Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Ætlar ekki að fórna æru sinni og Kára og hættir við formannsframboð

Þóra Krist­ín Ás­geirs­dótt­ir hef­ur dreg­ið fram­boð sitt til for­manns SÁÁ til baka og sagt sig úr að­al­stjórn. Kári Stef­áns­son seg­ir sig einnig úr að­al­stjórn SÁÁ. Hún seg­ir að það ríki „hálf­gert stríðs­ástand“ í SÁÁ en nú séu fyrr­ver­andi stjórn­end­ur fé­lags­ins að „hlaða í bál­köst á sam­fé­lags­miðl­um fyr­ir Kára“.

Ætlar ekki að fórna æru sinni og Kára og hættir við formannsframboð
Þóra Kristín segist ekki ætla að leggjast í stríðsrekstur og vilji hvorki fórna starfi sínu né æru sinni og Kára Stefánssonar fyrir sjálfboðavinnu fyrir SÁÁ

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir hefur dregið framboð sitt til formanns SÁÁ til baka og sagt sig úr aðalstjórn samtakanna. Það gerir Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, náinn samstarfsmaður og vinur Þóru, sem er upplýsingafulltrúi fyrirtækisins. Hún lýsir stríðsástandi innan félagsins.

„Ég dreg því framboð mitt til baka til formennsku og setu í framkvæmdastjórn í von um að þau finni sér formann sem eru óumdeildur. Hættan er sú að að það sé erfitt í samtökum þar sem meirihlutinn hefur átt við áfengisvanda að stríða einhvern hluta ævinnar og verið gerendur og þolendur allskyns ofbeldis, flestir hvortveggja. Bæði ég og Kári Stefánsson segjum okkur þar með úr aðalstjórn samtakanna.“

Á þessum orðum lýkur yfirlýsingu Þóru Kristínar sem hún sendi aðalstjórn 

SÁÁ fyrir stundu og birti svo á Facebooksíðu sinni. Kjósa átti nýjan formann á fundi nú síðdegis.

Segir að hlaðið sé í …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Anna María Sverrisdóttir skrifaði
    Þetta er sorglegt
    0
  • Örn Ægir Reynisson skrifaði
    Hvers vegna var Þórainn Tyrfingsyni bolað í burtu hann var á hvítum Landgruser í draumi? Og sósíalistin Gunnar Smári gerður að formanni eða framkvæmdarstjóra?
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
6
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
6
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár