Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.
Jón Kalman og Fjarvera þín er myrkur
Jón Kalman Stefánsson les úr nýrri skáldsögu sinni, Fjarvera þín er myrkur, og spjallar um hana við Maríönnu Clöru Lúthersdóttur, bókmenntafræðing og leikkonu. Streymið er á vegum Menningarhúsanna í Kópavogi og hefst klukkan 12:15.
Athugasemdir