Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Sýnatökuröðin þræðir sig eftir Ármúla - næstum fjögur þúsund Íslendingar í sóttkví eða einangrun

Yf­ir 2.500 Ís­lendin­ar eru í sótt­kví. Röð vegna sýna­töku teyg­ir sig frá Suð­ur­lands­braut eft­ir Ár­múla.

Sýnatökuröðin þræðir sig eftir Ármúla - næstum fjögur þúsund Íslendingar í sóttkví eða einangrun
Röðin Hér sést röðin að sýnatöku í Suðurlandsbraut 34 frá Ármúla 29. Mynd: Freyr Rögnvaldsson

Á meðan 2.500 Íslendingar eru í sóttkví og eitt smit á leikskóla getur sent börn og foreldra í sóttkví og sýnatöku, er löng röð fólks í Ármúla og Suðurlandsbraut í bið eftir sýnatökum. Þar eru meðal annars hópar starfsmanna og barna úr sömu leikskólum. Ljóst er að hópurinn skiptir hundruðum og er stór hluti börn.

Flestir bera sig vel í röðinni og nýta tímann í símann. Í röðinni heyrast þó börn gráta, bæði af stressi en einnig eftir skimunina.

Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir hefur lagt til að „áfram verði beitt smitrakningu, einangrun á smitaða og sóttkví hjá útsettum“ næstu mánuðina „að minnsta kosti“. Þá geti „stærri viðburðir verið leyfðir gegn því að gestir sýni fram á neikvætt PCR/antigen hraðpróf sem ekki mætti vera eldra en 24-48 klukkustunda gamalt“. 

Alls eru 26 manns á sjúkrahúsi vegna Covid-19 og þar af sjö á gjörgæslu. Að auki eru 1.206 manns í einangrun.

Biðröð í ÁrmúlaSamkvæmt tillögum Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis ber að halda eins metra reglunni.
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Covid-19

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ragnhildur Helgadóttir
4
Pistill

Ragnhildur Helgadóttir

„Þú átt ekki að vera hér“

Ragn­hild­ur Helga­dótt­ir, blaða­mað­ur Heim­ild­ar­inn­ar, var mætt á Al­þingi í dag til að fylgj­ast með þing­setn­ing­unni, af­ar há­tíð­leg­um at­burði þar sem marg­ar og strang­ar regl­ur gilda, eins og raun­ar al­mennt í þing­hús­inu. Þing­mað­ur Við­reisn­ar vatt sér að Ragn­hildi og sagði að hún minnti á mann­fræð­ing þarna með stíla­bók­ina sína, en það var al­deil­is nóg sem hægt var að punkta nið­ur. Golli nýtti hins veg­ar mynda­vél­ina sína til að fanga stemn­ing­una.
„Hann vildi ekki fá þjónustu frá mér vegna þess að ég væri útlendingur“
7
ViðtalInnflytjendurnir í framlínunni

„Hann vildi ekki fá þjón­ustu frá mér vegna þess að ég væri út­lend­ing­ur“

Wend­ill Viejo, hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur á Land­spít­ala, seg­ir að gera megi bet­ur í því að taka á for­dóm­um gegn er­lendu heil­brigð­is­starfs­fólki. Wend­ill fór í ís­lensku­nám um leið og hann kom til lands­ins og fann sjálf­ur fyr­ir meiri for­dóm­um þeg­ar hann tal­aði minni ís­lensku. Hann starfar nú með fólki á erf­ið­ustu augna­blik­um lífs­ins á gjör­gæslu­deild Land­spít­ala.

Mest lesið í mánuðinum

Óli Þórðar græddi pening en tapaði heilsunni
5
FréttirHátekjulistinn 2024

Óli Þórð­ar græddi pen­ing en tap­aði heils­unni

„Já ég seldi und­an mér vöru­bíl­inn og er hrein­lega ekki að gera neitt,“ seg­ir Ólaf­ur Þórð­ar­son, knatt­spyrnugoð­sögn og vöru­bif­reið­ar­stjóri á Skag­an­um. Óli dúkk­aði nokk­uð óvænt upp á há­tekju­lista árs­ins eft­ir að fjöl­skyldu­fyr­ir­tæk­ið var selt. Hann gæti virst sest­ur í helg­an stein. Það er hann þó ekki, í það minnsta ekki ótil­neydd­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár