Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Segir málið hafa stöðvast þegar hætt var við kæru

Heil­brigð­is­starfs­mað­ur hafði sam­band við starfs­mann hjá Embætti land­lækn­is vegna þess að skjól­stæð­ing­ur hans upp­lýsti hann um vændis­kaup frá­far­andi for­manns SÁÁ.

Segir málið hafa stöðvast þegar hætt var við kæru

Heilbrigðisstarfsmaður leitaði til starfsmanns hjá Embætti landlæknis vegna máls er varðar vændiskaup fráfarandi formanns SÁÁ, Einars Hermannssonar. Í tölvupósti frá heilbrigðisstarfsmanninum til konunnar sem um ræðir segist hann hafa talað við landlækni og að málið eigi að fara í ákveðinn farveg þar, líkt og fram kemur á meðfylgjandi skjáskoti af tölvupóstsamskiptum sem gengu á milli heilbrigðsstarfsmannsins og konunnar. 

Tölvupósturinn var sendur konunni um það leyti sem Einar Hermannsson var í framboði til formanns SÁÁ en konunni óaði svo við því að hann færi með æðsta vald samtakanna að hún ætlaði að kæra hann til lögreglu vegna vændiskaupa. 

„Ég fór ekki lengra með málið“

Starfsmaðurinn hefur staðfest í samtali við Stundina að hafa haft samband við starfsmann hjá Embætti landlæknis og spurst fyrir um í hvaða farveg slík mál færu hjá embættinu. Hann segir að hann hafi fengið góð svör hjá Embætti landlæknis.

„Mikilvægast af öllu er að fólk sem telur …
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
6
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár