Bergþóra Einarsdóttir var tvítug þegar hún réði sig til vinnu á veitingastað. Hún var nýflutt að heiman eftir að hafa tekið ákvörðun um að fara í listnám sem olli nettum vonbrigðum í foreldrahúsum, þar sem henni stóðu allir vegir færir, afrekskona í námi og íþróttum. En hún hafði ákveðið að fylgja hjartanu og leita leiða til þess. Þar til hún var tekin úr leik.
„Ég hélt ég hefði lokið sjálfsvinnunni vegna þess sem gerðist þetta kvöld þegar ég áttaði mig á því að það að stíga fram er hluti af því að klára málið og sættast við það. Ég vil leggja mitt af mörkum í þeirri hugarfarsbreytingu sem á sér stað, í raun byltingu, varðandi hvað er samþykkt og hvað er skilgreint sem ofbeldi. Ég upplifði það sem þeir gerðu sem ofbeldi. Í mínum huga hélt ofbeldið áfram löngu eftir að kvöldinu lauk …
Aldrei likar við lögin hans siðan ég man eftir mér sem unglingur og alltaf fundist lögin hans hundleiðinlegt.
Og ég trui þér og stend með þér.
Ég trúi þér ❤