Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Heimili hælisleitenda breytt í miðstöð fyrir sóttkví

Tvær fjöl­skyld­ur úr hópi hæl­is­leit­enda þurftu með sól­ar­hrings fyr­ir­vara að flytja af heim­ili sínu í nýtt hús­næði veg­um borg­ar­inn­ar. Nota á hús­næð­ið fyr­ir fólk sem er í þjón­ustu borg­ar­inn­ar og þarf að fara í sótt­kví.

Heimili hælisleitenda breytt í miðstöð fyrir sóttkví
Húsið í Sólheimum Tvær fjölskyldur þurftu að rýma sínar íbúðir í húsinu, til þess að rýma fyrir fólki í sóttkví. Mynd: Heiða Helgadóttir

Tvær fjölskyldur sem hafa búið í húsnæði á vegum Reykjavíkurborgar í Sólheimum fengu innan við sólarhringsfrest til þess að pakka saman föggum sínum og flytja. Þær segjast hafa fengið að vita seinnipart mánudags að þær þyrftu að flytja og flutningarnir áttu sér stað strax á þriðjudag, innan við sólarhring síðar.

Í Sólheimum hefur myndast samfélag fjölskyldna sem styðja við bakið hver á annarri og komu flutningarnir þeim sem flytja áttu í opna skjöldu, ekki síst vegna þess hversu brátt þá bar að. „Við hjá velferðasviði þurfum að vera við öllu búin og því var ákveðið að nota ákveðnar íbúðir ef á þyrfti að halda fyrir sóttkví fyrir þjónustuþega velferðarsviðs,“ útskýrir Magðalena Kjartansdóttir, deildarstjóri yfir hælisleitendateymi hjá Reykjavíkurborg.

„Við hjá velferðasviði þurfum að vera við öllu búin“

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Ungfrú Ísland Teen, útlitsstaðlar og tíðarandi fegurðarsamkeppna
6
Samantekt

Ung­frú Ís­land Teen, út­lits­staðl­ar og tíð­ar­andi feg­urð­ar­sam­keppna

Feg­urð­ar­sam­keppn­in Ung­frú Ís­land Teen hef­ur hlot­ið um­deilda at­hygli ný­lega. En í ár er í fyrsta sinn keppt í ung­linga­flokki. Sól­rún Ósk Lár­us­dótt­ir sál­fræð­ing­ur tel­ur mik­il­vægt að ýta und­ir aðra þætti fólks en út­lit. Nanna Hlín Hall­dórs­dótt­ir heim­spek­ing­ur seg­ir feg­urð­ar­sam­keppn­ina mögu­lega birt­ing­ar­mynd um bak­slag í jafn­rétt­is­mál­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
1
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár