Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Þóra Kristín býður sig fram til formanns SÁÁ

Þóra Krist­ín Ás­geirs­dótt­ir hef­ur til­kynnt um for­manns­fram­boð í SÁÁ. Hún vill að stofn­uð verði sann­leiksnefnd til að taka á of­beld­is- og áreitn­is­mál­um inn­an vé­banda sam­tak­anna í for­tíð og fram­tíð. Kos­ið er um nýj­an formann eft­ir að Ein­ar Her­manns­son sagði af sér eft­ir að upp komst um að hann hefði keypt vænd­is­þjón­ustu af skjól­stæð­ingi sam­tak­anna.

Þóra Kristín býður sig fram til formanns SÁÁ
Kandídat Þóra Kristín situr í stjórn samtakanna en vill verða formaður.

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir gefur kost á sér sem formaður SÁÁ. Þetta tilkynnti hún á Facebook í morgun, þar sem hún segir að stofna eigi sannleiksnefnd til að taka á ofbeldis- og áreitnismálum innan vébanda samtakanna í fortíð og framtíð. Skorað hefur verið á Þóru Kristínu undanfarna daga að gefa kost á sér en hún er situr í dag í aðalstjórn samtakanna. 

Kosið er til formanns fyrr en til stóð þar sem Einar Hermannsson, sem gegnt hefur formennsku í samtökunum síðan sumarið 2020, sagði af sér í byrjun árs eftir að upp komst að hann hefði keypt vændisþjónustu af skjólstæðingi samtakanna. Það hefur líka gustað um samtökin vegna kæru Sjúkratrygginga Íslands gegn framkvæmdastjórn samtakanna til embættis héraðssaksóknara vegna þjónustu SÁÁ á meðan COVID-faraldrinum hefur staðið.

Þóra Kristín vill hrinda í framkvæmd því sem hún kallar tímabærar breytingar á starfsemi félagsins, …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • ÁHG
    Árni Hafþór Guðnýjarson skrifaði
    Heiðarleg topp manneskja. Er Sjallarnir ættu nú svona fólk
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
6
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár