Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Myrk harmsaga: Staða kvenna í Afganistan

Stríð­ið gegn komm­ún­isma, hryðju­verk­um og kon­um í Af­gan­ist­an er myrk saga. Al­þjóða­stjórn­mála­fræð­ing­ur og sér­fræð­ing­ur í jafn­rétt­is­mál­um sem starf­aði þar í landi ár­ið 2006 til 2007 grein­ir stöðu kvenna nú þeg­ar taliban­ar hafa yf­ir­ráð­in. Kon­ur sem hafa starf­að hjá al­þjóða­stofn­un­um eru í sér­stakri hættu en þeim hef­ur jafn­vel ver­ið refs­að með lífi sínu.

Myrk harmsaga: Staða kvenna í Afganistan

Valdataka talibana í Afganistan vekur óhug um víða veröld. Konur faldar á bak við bláar búrkur koma upp í hugann sem táknmynd ótta- og ógnarstjórnar þeirra. Almenningur í landinu óttast að sagan muni endurtaki sig. Óttinn birtist í örvæntingarfullum tilraunum til að leggja á flótta landleiðina eða með flugi. Allt er lagt í sölurnar. Það á ekki síst við um konur sem tilheyra ákveðnum hópum og þá sem hafa starfað hjá alþjóðastofnunum síðastliðin 20 ár og þannig verið „boðberar vestrænna gilda“, sem eru svik við trúna og jafnvel réttlætir dauðarefsingu að mati talibana.  

Það er ekki mögulegt að tala um stöðu kvenna í Afganistan án þess að fjalla fyrst um átök innan landsins. Barátta og valdataka talibana á sér langa forsögu. Þeir eru hluti af netverki íslamista um allan heim. Við verðum einnig að horfast í augu við óþægilegar staðreyndir. Það er vissulega mark um kaldhæðni örlaganna hversu mikinn þátt …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár