Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Eldarnir. Ástin og aðrar hamfarir

Nýj­asta skáld­saga Sig­ríð­ar Hagalín Björns­dótt­ur, Eld­arn­ir, Ást­in og aðr­ar ham­far­ir, verð­ur í brenni­depli í streymi dags­ins á veg­um Menn­ing­ar­hús­anna í Kópa­vogi. Þar mun Sig­ríð­ur Hagalín lesa úr skáld­sögu sinni og ræða við Maríönnu Clöru um sköp­un­ar­ferl­ið og margt fleira. Út­send­ing­in hefst klukk­an 12:15.

       

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Menning á miðvikudögum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár