Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Myrk harmsaga: Staða kvenna í Afganistan

Stríð­ið gegn komm­ún­isma, hryðju­verk­um og kon­um í Af­gan­ist­an er myrk saga. Al­þjóða­stjórn­mála­fræð­ing­ur og sér­fræð­ing­ur í jafn­rétt­is­mál­um sem starf­aði þar í landi ár­ið 2006 til 2007 grein­ir stöðu kvenna nú þeg­ar taliban­ar hafa yf­ir­ráð­in. Kon­ur sem hafa starf­að hjá al­þjóða­stofn­un­um eru í sér­stakri hættu en þeim hef­ur jafn­vel ver­ið refs­að með lífi sínu.

Myrk harmsaga: Staða kvenna í Afganistan

Valdataka talibana í Afganistan vekur óhug um víða veröld. Konur faldar á bak við bláar búrkur koma upp í hugann sem táknmynd ótta- og ógnarstjórnar þeirra. Almenningur í landinu óttast að sagan muni endurtaki sig. Óttinn birtist í örvæntingarfullum tilraunum til að leggja á flótta landleiðina eða með flugi. Allt er lagt í sölurnar. Það á ekki síst við um konur sem tilheyra ákveðnum hópum og þá sem hafa starfað hjá alþjóðastofnunum síðastliðin 20 ár og þannig verið „boðberar vestrænna gilda“, sem eru svik við trúna og jafnvel réttlætir dauðarefsingu að mati talibana.  

Það er ekki mögulegt að tala um stöðu kvenna í Afganistan án þess að fjalla fyrst um átök innan landsins. Barátta og valdataka talibana á sér langa forsögu. Þeir eru hluti af netverki íslamista um allan heim. Við verðum einnig að horfast í augu við óþægilegar staðreyndir. Það er vissulega mark um kaldhæðni örlaganna hversu mikinn þátt …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár