Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Vona að fimm ára uppbygging sé ekki fyrir bí

Ljós­mynda­hjón­in Heið­dís Gunn­ars­dótt­ir og Styrm­ir Kári hafa á und­an­förn­um ár­um unn­ið baki brotnu að upp­bygg­ingu fyr­ir­tæk­is síns en þau sér­hæfa sig í brúð­kaups­ljós­mynd­um. Þau voru með vel bók­að fram í nóv­em­ber en á auga­bragði datt allt nið­ur.

Vona að fimm ára uppbygging sé ekki fyrir bí
Vinnan er lífið Styrmir Kári og Heiðdís hafa byggt upp fyrirtækið sitt á undanförnum árum. Mynd: Heida Helgadottir

Fimm ár eru síðan hjónin Heiðdís Gunnarsdóttir og Styrmir Kári, sem bæði eru ljósmyndarar, tóku ákvörðun um að leggja alfarið fyrir sig brúðkaupsljósmyndun. Síðan hafa þau nær alfarið einbeitt sér að slíkri ljósmyndun og 80–85 prósent af viðskiptavinum þeirra eru útlendingar. „Síðustu ár hefur verið vinsælt hjá brúðhjónum að koma til Íslands til að gifta sig, svo við ákváðum að stíla inn á það. Við sáum markað þarna sem við töldum okkur geta farið inn á sem reyndist hárrétt, því það hefur verið brjálað að gera hjá okkur í fimm ár,“ segir Styrmir Kári. 

Þau vinna náið saman, mæta til dæmis bæði í öll brúðkaup sem þau mynda og skipta vinnslunni á milli sín. Þau segjast orðin svo samrýnd og stíllinn svo samtvinnaður að þau muni varla hvort þeirra hafi tekið hvaða mynd. Þetta þýðir að oft verja þau stórum hluta sumarsins saman einhvers staðar úti á landi, á meðan …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
2
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
3
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
1
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
6
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár