Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Ætlar ekki að fórna æru sinni og Kára og hættir við formannsframboð

Þóra Krist­ín Ás­geirs­dótt­ir hef­ur dreg­ið fram­boð sitt til for­manns SÁÁ til baka og sagt sig úr að­al­stjórn. Kári Stef­áns­son seg­ir sig einnig úr að­al­stjórn SÁÁ. Hún seg­ir að það ríki „hálf­gert stríðs­ástand“ í SÁÁ en nú séu fyrr­ver­andi stjórn­end­ur fé­lags­ins að „hlaða í bál­köst á sam­fé­lags­miðl­um fyr­ir Kára“.

Ætlar ekki að fórna æru sinni og Kára og hættir við formannsframboð
Þóra Kristín segist ekki ætla að leggjast í stríðsrekstur og vilji hvorki fórna starfi sínu né æru sinni og Kára Stefánssonar fyrir sjálfboðavinnu fyrir SÁÁ

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir hefur dregið framboð sitt til formanns SÁÁ til baka og sagt sig úr aðalstjórn samtakanna. Það gerir Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, náinn samstarfsmaður og vinur Þóru, sem er upplýsingafulltrúi fyrirtækisins. Hún lýsir stríðsástandi innan félagsins.

„Ég dreg því framboð mitt til baka til formennsku og setu í framkvæmdastjórn í von um að þau finni sér formann sem eru óumdeildur. Hættan er sú að að það sé erfitt í samtökum þar sem meirihlutinn hefur átt við áfengisvanda að stríða einhvern hluta ævinnar og verið gerendur og þolendur allskyns ofbeldis, flestir hvortveggja. Bæði ég og Kári Stefánsson segjum okkur þar með úr aðalstjórn samtakanna.“

Á þessum orðum lýkur yfirlýsingu Þóru Kristínar sem hún sendi aðalstjórn 

SÁÁ fyrir stundu og birti svo á Facebooksíðu sinni. Kjósa átti nýjan formann á fundi nú síðdegis.

Segir að hlaðið sé í …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Anna María Sverrisdóttir skrifaði
    Þetta er sorglegt
    0
  • Örn Ægir Reynisson skrifaði
    Hvers vegna var Þórainn Tyrfingsyni bolað í burtu hann var á hvítum Landgruser í draumi? Og sósíalistin Gunnar Smári gerður að formanni eða framkvæmdarstjóra?
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Indriði Þorláksson
3
Pistill

Indriði Þorláksson

Veiði­gjöld, hagn­að­ur og raun­veru­leg af­koma

Sam­tök fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi hafa mót­mælt hækk­un veiði­gjalda með röng­um for­send­um og áróðri. Al­menn­ing­ur styð­ur hins veg­ar að hlut­ur þjóð­ar­inn­ar í arði af fisk­veiðiauð­lind­inni verði auk­inn. Reikn­uð auð­lindar­enta end­ur­spegl­ar raun­veru­lega af­komu bet­ur en bók­halds­leg­ur hagn­að­ur, sem get­ur ver­ið skekkt­ur með reikn­ings­færsl­um og eigna­tengsl­um.

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
6
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár