Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

COP26 loftslagsráðstefnan enn ein vonbrigðin

Re­becca Foster er ein af full­trú­um Bright Blue á lofts­lags­ráð­stefnu Sam­ein­uðu þjóð­anna í Glasgow. Bright Blue er rann­sókn­ar­stofn­un á sviði um­hverf­is­mála í Englandi. Að henn­ar mati er erfitt að merkja stór­ar breyt­ing­ar fram und­an í lofts­lags­mál­um.

COP26 loftslagsráðstefnan enn ein vonbrigðin
Frá Loftlagsráðstefnu Sameinuðu Þjóðanna COP26 í Glasgow 2021. Mynd: afp

Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna, COP26, fer fram í Glasgow dagana 31. október til 12. nóvember. Miklar vonir hafa verið bundnar við ráðstefnuna en þó eru margir efins um að ráðstefnan muni skila árangri þar sem bæði Kína og Rússland hafa gefið út að þau ætli ekki að taka þátt. Kolefnisfótspor Kína er það mesta í heiminum, en Kína ber ábyrgð á um 30% kolefnismengun heimsins. Bandaríkin bera ábyrgð á um 14%, Indland á um 7% og Rússland á um 5%. 

Helstu markmið þessarar ráðstefnu eru kolefnisjöfnun, náttúruvernd, að halda hnattrænni hlýnun innan 1,5 °C, að leggja lokahönd á Parísarmarkmiðin og þá einna helst 6. grein samningsins og að setja meira fjármagn í umhverfisaðgerðir. Þrátt fyrir að þjóðarleiðtogar hinna ýmsu landa hafi lýst yfir bjartsýni, þar á meðal Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra, þá eru ekki allir jafn vongóðir um að nægum árangri verði náð. Ástæða fyrir svartsýni almennings og hinna ýmissa umhverfishópa er …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
2
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
3
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár