Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Aldrei endir

Jörð­in snýst og á hverju ári er hald­in sýn­ing nem­enda í meist­ara­námi í mynd­list úr Lista­há­skóla Ís­lands, í dag­legu tali köll­uð MA-sýn­ing­in.

Aldrei endir

Sýning meistaranema í myndlist er sannarlega einn af vorboðunum ljúfu. Í ár er hún sett upp í Nýlistasafninu undir yfirskriftinni Aldrei endir og stendur frá 8.–30. maí. Sýnendur eru þau Auður Aðalsteinsdóttir, Brian Wyse, Helen Svava Helgadóttir og Romain Causel. Sýningarstjóri er Sunna Ástþórsdóttir. „Ég hef notið þeirrar ánægju að stíga inn í ferlið sem sýningarstjóri. Við sýnendur höfum hist reglulega síðan í febrúar ásamt Bjarka Bragasyni, fagstjóra meistaranáms í myndlist. Það hefur verið einstaklega frjótt samtal, gefandi og lærdómsríkt fyrir mig og vonandi listamennina líka,“ segir Sunna. Þegar Hillbilly hafði samband voru útskriftarnemendurnir að leggja lokahönd á uppsetningu en þau gáfu sér þó nokkrar mínútur í Hillbilly, því hún er hún. Sýningarstjórinn heldur vel utan um ferlið og svaraði líka spurningum Hillbillyar.

Í ár eru aðeins fjórir nemendur sem sýna, sem er kannski heldur óvanalegt. „Jú, þau eru færri en vanalega, hér eins og á svo mörgum öðrum sviðum …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár