biden í kvöld Biden boðaði harðari refsiaðgerðir gegn Rússum og lofaði að Nató myndi fylgja eftir ákvæði 5. um að árás á eitt landi væri metið árás á öll.

Joe Biden Bandaríkjaforseti kynnti rétt í þessu fjölþættar refsiaðgerðir gegn Rússlandi og rússneskum hagsmunum. Hann sagði meira en helming alls heimshagkerfisins standa saman gegn Rússlandi Pútíns.

Ríkin sem standa að refsiaðgerðunum eru, auk Bandaríkjanna og helstu Evrópuríkja, meðal annars Kanada, Nýja-Sjáland og Japan. Hvorki Indland né Kína tekur þátt.

„Við munum takmarka getu Rússa til að eiga viðskipti í dollurum, evrum, pundum og jenum. Til að vera hluti af alþjóðahagkerfinu. Við hindrum getu þeirra til að stækka og fjármagna rússneska herinn. Við ætlum að trufla getu þeirra til að keppa í hátæknilegu umhverfi 21. aldar. Við höfum nú þegar séð áhrif aðgerða okkar á rússneskt hagkerfi og gjaldmiðilinn rúbluna, sem náði sinni veikustu stöðu frá upphafi fyrr í dag. Hlutabréfamarkaður Rússa hrundi í dag,“ sagði hann.

Hlutabréfamarkaðurinn í Moskvu féll um 35% í dag, en meðaltalsfall á heimsvísu var 5%. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • SHE
    Sigurður H. Einarsson skrifaði
    Á svo ekki að hætta að bera fram rúsneskt Vodka í ráðherraveislum eins og Thatcher gerði?
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Missti heilsuna eftir alvarleg andleg veikindi yngri systur sinnar
3
Viðtal

Missti heils­una eft­ir al­var­leg and­leg veik­indi yngri syst­ur sinn­ar

Gísella Hann­es­dótt­ir fékk tauga­áfall og missti heils­una í sum­ar í kjöl­far sjálfs­vígstilraun­ar yngri syst­ur sinn­ar. Hún upp­lif­ir að að­stand­end­ur sjúk­linga með al­var­leg geð­ræn veik­indi fái ekki næg­an stuðn­ing í heil­brigðis­kerf­inu. „Það er kannski einn fjöl­skyldu­með­lim­ur sem er veik­ur en all­ir í fjöl­skyld­unni fara í hyl­dýp­ið með þeim,“ seg­ir hún.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Missti heilsuna eftir alvarleg andleg veikindi yngri systur sinnar
5
Viðtal

Missti heils­una eft­ir al­var­leg and­leg veik­indi yngri syst­ur sinn­ar

Gísella Hann­es­dótt­ir fékk tauga­áfall og missti heils­una í sum­ar í kjöl­far sjálfs­vígstilraun­ar yngri syst­ur sinn­ar. Hún upp­lif­ir að að­stand­end­ur sjúk­linga með al­var­leg geð­ræn veik­indi fái ekki næg­an stuðn­ing í heil­brigðis­kerf­inu. „Það er kannski einn fjöl­skyldu­með­lim­ur sem er veik­ur en all­ir í fjöl­skyld­unni fara í hyl­dýp­ið með þeim,“ seg­ir hún.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu