Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Heimili hælisleitenda breytt í miðstöð fyrir sóttkví

Tvær fjöl­skyld­ur úr hópi hæl­is­leit­enda þurftu með sól­ar­hrings fyr­ir­vara að flytja af heim­ili sínu í nýtt hús­næði veg­um borg­ar­inn­ar. Nota á hús­næð­ið fyr­ir fólk sem er í þjón­ustu borg­ar­inn­ar og þarf að fara í sótt­kví.

Heimili hælisleitenda breytt í miðstöð fyrir sóttkví
Húsið í Sólheimum Tvær fjölskyldur þurftu að rýma sínar íbúðir í húsinu, til þess að rýma fyrir fólki í sóttkví. Mynd: Heiða Helgadóttir

Tvær fjölskyldur sem hafa búið í húsnæði á vegum Reykjavíkurborgar í Sólheimum fengu innan við sólarhringsfrest til þess að pakka saman föggum sínum og flytja. Þær segjast hafa fengið að vita seinnipart mánudags að þær þyrftu að flytja og flutningarnir áttu sér stað strax á þriðjudag, innan við sólarhring síðar.

Í Sólheimum hefur myndast samfélag fjölskyldna sem styðja við bakið hver á annarri og komu flutningarnir þeim sem flytja áttu í opna skjöldu, ekki síst vegna þess hversu brátt þá bar að. „Við hjá velferðasviði þurfum að vera við öllu búin og því var ákveðið að nota ákveðnar íbúðir ef á þyrfti að halda fyrir sóttkví fyrir þjónustuþega velferðarsviðs,“ útskýrir Magðalena Kjartansdóttir, deildarstjóri yfir hælisleitendateymi hjá Reykjavíkurborg.

„Við hjá velferðasviði þurfum að vera við öllu búin“

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
2
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár