Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

COP26 loftslagsráðstefnan enn ein vonbrigðin

Re­becca Foster er ein af full­trú­um Bright Blue á lofts­lags­ráð­stefnu Sam­ein­uðu þjóð­anna í Glasgow. Bright Blue er rann­sókn­ar­stofn­un á sviði um­hverf­is­mála í Englandi. Að henn­ar mati er erfitt að merkja stór­ar breyt­ing­ar fram und­an í lofts­lags­mál­um.

COP26 loftslagsráðstefnan enn ein vonbrigðin
Frá Loftlagsráðstefnu Sameinuðu Þjóðanna COP26 í Glasgow 2021. Mynd: afp

Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna, COP26, fer fram í Glasgow dagana 31. október til 12. nóvember. Miklar vonir hafa verið bundnar við ráðstefnuna en þó eru margir efins um að ráðstefnan muni skila árangri þar sem bæði Kína og Rússland hafa gefið út að þau ætli ekki að taka þátt. Kolefnisfótspor Kína er það mesta í heiminum, en Kína ber ábyrgð á um 30% kolefnismengun heimsins. Bandaríkin bera ábyrgð á um 14%, Indland á um 7% og Rússland á um 5%. 

Helstu markmið þessarar ráðstefnu eru kolefnisjöfnun, náttúruvernd, að halda hnattrænni hlýnun innan 1,5 °C, að leggja lokahönd á Parísarmarkmiðin og þá einna helst 6. grein samningsins og að setja meira fjármagn í umhverfisaðgerðir. Þrátt fyrir að þjóðarleiðtogar hinna ýmsu landa hafi lýst yfir bjartsýni, þar á meðal Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra, þá eru ekki allir jafn vongóðir um að nægum árangri verði náð. Ástæða fyrir svartsýni almennings og hinna ýmissa umhverfishópa er …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
1
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
3
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár