Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Hundrað ára gamlar stofnfrumur

Rann­sókn­ir á stofn­frum­um, eig­in­leik­um þeirra og virkni færa okk­ur nær því að geta nýtt stofn­frum­ur til með­ferða í fram­tíð­inni.

Hundrað ára gamlar stofnfrumur
Öldrun Eftir því sem við eldumst getur aukist þörfin á því að nýta stofnfrumumeðferðir. Mynd: Shutterstock

Allar frumur líkamans hafa sama uppruna, í upphafi vorum við öll bara ein okfruma. Þessi okfruma skipti sér svo og afleggjarar hennar hafa myndað allar þær frumur sem byggja líkama okkar, alveg sama hvaða hlutverki þær gegna.

Það er með ólíkindum að ein fruma geti endað sem allur sá fjöldi frumna sem daglega sjá til þess að líkami okkar virkar, eigi uppruna í einni og sömu frumunni. Þessi upphafsfruma gefur svo einnig af sér vefjasérhæfðar stofnfrumur sem sjá um að viðhalda vefjunum okkar.

Hvað eru stofnfrumur?

StofnfrumurGeta myndað mismunandi frumur.

Stofnfrumur eru sérstakar vegna þess að þær hafa hæfileika til að mynda margar gerðir frumna. Fósturstofnfrumur eru fyrstu afleggjarar okfrumunnar. Okfruman og hennar allra fyrstu afkomendur hafa hæfileikann til að mynda hvaða frumugerð sem er en eftir því sem líður á þroska fóstursins verða stofnfrumurnar sérhæfðari. Að lokum verður til sú kynslóð frumna, í fósturþroska, sem myndar …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Gætu allt eins verið á hálendinu
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Gætu allt eins ver­ið á há­lend­inu

Lydía Angelíka Guð­munds­dótt­ir, hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur, sjúkra­flutn­inga­mað­ur og fé­lagi í björg­un­ar­sveit­inni Kára, seg­ir sjúkra­við­bragð í Ör­æf­um ekki í sam­ræmi við mann­fjölda. Ferða­þjón­usta þar hef­ur stór­auk­ist und­an­far­in ár. Hún seg­ir að það hægi á tím­an­um á með­an hún bíði eft­ir að­stoð. En sjúkra­bíll er í það minnsta 45 mín­út­ur á leið­inni. Færð­in geti orð­ið slík að sjúkra­bíl­ar kom­ist ekki í Ör­æf­in.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár