Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Sagan af Litlu ljót

Berg­þóra Ein­ars­dótt­ir var köll­uð Litla ljót af Megasi. Henni brá því í brún þeg­ar hún frétti af því að til væri texti eft­ir hann sem ber sama nafn og sá að hann inni­hélt mikla sam­svör­un við at­vik sem hún hafði til­kynnt til lög­reglu ári áð­ur. Fyr­ir sér sé al­veg skýrt að Megas hafi brot­ið á henni í slag­togi við ann­an mann og þeir hafi síð­an fjall­að um at­burð­inn í þessu lagi.

Bergþóra Einarsdóttir var tvítug þegar hún réði sig til vinnu á veitingastað. Hún var nýflutt að heiman eftir að hafa tekið ákvörðun um að fara í listnám sem olli nettum vonbrigðum í foreldrahúsum, þar sem henni stóðu allir vegir færir, afrekskona í námi og íþróttum. En hún hafði ákveðið að fylgja hjartanu og leita leiða til þess. Þar til hún var tekin úr leik. 

„Ég hélt ég hefði lokið sjálfsvinnunni vegna þess sem gerðist þetta kvöld þegar ég áttaði mig á því að það að stíga fram er hluti af því að klára málið og sættast við það. Ég vil leggja mitt af mörkum í þeirri hugarfarsbreytingu sem á sér stað, í raun byltingu, varðandi hvað er samþykkt og hvað er skilgreint sem ofbeldi. Ég upplifði það sem þeir gerðu sem ofbeldi. Í mínum huga hélt ofbeldið áfram löngu eftir að kvöldinu lauk …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (15)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Takk fyrir hugrekkið að stíga fram. Það nefnilega vill ruglast í hugum manna að hæfileikaríkum mönnum eins og Megasi sé allt leyfinlegt og fyrirgefið án fyrirhafnar . Síðan að þeir þurfi ekki vera með mörk og prinsipp í lífinu eins og annað fólk svona í grófu lagi sagt.
    0
  • Sigurður Haraldsson skrifaði
    Megans hefur aldrei verið á stalli fyrir mér og mun aldrei vera.
    0
  • Einar Snorri skrifaði
    Elsku besta Bergþóra, minn fallegi vinur. Mikið er ég ótrúlega stolltur af þér 😘✨ Og þú ert algjör meistari!
    0
  • Theresa Arnadottir skrifaði
    Ef einhver er ljótur þá er það Megas, se ekkert ljótt við þig, þú ert falleg kona.

    Aldrei likar við lögin hans siðan ég man eftir mér sem unglingur og alltaf fundist lögin hans hundleiðinlegt.

    Og ég trui þér og stend með þér.
    0
  • Anna Guðlaug Jóhannsdóttir skrifaði
    Áður gat ég opnaði með Facebook, er áskrifandi, en get það ekki lengur.
    0
  • Hrafnhildur Hauksdóttir skrifaði
    Ég trúi þér. Takk fyrir hugrekkið <3
    0
  • GVG
    Gunnur Vilborg Gudjonsdottir skrifaði
    Takk fyrir að deila erfiðri sögu með okkur. Ég trúi þér og stend með þér.
    0
  • SV
    Salvör Valgeirsdóttir skrifaði
    Takk fyrir hugrekkið
    Ég trúi þér ❤
    0
  • Anton Jóhannesson skrifaði
    Það er tekið mánaðarlega af kortinu mínu kr. 1.990,- og hefur verið gert um árabil. Engu að síður lendi ég ítrekað í því að geta ekki opnað greinar sem birtast á netinu. Er ekki hægt að laga þetta? Vill síður segja upp áskriftinni.
    0
  • Ásgeir Överby skrifaði
    Megas virðist hafa samið sig frá þessu. Textinn minnir á "Happiness is a warm gun".
    0
  • Ragna Björg Björnsdóttir skrifaði
    Ogeðslegur pervert !Ekki hlusta eg a Megas hereftir og Sukkat vinurinn Þeir eru viðbjoður .
    0
  • Björgvin Þór Þórhallsson skrifaði
    Fékk ekki blaðið í morgun, hvers vegna ekki, ef ég má spyrja?
    0
  • MRG
    Margrét Rún Guðmundsdóttir-Kraus skrifaði
    Virkilega viðurstyggilegt! Ekki mun ég hlusta aftur á Megas.
    0
  • Haukur Haraldsson skrifaði
    Þarf ég að greiða áskrift að Stundinni á netinu þótt ég sé áskrifandi að Stundinni?
    0
  • SA
    Sigrún Andersen skrifaði
    Èg stóð i þeirri trú að eg væri farin að borga Áskrift. Vinsamlegast staðfestið?
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu