Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Aumingja litla ljóðið

Eva Schram sýn­ir í Ramskram.

Aumingja litla ljóðið

Í Ramskram gallerí á Njálsgötu 49 stendur nú yfir ljósmyndasýning. Það er svo sem ekki í frásögur færandi að það sé ljósmyndasýning í Ramskram, en þar eru aðeins settar upp samtímaljósmyndasýningar, og það eina þess tegundar í borginni. Galleríið er lítið en bjart á öllum réttu stöðunum, sjálfstætt starfandi sýningarými rekið af Báru Kristinsdóttur sem hefur gert það með glæsibrag síðan 2017. Hillbilly fjallar ef til vill frekar um galleríið síðar á hnausþykkum síðum Stundarinnar. En í þetta sinn beinir hún augum sínum að Evu Schram, þeirrar sem myndir prýða umrædda veggi þessa dagana. Eva er bæði skáld og myndlistarmaður (og að mati Hillbillyar einn glæsilegasti kvenkostur landsins). Að ganga inní Ramskram í dag, inná sýninguna Orta III, er svolítið eins og að ganga inní ljóð. Ljósmyndirnar níu svífa á veggjunum. Verkið er látlaust en krefst tíma og skynjunar, líkt og ljóðið sem fylgir sýningunni. „Verkið mitt Orta var getið …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Hús & Hillbilly

Leirinn er harður kennari
ViðtalHús & Hillbilly

Leir­inn er harð­ur kenn­ari

Hulda Katarína Sveins­dótt­ir og Dagný Berg­lind Gísla­dótt­ir halda úti nám­skeið­inu (Hand)leiðsla – hug­leiðsla og kera­mik, í rými Rvk Ritual á Selja­vegi 2, 101 Reykja­vík. Á nám­skeið­inu blanda þær sam­an tveim­ur heim­um, hug­leiðslu og kera­mik, enda ekki svo mik­ill mun­ur á þessu tvennu, segja þær. Báð­ar at­hafn­ir fá iðk­and­ann til að vera í nú­inu, að eiga stund með sjálf­um sér.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár