Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

COP26 loftslagsráðstefnan enn ein vonbrigðin

Re­becca Foster er ein af full­trú­um Bright Blue á lofts­lags­ráð­stefnu Sam­ein­uðu þjóð­anna í Glasgow. Bright Blue er rann­sókn­ar­stofn­un á sviði um­hverf­is­mála í Englandi. Að henn­ar mati er erfitt að merkja stór­ar breyt­ing­ar fram und­an í lofts­lags­mál­um.

COP26 loftslagsráðstefnan enn ein vonbrigðin
Frá Loftlagsráðstefnu Sameinuðu Þjóðanna COP26 í Glasgow 2021. Mynd: afp

Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna, COP26, fer fram í Glasgow dagana 31. október til 12. nóvember. Miklar vonir hafa verið bundnar við ráðstefnuna en þó eru margir efins um að ráðstefnan muni skila árangri þar sem bæði Kína og Rússland hafa gefið út að þau ætli ekki að taka þátt. Kolefnisfótspor Kína er það mesta í heiminum, en Kína ber ábyrgð á um 30% kolefnismengun heimsins. Bandaríkin bera ábyrgð á um 14%, Indland á um 7% og Rússland á um 5%. 

Helstu markmið þessarar ráðstefnu eru kolefnisjöfnun, náttúruvernd, að halda hnattrænni hlýnun innan 1,5 °C, að leggja lokahönd á Parísarmarkmiðin og þá einna helst 6. grein samningsins og að setja meira fjármagn í umhverfisaðgerðir. Þrátt fyrir að þjóðarleiðtogar hinna ýmsu landa hafi lýst yfir bjartsýni, þar á meðal Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra, þá eru ekki allir jafn vongóðir um að nægum árangri verði náð. Ástæða fyrir svartsýni almennings og hinna ýmissa umhverfishópa er …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár