Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Skrifar bók í atvinnuleysinu

Á með­an fá­ir ferða­menn eru á ferli nýt­ir leið­sögu­mað­ur­inn Dóra Sig­urð­ar­dótt­ir tím­ann í að skrifa bók sem hafði lengi blund­að innra með henni. Hún er gagn­rýn­in á að­gerð­ir stjórn­valda og tel­ur að ríki hefðu ekki átt að loka landa­mær­um sín­um til að hefta út­breiðslu veirunn­ar.

Skrifar bók í atvinnuleysinu
Fjölhæf Dóra hefur unnið sem leiðsögumaður lengi en hún er líka rithöfundur og þýðandi. Mynd: Heida Helgadottir

Frá árinu 2004 hefur Dóra Sigurðardóttir unnið fyrir sér sem leiðsögumaður, auk þess að vera í þýðingum og útgáfu bóka. Hún hefur verið verktaki og mest unnið fyrir Grayline, sérstaklega síðustu árin, en einnig önnur fyrirtæki í ferðamannaiðnaði. Hún er löngu orðin vön því að vinnutími hennar sé breytilegur, að hún hafi mikið að gera á sumrin og minna á veturna, þó að bætt hafi verulega í vetrarmánuðina á undanförnum árum. „Ég hef verið lausráðin öll þessi ár eins og svo margir leiðsögumenn eru og það hefur hentað mér vel,“ segir hún, en hana óraði hins vegar ekki fyrir því að niðursveifla af því tagi sem nú er í gangi ætti eftir að ríða yfir. 

Þegar ferðamönnunum fór hratt fækkandi hér trúði hún ekki öðru en að þetta myndi ganga yfir hratt. Hún er gagnrýnin á stjórnvöld og finnst þau hafa gengið of harkalega fram í því að hefta ferðalög …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár