Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Hundrað ára gamlar stofnfrumur

Rann­sókn­ir á stofn­frum­um, eig­in­leik­um þeirra og virkni færa okk­ur nær því að geta nýtt stofn­frum­ur til með­ferða í fram­tíð­inni.

Hundrað ára gamlar stofnfrumur
Öldrun Eftir því sem við eldumst getur aukist þörfin á því að nýta stofnfrumumeðferðir. Mynd: Shutterstock

Allar frumur líkamans hafa sama uppruna, í upphafi vorum við öll bara ein okfruma. Þessi okfruma skipti sér svo og afleggjarar hennar hafa myndað allar þær frumur sem byggja líkama okkar, alveg sama hvaða hlutverki þær gegna.

Það er með ólíkindum að ein fruma geti endað sem allur sá fjöldi frumna sem daglega sjá til þess að líkami okkar virkar, eigi uppruna í einni og sömu frumunni. Þessi upphafsfruma gefur svo einnig af sér vefjasérhæfðar stofnfrumur sem sjá um að viðhalda vefjunum okkar.

Hvað eru stofnfrumur?

StofnfrumurGeta myndað mismunandi frumur.

Stofnfrumur eru sérstakar vegna þess að þær hafa hæfileika til að mynda margar gerðir frumna. Fósturstofnfrumur eru fyrstu afleggjarar okfrumunnar. Okfruman og hennar allra fyrstu afkomendur hafa hæfileikann til að mynda hvaða frumugerð sem er en eftir því sem líður á þroska fóstursins verða stofnfrumurnar sérhæfðari. Að lokum verður til sú kynslóð frumna, í fósturþroska, sem myndar …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Konum fjölgar sem óttast um líf sitt
5
Úttekt

Kon­um fjölg­ar sem ótt­ast um líf sitt

Úr­ræða­leysi rík­ir hér á landi gagn­vart því að tryggja ör­yggi kvenna á heim­il­um sín­um og stjórn­völd draga lapp­irn­ar, seg­ir Linda Dröfn Gunn­ars­dótt­ir, fram­kvæmda­stýra Kvenna­at­hvarfs­ins, sem var á lista BBC yf­ir 100 áhrifa­mestu kon­ur í heimi. Kon­um sem leita í at­hvarf­ið hef­ur fjölg­að. Oft gera þær lít­ið úr of­beld­inu og áfell­ast sig, en lýsa síð­an hryll­ingi inni á heim­il­inu. „Sjálfs­ásök­un­in sit­ur oft lengst í þeim.“
Leitar að framtíðarstarfsfólki á leikskóla:  „Við erum alltaf að gefa afslátt“
6
ViðtalÍ leikskóla er álag

Leit­ar að fram­tíð­ar­starfs­fólki á leik­skóla: „Við er­um alltaf að gefa af­slátt“

Hall­dóra Guð­munds­dótt­ir, leik­skóla­stjóri á Drafnar­steini, seg­ir það enga töfra­lausn að for­eldr­ar ráði sig tíma­bund­ið til starfa á leik­skól­um til að tryggja börn­um sín­um leik­skóla­pláss. Þetta sé hins veg­ar úr­ræði sem hafi ver­ið lengi til stað­ar en hef­ur færst í auk­ana síð­ustu ár. Far­fugl­arn­ir mega ekki verða fleiri en stað­fugl­arn­ir.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Frá endurlífgun á bráðamóttökunni í umönnun leikskólabarna
2
ViðtalÍ leikskóla er álag

Frá end­ur­lífg­un á bráða­mót­tök­unni í umönn­un leik­skóla­barna

Líf Auð­ar Ólafs­dótt­ur hjúkr­un­ar­fræð­ings og fjöl­skyldu tók stakka­skipt­um síð­asta haust þeg­ar hún sagði skil­ið við Bráða­mót­töku Land­spít­al­ans eft­ir átta ára starf og hóf störf á leik­skóla barn­anna sinna til að koma yngra barn­inu inn á leik­skóla. „Ég fór úr því að vera í end­ur­lífg­un einn dag­inn yf­ir í að syngja Kalli litli kóngu­ló hinn dag­inn.“

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár