Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

COP26 loftslagsráðstefnan enn ein vonbrigðin

Re­becca Foster er ein af full­trú­um Bright Blue á lofts­lags­ráð­stefnu Sam­ein­uðu þjóð­anna í Glasgow. Bright Blue er rann­sókn­ar­stofn­un á sviði um­hverf­is­mála í Englandi. Að henn­ar mati er erfitt að merkja stór­ar breyt­ing­ar fram und­an í lofts­lags­mál­um.

COP26 loftslagsráðstefnan enn ein vonbrigðin
Frá Loftlagsráðstefnu Sameinuðu Þjóðanna COP26 í Glasgow 2021. Mynd: afp

Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna, COP26, fer fram í Glasgow dagana 31. október til 12. nóvember. Miklar vonir hafa verið bundnar við ráðstefnuna en þó eru margir efins um að ráðstefnan muni skila árangri þar sem bæði Kína og Rússland hafa gefið út að þau ætli ekki að taka þátt. Kolefnisfótspor Kína er það mesta í heiminum, en Kína ber ábyrgð á um 30% kolefnismengun heimsins. Bandaríkin bera ábyrgð á um 14%, Indland á um 7% og Rússland á um 5%. 

Helstu markmið þessarar ráðstefnu eru kolefnisjöfnun, náttúruvernd, að halda hnattrænni hlýnun innan 1,5 °C, að leggja lokahönd á Parísarmarkmiðin og þá einna helst 6. grein samningsins og að setja meira fjármagn í umhverfisaðgerðir. Þrátt fyrir að þjóðarleiðtogar hinna ýmsu landa hafi lýst yfir bjartsýni, þar á meðal Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra, þá eru ekki allir jafn vongóðir um að nægum árangri verði náð. Ástæða fyrir svartsýni almennings og hinna ýmissa umhverfishópa er …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
4
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár