Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Þóra Kristín býður sig fram til formanns SÁÁ

Þóra Krist­ín Ás­geirs­dótt­ir hef­ur til­kynnt um for­manns­fram­boð í SÁÁ. Hún vill að stofn­uð verði sann­leiksnefnd til að taka á of­beld­is- og áreitn­is­mál­um inn­an vé­banda sam­tak­anna í for­tíð og fram­tíð. Kos­ið er um nýj­an formann eft­ir að Ein­ar Her­manns­son sagði af sér eft­ir að upp komst um að hann hefði keypt vænd­is­þjón­ustu af skjól­stæð­ingi sam­tak­anna.

Þóra Kristín býður sig fram til formanns SÁÁ
Kandídat Þóra Kristín situr í stjórn samtakanna en vill verða formaður.

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir gefur kost á sér sem formaður SÁÁ. Þetta tilkynnti hún á Facebook í morgun, þar sem hún segir að stofna eigi sannleiksnefnd til að taka á ofbeldis- og áreitnismálum innan vébanda samtakanna í fortíð og framtíð. Skorað hefur verið á Þóru Kristínu undanfarna daga að gefa kost á sér en hún er situr í dag í aðalstjórn samtakanna. 

Kosið er til formanns fyrr en til stóð þar sem Einar Hermannsson, sem gegnt hefur formennsku í samtökunum síðan sumarið 2020, sagði af sér í byrjun árs eftir að upp komst að hann hefði keypt vændisþjónustu af skjólstæðingi samtakanna. Það hefur líka gustað um samtökin vegna kæru Sjúkratrygginga Íslands gegn framkvæmdastjórn samtakanna til embættis héraðssaksóknara vegna þjónustu SÁÁ á meðan COVID-faraldrinum hefur staðið.

Þóra Kristín vill hrinda í framkvæmd því sem hún kallar tímabærar breytingar á starfsemi félagsins, …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • ÁHG
    Árni Hafþór Guðnýjarson skrifaði
    Heiðarleg topp manneskja. Er Sjallarnir ættu nú svona fólk
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
6
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár