Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Þóra Kristín býður sig fram til formanns SÁÁ

Þóra Krist­ín Ás­geirs­dótt­ir hef­ur til­kynnt um for­manns­fram­boð í SÁÁ. Hún vill að stofn­uð verði sann­leiksnefnd til að taka á of­beld­is- og áreitn­is­mál­um inn­an vé­banda sam­tak­anna í for­tíð og fram­tíð. Kos­ið er um nýj­an formann eft­ir að Ein­ar Her­manns­son sagði af sér eft­ir að upp komst um að hann hefði keypt vænd­is­þjón­ustu af skjól­stæð­ingi sam­tak­anna.

Þóra Kristín býður sig fram til formanns SÁÁ
Kandídat Þóra Kristín situr í stjórn samtakanna en vill verða formaður.

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir gefur kost á sér sem formaður SÁÁ. Þetta tilkynnti hún á Facebook í morgun, þar sem hún segir að stofna eigi sannleiksnefnd til að taka á ofbeldis- og áreitnismálum innan vébanda samtakanna í fortíð og framtíð. Skorað hefur verið á Þóru Kristínu undanfarna daga að gefa kost á sér en hún er situr í dag í aðalstjórn samtakanna. 

Kosið er til formanns fyrr en til stóð þar sem Einar Hermannsson, sem gegnt hefur formennsku í samtökunum síðan sumarið 2020, sagði af sér í byrjun árs eftir að upp komst að hann hefði keypt vændisþjónustu af skjólstæðingi samtakanna. Það hefur líka gustað um samtökin vegna kæru Sjúkratrygginga Íslands gegn framkvæmdastjórn samtakanna til embættis héraðssaksóknara vegna þjónustu SÁÁ á meðan COVID-faraldrinum hefur staðið.

Þóra Kristín vill hrinda í framkvæmd því sem hún kallar tímabærar breytingar á starfsemi félagsins, …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • ÁHG
    Árni Hafþór Guðnýjarson skrifaði
    Heiðarleg topp manneskja. Er Sjallarnir ættu nú svona fólk
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
6
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár