Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Í beinni klukkan 11: Opið samtal með Bjarna Karlssyni

Stund­in sýn­ir í dag beint streymi á veg­um Hug­arafls þar sem Bjarni Karls­son, doktor í sið­fræði og prest­ur við sál­gæslu­stof­una Haf, mun svara spurn­ing­um áhorf­enda. Út­send­ing­in hefst klukk­an 11.

Stundin sýnir í dag beint streymi á vegum Hugarafls þar sem Bjarni Karlsson, doktor í siðfræði og prestur við sálgæslustofuna Haf, mun svara spurningum áhorfenda. Útsendingin hefst klukkan 11 og verður birt í þessari frétt og á Facebook-síðum Hugarafls og Stundarinnar. Þá verður upptaka tiltæk á sömu stöðum í kjölfarið.

Eftirfarandi er tilkynning frá Hugarafli um viðburðinn:

Hvað liggur þér á hjarta í tengslum við geðið, tilfinningar og almenna líðan á þessum tímum? Það getur skipt sköpum að ræða málin og þannig getum við stutt hvert annað við að komast í gegnum þetta tímabil saman.

Við í Hugarafli höfum boðið íslensku samfélagi upp á afslappað samtal um geðheilsu, tilfinningar og önnur tengd málefni á föstudögum kl. 11 níu vikur í röð og höldum ótrauð áfram í þessari viku. 

Við munum senda beint út hér á facebook, föstudaginn 29. maí kl. 11, þar sem Bjarni Karlsson, doktor í siðfræði og prestur við sálgæslustofuna Haf, mun leitast við að svara spurningum ykkar.  Hér gefst tækifæri til að senda inn spurningar, leita lausna eða tala um það sem ykkur liggur á hjarta. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Streymi Hugarafls

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár