Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Langar ekki aftur til Spánar en finnur enga leið til að vera

Gema Borja Conde hef­ur stað­ið vakt­ina í ferða­manna­versl­un í mið­bæn­um und­an­farna mán­uð­ina. Hún seg­ir að það hafi ver­ið und­ar­leg til­finn­ing þeg­ar ferða­menn­irn­ir hurfu úr mið­borg­inni. Nú er hún bú­in að missa vinn­una og spari­féð brátt á þrot­um, svo hún fer lík­leg­ast aft­ur heim til Spán­ar fljót­lega þó hana langi frek­ar að búa hér.

Langar ekki aftur til Spánar en finnur enga leið til að vera
Líður vel hér Gema segir stöðuna sem upp er komin setja allar hennar áætlanir um að setjast að á Íslandi úr skorðum. Mynd: Heida Helgadottir

Gema Borja Conde kom til Íslands í lok ágúst í fyrra til að læra við Háskóla Íslands. Námið hér var hluti af gráðu hennar í spænsku við Háskólann í Sevilla, hennar heimabæ. Aðeins tveimur mánuðum eftir að hún kom til Íslands var hún komin með vinnu meðfram skólanum, í ferðamannaversluninni Lundanum. Hún hafði séð fyrir sér að í framtíðinni myndi hún verða spænskukennari á Spáni en ætlaði að dvelja á Íslandi í nokkur ár. Eftir því sem mánuðirnir liðu leið henni æ betur hér og hún var farin að gæla við þá hugmynd að setjast hér alfarið að. Höggið vegna COVID-19 setur hins vegar allar hennar áætlanir úr skorðum. „Þetta var svo skrýtið. Einn daginn var brjálað að gera hjá okkur í versluninni, troðfullt allan daginn. Næsta dag komu bara nokkrar hræður og daginn eftir það enginn. Það var furðulegt að upplifa þessar breytingar,“ rifjar hún upp. 

Búðin var opin …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
1
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
5
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ar­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.
Skyndiréttur með samviskubiti
6
GagnrýniTál

Skyndirétt­ur með sam­visku­biti

Tál er 29. bók­in sem Arn­ald­ur Ind­riða­son gef­ur út á 29 ár­um. Geri aðr­ir bet­ur. Bæk­urn­ar hans hafa selst í bíl­förm­um úti um all­an heim og Arn­ald­ur ver­ið stjarn­an á toppi ís­lenska jóla­bóka­flóðs­ins frá því fyrstu bæk­urn­ar um Er­lend og fé­laga komu út. Það er erfitt að halda uppi gæð­um þeg­ar af­köst­in eru svona mik­il – en jafn­vel miðl­ungs­bók eft­ir...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár