Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Seldi paprikustjörnur til Kína

Draug­ur upp úr öðr­um draug, fyrsta einka­sýn­ing Helenu Mar­grét­ar Jóns­dótt­ir, stend­ur yf­ir í Hverf­is­galle­rí til 13. mars. Helena leik­ur sér að vídd­um. Of­urraun­veru­leg mál­verk henn­ar eru stúd­í­ur í hvers­dags­leika, form­gerð, dýpt og flat­neskju. Á verk­um henn­ar má finna klass­ískt ís­lenskt sæl­gæti, eitt­hvað sem marg­ir teygja sig í þeg­ar þeir eru dá­lít­ið þunn­ir, sem er ein­kenn­andi fyr­ir titil­veru sýn­ing­ar­inn­ar.

Seldi paprikustjörnur til Kína
Helena Margrét Jónsdóttir Fyrsta einkasýning ungu listakonunnar stendur nú yfir í hverfisgallerí og ber nafnið „Draugur upp úr öðrum draug.“ Mynd: Heida Helgadottir

Helena Margrét gengur inn á kaffihúsið Iðu mædd og með móðufull gleraugu. „Ég fann þig!“ segir hún og tyllir sér á stólinn. Það sést ekki í augun hennar fyrir móðu, fyrr en hún fjarlægir gleraugun og þurrkar af þeim. „Ég var búin að vera að labba hérna á milli að reyna að sjá einhvern sem ég kannaðist við. Gleraugun mín voru svo full af móðu vegna grímunnar. Það eru svona tuttugu ár á milli þín og manneskjunnar sem ég var að heilsa. Ég er alveg extra blind!“ segir hún og hlær. 

Líf öfga og andstæðna

Fyrsta einkasýning Helenu, Draugur upp úr öðrum draug, stendur nú yfir í Hverfisgallerí. Sýningin hófst þrítugasta janúar og mun standa yfir til þrettánda mars. „Þetta er búið að vera ótrúlegt. Það var janúar og heimsfaraldur. Ég hélt að enginn myndi mæta. Ég hafði unnið að sýningunni síðan í ágúst eða september og var búin …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
1
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
3
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
5
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.
Ásthildur Lóa svarar fyrir samband við unglingspilt: „Hann sótti mjög í mig“
6
FréttirAfsögn Ásthildar

Ásthild­ur Lóa svar­ar fyr­ir sam­band við ung­lings­pilt: „Hann sótti mjög í mig“

Ásthild­ur Lóa Þórs­dótt­ir til­kynnti um af­sögn sína sem barna­mála­ráð­herra í kvöld, eft­ir að RÚV greindi frá því að hún eign­að­ist barn með 16 ára dreng þeg­ar hún var sjálf 23 ára. Í við­tali við Vísi seg­ir hún það ósann­gjarnt, tal­ar um dreng­inn sem „mann“ og lýs­ir því sem svo að hann hafi ver­ið svo að­gangs­harð­ur að hún hafi ekki ráð­ið við að­stæð­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu