Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Undirbúningur viðbragða vegna loftslagsvár á Íslandi hafinn

Manns­líf geta ver­ið í hættu á Ís­landi vegna skriðu­falla, tíð­ari gróð­ur- og skógar­elda af völd­um lofts­lags­breyt­inga. Þá get­ur smit­sjúk­dóma­hætta auk­ist við hlýn­andi veð­ur­far. Sig­urð­ur Loft­ur Thorlacius um­hverf­is­verk­fræð­ing­ur seg­ir lít­ið sem ekk­ert hafa ver­ið rætt um við­brögð við lofts­lags­vá á Ís­landi fyrr en ný­lega. Vinna við stórt áhættu­grein­ing­ar­verk­efni er haf­ið hjá Al­manna­vörn­um.

Undirbúningur viðbragða vegna loftslagsvár á Íslandi hafinn

Síðustu ár og áratugi hefur umræða um loftslagsbreytingar aðallega snúist um hvernig hægt sé að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda sem valda hlýnun jarðar.  Og þótt hlýnunin sé þegar farin að hafa áhrif á veðurfar og vistkerfi um allan heim hefur minna verið talað um hvernig bregðast skuli við þegar hlýnun eykst þrátt fyrir að vísindafólk segi að hún eigi eftir að hafa alvarlegar afleiðingar fyrir líf á jörðinni.  Allra síðustu ár hafa stjórnvöld víða um heim þó í auknum mæli farið að búa sig sig undir þá vá sem samfélög heimsins standa frammi fyrir vegna loftslagsbreytinga.
Í september í fyrra var birt stefna íslenskra stjórnvalda um aðlögun samfélagsins að loftslagsbreytingum. 

Af því tilefni sagði Guðmundur Ingi Guðbrandsson, þáverandi umhverfisráðherra, að heildstæð nálgun á loftslagsmálum feli hvort tveggja í sér að grípa til mótvægisaðgerða til að draga úr losun og auka bindingu, og aðgerða til þess „að aðlaga samfélagið að þeim …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Missti heilsuna eftir alvarleg andleg veikindi yngri systur sinnar
3
Viðtal

Missti heils­una eft­ir al­var­leg and­leg veik­indi yngri syst­ur sinn­ar

Gísella Hann­es­dótt­ir fékk tauga­áfall og missti heils­una í sum­ar í kjöl­far sjálfs­vígstilraun­ar yngri syst­ur sinn­ar. Hún upp­lif­ir að að­stand­end­ur sjúk­linga með al­var­leg geð­ræn veik­indi fái ekki næg­an stuðn­ing í heil­brigðis­kerf­inu. „Það er kannski einn fjöl­skyldu­með­lim­ur sem er veik­ur en all­ir í fjöl­skyld­unni fara í hyl­dýp­ið með þeim,“ seg­ir hún.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Missti heilsuna eftir alvarleg andleg veikindi yngri systur sinnar
5
Viðtal

Missti heils­una eft­ir al­var­leg and­leg veik­indi yngri syst­ur sinn­ar

Gísella Hann­es­dótt­ir fékk tauga­áfall og missti heils­una í sum­ar í kjöl­far sjálfs­vígstilraun­ar yngri syst­ur sinn­ar. Hún upp­lif­ir að að­stand­end­ur sjúk­linga með al­var­leg geð­ræn veik­indi fái ekki næg­an stuðn­ing í heil­brigðis­kerf­inu. „Það er kannski einn fjöl­skyldu­með­lim­ur sem er veik­ur en all­ir í fjöl­skyld­unni fara í hyl­dýp­ið með þeim,“ seg­ir hún.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu