Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Þarf ekki að vera flókið að þola eigin návist

Með fjórðu bók Guðna Gunn­ars­son­ar, Mætti hjart­ans - sjáðu fyr­ir þér, vill hann hvetja fólk til að elska sjálft sig, ná­kvæm­lega eins og það er. Hann seg­ir það ekki eins erfitt og það kunni að hljóma. Hann vinn­ur að nýrri bók þar sem þakk­læt­ið er í fyr­ir­rúmi.

Þarf ekki að vera flókið að þola eigin návist

Í á fjórða áratug hefur Guðni Gunnarsson helgað líf sitt því að bæta heilsu fólks, með ræktun bæði huga og líkama, en hann var til að mynda fyrsti einkaþjálfarinn sem hefur starfað hér á landi. Um árabil hefur hann rekið Rope Yoga setrið ásamt eiginkonu sinni, Guðlaugu Pétursdóttur, en þar er leitast við að skapa friðsæla umgjörð um hug- og heilsurækt. „Það má segja að ég vinni við að hanna umgjarðir fyrir velsæld,“ segir Guðni. Hann segir allar manneskjur búa yfir hæfileikanum til að öðlast velsæld. Fæstir leyfi sér hins vegar að laða hana til sín og eru fastir í gömlum hugsanamynstrum sem gera þeim ekki gott. „Nýja bókin mín heitir Máttur hjartans – sjáðu fyrir þér. Þetta er svo falleg og sönn setning, sjáðu fyrir því, því þú getur ekki séð fyrir þér fyrr en þú getur séð fyrir þér,“ segir Guðni. 

Í bókinni leggi hann enn meiri áherslu …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Verndar íslenskan menningararf með því að gera við fornbækur
6
Menning

Vernd­ar ís­lensk­an menn­ing­ar­arf með því að gera við forn­bæk­ur

Forn­bóka­safn­ar­inn Ey­þór Guð­munds­son seg­ir mik­il­vægt að vernda þann menn­ing­ar­arf sem ligg­ur í ís­lensk­um forn­bók­um. Það ger­ir hann með verk­efn­inu Old Icelandic Books sem geng­ur út á að vekja áhuga hjá Ís­lend­ing­um og ferða­mönn­um á bók­un­um og mik­il­vægi þeirra. Með­al þeirra bóka og hand­rita sem Ey­þór hef­ur und­ir hönd­um eru Grett­is saga, Jóns­bók og tvö hundruð ára til­skip­un til Al­þing­is frá fyrr­um Dana­kon­ungi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu